Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagermaður Heildverslun óskar aö ráöa nú þegar ungan röskan mann til starfa á vörulager. Eiginhandarumsóknir er greini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Lagermaöur — 114“. Umboðsmaður Refix er stafir og skreytingar fyrir kaupmenn til skiltageröar og merkinga í búðagluggum. Ekkert lím er notaö og hverja einingu má nota aftur og aftur. Við leitum aö umboðsmanni sem getur undir- búiö markaöinn og sjálfur flutt Refix inn til Islands. Sendu okkur nokkur orö um fyrirtæki þitt (sjálfan þig) og þá höfum viö samband meö nánari upplýsingar til reiöu. Refix Norgei, Postboks 32, Lindeberg Gárd, N-Osio 10, Norge. Starfskraftur á ferðaskrifstofu Ferðamiðstöð Austurlands, Egilsstööum óskar eftir starfskrafti viö sölustörf. Tungu- málakunnátta og einhver bókhaldsþekking nauösynleg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Feröamiöstöö Austurlands, Co. Pétur Blöndal. Óskum eftir íslenskum dreifingaraöilum á Unique eld- þolnum efnum og Halon slökkvitækjum sem framleidd eru í Bretlandi. Sala á þessum vör- um bæði til heimila og fyrirtækja gengur vel. Afsláttur er ríflegur og vörubirgðir eru í lág- marki. Skrifið eftir frekari upplýsingum um starf- semina til: THE SARGOM COMPANY LIMITED, 40 Southwick Street, London w2 1JQ England. Telex 298778 SGM. Sími: London 402 9996. Við viljum ráða starfsmann í: Fjármálasvið Starfiö felst í: — Áætlanagerð. Uppsetning á tekju- og kostnaöaráætlun. — Rekstrareftirliti. Reglulegt eftirlit meö áætlunum og fjármagnsstreymi. Menntun: Viöskiptafræöingur eöa endur- skoðandi. Æskilegur aldur: 25—30 ár. Starfið gerir kröfur um skipulagshæfileika, reglusemi og góöa enskukunnáttu. í boöi er mjög áhugavert starf og góö laun í ört vax- andi fyrirtæki. Umsóknareyðublöö liggja frammi hjá síma- þjónustu. Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík. Keflavík blaöberar óskar. Uppl. í síma 1164. Au- óskast til Heidelberg í byrjun maí til a.m.k. eins árs. Einhver þýzkukunnátta áskilin. Eiginhandarumsóknir sendist Mbl. merktar: „Au-Pair 65." Hárgreiðslustarf óskast Hárgreiðslumeistari sem hefur veriö meö sjálfstæöan rekstur óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 54521. Ég óska eftir að ráöa bakarasveina og lærlinga í bakaríið aö Grensásvegi 48. Uppl. gefnar á staönum kl. 4—6 í dag. 2Ípemn*ílafeari GRENSASVEGI 48 SÍMI 81618 BAKARi — KONDITORI — KAFFI Mjólkursamsalan Mjólkursamsalan í Reykjavík óskar eftir til- boöi í gólfflísar fyrir nýbyggingu sína viö Bitruháls í Reykjavík. Hér er um aö ræöa samt. 4500m2 iðnaðar- gólfflísar „heavy duty“ auk kantflísa. Útboösgagna skal vitja hjá Arkitektum, Þing- holtsstræti 27, R. Símar 10870 og 15445. Starfskraftur óskast Þjónustufyrirtæki í austurborginni óskar aö ráða starfskraft, til aö annast feröir meö aö- flutningsskjöl í banka og toll, auk almennra skrifstofustarfa. Viö leitum aö röskum og áreiöanlegum aöila, sem hefur eigin bifreiö til umráða. Kunnátta i vélritun áskilin og reynsla í meöferö aöflutningsskjala æskileg. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 9. apríl nk. merkt: „Þjónusta — 433“. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunar- fræðingar óskast sem fyrst og einnig til sumarafleys- inga. Sjúkraliðar óskast. Uppl. hjá hjúkrunarforstjóra í síma 45550. Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraða Kópavogi. Veiðihus Ráðskonu vantar í veiðihús á N-Austurlandi í júlí og ágúst nk. Umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Veiöihús — 066“. Flatningsmenn Vantar vana flatningsmenn í fiskverkun í Grindavík. Mikil yfirvinna. Upplýsingar í síma 92-8476 í matartímum. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Skuröhjúkrunarfræöingur óskast frá 1. júní 1983 og einnig vantar hjúkrunarfræöing og Ijósmæður til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92-1400. heimilistæki hf Sætúni 8 Mjólkursamsalan Mjólkursamsalan í Reykjavík óskar eftir til- boöi í þakgerö á nýbyggingu sína viö Bitru- háls í Reykjvík. Hér er um aö ræöa efni og vinnu viö raka og vatnsþéttingu þaksins, einangrun og endan- legan yfirborösfrágang. Stærö þaksins er 2900 m2. Útboðsgagnanna skal vitja hjá Arkitektum, Þingholtsstræti 27, R. Símar 10870 og 15445. Sérverslun með kvenfatnað Óskum aö ráða nú þegar starfsmann til af- greiöslu í einni glæsilegustu kvenfataverslun bæjarins. Vinnutími frá kl. 11 — 18. Viökomandi þarf aö hafa fágaöa framkomu- og hæfileika til aö umgangast fólk. Æskilegur aldur 25—40 ára. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. Enska og hraðritun Óskum eftir aö ráða nú þegar starfsmann hjá innflutningsfyrirtæki. Vinnutími frá kl. 9—17. Viökomandi þarf aö hafa mikla leikni í vélrit- un, kunna enska hraöritun og hafa fullkomiö vald á enskri tungu. Ritarar Óskum að ráöa ritara í hálfsdagsstarf á lög- fræðistofu. Óskum einnig eftir riturum á skrá til tímabundinna starfa. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. Lidsauki hf. Hverhsgötu 16A - 101 Reykjavik - Simi 13535

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.