Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 33 Staðarbakki: Jafnfallinn snjór og ekki sér á dökkan díl SUdarbakka, 29. mars. STÖÐUGT snjóar, dag eftir dag, ekki mjög stórfellt, en oftast er lygnt og frostlítið. Ekki skefur snjóinn saman, hann er jafnfallinn og snjóbreiðan er þannig að ekki sér á dökkan dfl. Sauðfé hefur staðið inni frá því um miðjan desember, hross eru flestöll úti en hefur verið gefið um lengri eða skemmri tíma og virð- ast þau hafa það sæmilegt, því ekki hafa verið nein harðviðri. Ekki er talað um annað hér en allir hafi fóðurbirgðir, þó ekki sé gott að segja um hvort allstaðar verði fóður nægilegt, ef seint vor- ar. Allir aðalvegir hér um slóðir hafa oftast verið færir, þó hafa vegheflar Vegagerðarinnar stund- um orðið að koma þar til hjálpar. Mannlífið gengur sinn vana- gang, samkomuhald og messur með hefðbundnum hætti. Ung- mennasamband Vestur-Húna- vatnssýslu hefur staðið fyrir sam- komum á svæðinu undanfarið og er ekki lokið enn, en þar er spurn- ingakeppni á milli félaganna og fleiri atriði til skemmtunar. Ungmennafélagið Grettir hefur gengist fyrir námskeiðahaldi í fé- lagsheimilinu í vetur, fyrst dans- námskeið, í öðru lagi leiklistar- námskeið og nú stendur yfir fé- lagsmálanámskeið. Mikil þátttaka hefur verið og almennur áhugi og ánægja með þetta framtak. 68 nemendur stunda nám við skólann í vetur. Kennarar eru tveir, auk Sigríðar Einarsdóttur skólastjóra, þau Margrét Lárus- Og þá er marsmánuður, þessi venjulega kaldasti mánuður árs- ins, senn á enda, páskar framund- an og aprílmánuður og þar með vonandi vorið, með betri tíð og blóm í haga. Benedikt dóttir og Sr. Örn Friðriksson. Kennt er á fiðlu, píanó, orgel, harmóníku, melódíku og blokk- flautu. Kristján Tónlistarskóli Mývatnssveitan Héldu tónleika í Skjólbrekku Mývalnssveit, 29. mars. NEMENDUR í Tónlistarskóla Mývatnssveitar héldu tónleika í Skjólbrekku, föstudaginn 25. mars. Þar komu fram 50 nemendur, börn og fullorðnir, og léku einleik og samleik af ýmsu tagi. Húsfyllir var og tónlistarfólkinu mjög vel fagnað. GOODWYEAR GEFUR 0'RETTA GRIPIÐ SENDIBÍLSTJÓRAR Eigum íyrirliggjandi dekk undir hinar ýmsu geröir sendibíla HAGSTÆÐ VERÐ TÖNLISTIN í DAG Sendum í póstkröfu. Sími 11508. David Bowie / Space Oddity, The Man Who Sold The Worid, Hunky Dory, Ziggy Stardust, Aladdln Sane, Pln-Ups, Diamond Dggs. Live, Young Amerlcans, Statlon To Statlon, Low, Heroes, Loager, Scary Monsters, Stage, Changes one Bowle, Changes two Bowle. Cat People. Dýragarðsbörnln, Rare (ný|asta). Triumph / Taco / Musical Youth / Abba / Smokey Roblnson / Panarama / Alabama / Newton Famlly / Ýmslr / Ýmslr / E.T. / Tomas Ledln / Spyro Gyra / Dazz Band / Harry Belafonte / Never Surrender Puttln' on the Rltz The Youth of Today The Slngles Touch the Sky Can Thls Be Paradlse The Closer You Get Dandejlon Club Danclng '83 Eln með öllu E.T. The Human Touch Incognito On the One Mldnlght Speclal + Best of plötur meö: John Denver, Louls Armstrong, Jlm Reeves, Glenn Mlller. Marvln Gaye. Charley Prlde, Bobby Bare. Mills Brothers og Dolly Parton. AMPEX Heildsölu simi 29575/29544

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.