Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 7 3ja STxlÖRNU A EGG A EggjabúiÓ á Vallá Kjalarnesi Símar 66033 og 66032 Fræðslufundur veröur í félagsheimili Fáks fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30. Sýnd veröur kvikmynd frá Evrópumótinu í Larvík í Noregi. Ræddir veröa möguleikar á aö halda Evrópumót á íslandi 1985. Málshefjendur Gunnar Bjarnason, Sigurbjörn Bárö- arson og Ragnar Tómasson. Fræöslunefndin. TS'ítamailcadulinn cirni y^-tettiífctu i 2 / Subaru 4x4 1980 Rauóur, ekinn 40 þús. Útvarp. Verö 160 þús. Skipti ath. Mercedes-Benz 300 D 1980 Llösgutur. eklnn 220 þús. Sjalfsklptur. aftotýrt, útvarp. DtaaatPitl i aörftokkl. Varð 400 pus. Peugeot5041900 Ljósblár, aklnn 44 pús SjáNaklptur. út- varp. segulband. Varð 200 púe. Cott G.L. 1980 Honda Civic 1982 Blár. eklnn 7 þúa. Varð 205 púa. Honda Quinted 1982 Rauður. ekinn 15 pús. Sjálfaklptur, aft- stýri, útvarp, segulband, loppluga. overdrive. Verð 2C5 pús. Sklpti ath. Ford Fairmont 1978 Brúnn. ekinn 57 þús. Sjátfsklptur. aft- stýrl. útvarp. Verð 135 þús. Sklpti. Fal- legur bfll. Brúnn, eklnn 31 þús. Útvarp, snjð- og sumardakk. Verð 120 þús. Chrysler Le Baron V 2ja dyra 1979 Vinrauður, ekinn 46 þús. Sjálfsklptur, aflstýri, útvarp. segulband, snjð- og sumardekk. BAI fyrk vandláta. Varð 230 þús. Galant G.L.X. 1981 Rauöur, eklnn 28 þúa. Vél 2000 5 gíra. Snjó- og sumardekk Verö 210 þús. Stuðningsdeild fjórða Alþjóðasam- bandsins — og Alþýðubandalagsins! „Fylking byltingarsinnaöra kommúnista, stuöningsdeild Fjóröa Alþjóöasambandsins", eins og flokkur trotskýista hér á landi kallar sig, hefur lýst yfir stuöningi viö Alþýöubandalagiö í kom- andi þingkosningum. „Hvaö elskar sér líkt“, segir máltækið. Þaö er ekki amalegt fyrir félaga flokksformann, Svavar Gestsson & Co., aö tróna með stofnanda Kommúnistaflokks íslands (sem aöild átti aö Alþjóöasambandi kommúnista) Einar Olgeirsson í heiöurssæti, og „fylkingu byltingarsinnaöra kommúnista“ sem bakhjarl. Viðskiptahall- inn — tekju- lind ríkissjóðs! Rýrnandi króna og minnkandi kaupmáttur hefur kallart fram óeólilega eftirspurn og eyfkslu, sam- hliða því aö draga stórlega úr sparifjármyndun. f óvissu efnahagsmála sl. þrjú ár hefur aðeins eitt verió öruggt: aó hvaóeina kostar meira í dag en í gær — og enn meira á morgun. Vióskiptahallinn, sem er einn stærsti þáttur efna- hagsvandans, á rætur i þessari eftirspurn, sem efnahags-„stefna“ stjórn- valda hefur skapaö. Vióskiptahallinn, sjálf meinsemdin, hefur engu að síóur verió eins konar „mjólkurkýr" fyrir fjár- málaráóherrann. Innfhitn- ingsgjöld, vörugjald og söluskattur, sem miklu ráða um verölag í landinu — og hætast ofan á verð þessa innflutnings, hafa gefið ríkissjóði miklar um- framtekjur. Þessi skatt- lagning „efnahags- vandans", þ.e. eyðsla þjóó- arinnar langt um tekjur og efni fram, sem og stórauk- in skattheimta önnur, hef- ur valdió því, aó sá þáttur ríkisfjármála sem nefndur er A-hluti hefur veriö í „jafnvægi“ hin síóari árin og fjármálaráóherra tilefni til nokkurrar drýldni. Hallinn í ríkis- kerfinu færður til Þrátt fyrir vaxandi skattheimtu hefur í raun verið mikill hallarekstur í ríkisbúskapnum. Ýmis út- gjöld, sem áður heyrðu til A-hluta ríkisreiknings, hafa einfaldlega verið færó yfir í B-hlutann, til að skapa tölulega glansmynd fyrir fjármálaráðherrann að flagga framan í lands- lýð. Samtímis hafa erlend- ar skuldir ríkissjóðs vaxið ár frá ári, reiknað á föstu gengi, og enn meira ef rík- isfyrirtæki eru tekin inn í dæmið. Skuldastaðan við útlönd kostar nú fjórðu hverja krónu af útflutn- ingstekjum þjóðarinnar í greiðslubyrði. I*etta gerizt á sama tíma sem opinber fjárfesting dregst saman. Iðnaðarrráðherra, flokksbróðir fjármálaráð- herra, svaraði skömmu fyrir þinglausnir fyrirspurn frá Lárusi Jónssyni um rekstrarafkomu nokkurra fyrirtækja, sem ríkissjóður á annað tveggja alfarið eða mikið til: Járnblendiverk- sntiðjuna að Grundar- tanga, Áburðarverksmiðju, Sementsverksmiðju, Kísil- iðju við Mývatn o.fl. Öll þessi fyrirtæki vóru rekin með verulegum halla og öll fjármögnuðu þau tap sitt með erlendum lántökum. Dæmi: I • Áætlað tap Járnblendi- verksmiðju 1982 var 170 m.kr. Eftirtaldar ráðstanir vóru gerðar til að mæta rekstrartapi: a) Notað hluthafalán, b) tekin er- lend lán. • Kekstrarhalli Áburðar- verksmiðju 1981 var 12J5% af veltu og enn meiri 1982. Rekstrartapi var mætt með erlendum lánum. Erlend skuldabyrði er meginþáttur í rekstrarv anda verksmiðj- unnar og veröhækkunum áburðar. • Kekstrarhalli Sements- verksmiðju 1981 var 10,7 m.kr. Á sl. ári mun hallinn hafa verið mun minni. llalla 1981 var mætt með erlendum lántökum. Greiðslubyrði vegna er- lendra lána 1982 var 6,0 m.kr. Framangreint sýnir m.a. það, að ríkið hefur farið eins að og ýmis einkarekst- ur hefur neyðst til að gera, aö fjármagna rekstrartap með erlendum lánum. Hér I eru talandi dæmi um, hvern veg hefur verið rekstrarlega búið að at- vinnustarfsemi í landinu, víti til varnaðar. Rangar verð- lagsforsendur Reiknitala fjárlaga 1983, þ.e. sú verðþróun milli ár- anna 1982 og 1983, sem fjárlögin byggja á, er 42%. Ekki þarf glöggann mann á dýrtiöarvöxt til að átta sig á því að fjárlagafrumvarpið byggir — vísvitandi — á röngum verðlagsforsend- um. Verðbólgan 1982 var ekki undir 60% frá upphafi til loka árs. Nú er spáð, að öllu óbreyttu, a.m.k. 75—80% verðbólguvexti 1983 frá upphaH til loka árs. Meðalhækkun milli ára verður því mílli 50—60%, ekki 42%, sem er grunntala fjárlaganna. En það má alltaf hækka skatt- ana, ef kjósendur koma ekki i veg fyrir áframhald- andi vinstri stjórn í landinu | — eftir kosningar. VELA-TENGI Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. . Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tnkja. Allar stœrðir fastar og frá- tengjanlegar SöyoHmfl§)(ur tj©fni©©©iri) Vesturgötu 16, slmi 13280. (Slq) Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Valhöll Háaleitisbraut 1 — Símar 30866, 30734 og 30962. Sjálfstæðisfólk. Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem veröa ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. Konur athugiðf^ Bjóðum 10 tíma kúra í okkar vinsæla solaríum. Megrunar- og afslöppunarnudd. Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrnum. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd. Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill. Nudd- og sólbaösstofa ~ Ástu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85, Kópavogi Optð til kl. 10 öll kvóld MmML8M4M09. Gódcin daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.