Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 32
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 lyfr canon Takið eftir takið eftir erum fluttir að Austurstræti 3. Canon —tyii— sérverslun m/ Ijósmyndavörur. Vetrarönn 1983/’84 Menntasetur frá 24. ágúst til fyrir fulloröna páska 1984 Nansenskolen Bókmenntir, heimspeki, listfræöi, lelk- list, tónlist. sálfræði, félagsfræöi, Norsk Humanistisk mannvistfræði, friðarmálefni, sagn- Akademi fræði. Námshópar og fyrirlestrar. Sjálf- 2600 Lillehammer, stæðar námsaöferðir. Umsóknarfrestur sími (062) 50 588 er til 1. maí. Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands hf. árið 1983 verður Hvað vissi Kári Sölmundarson um brunavamir, sem Skarphéðinn IVjalsson vissi ekki? Brunamalastofnun nkisins auglýsir eftir upplysingum um allskonar búnað til brunavama. Kári slapp úr Njálsbrennu en Skarphéðinn brann inni ásamt flestum frændum sínum. Það er alls óvíst hvort vitneskja um brunavamir nútímans hefði komið þeim á Bergþórshvoli að nokkrum notum á söguöld. Hins vegar er fullvíst að á 20. öldinni er nauðsynlegt að allir eigi greiðan aðgang að slíkum upplýsingum. Bmnamálastofnun ríkisins þarf á degi hveijum að svara fyrirspumum þess efnis, hvar unnt sé að fá ýmsan búnað, tæki og vömr til brunavama. Stofnunin vill gjaman geta gefið hlutlægar upplýsingar hvenu sinni. Þess vegna biðjum við íslenska framleiðendur og amboðsmenn erlendra aðila að senda brunamálastofnuninni sem allra fýrst greinagóðar upplýsingar um hvað þeir kunna að hafa á boðstólum. Eftirtalin atriði ern einkum áhugaverð: — Sjálfvirk viðvömnarkerfi. — Sjálfvirk slökkvitæki. — Heimilisreykskynjarar og eldvamar- teppi. — Handslökkvitæki. — Bmnaslöngur á keflum. — Eldvamarhurðir. — Neyðarlýsingarkerfi. - Útgönguljós og eldvamarmerkingar. — Eldþolin byggingarefni og klæðningar. — Eldþolin húsgögn, gluggatjöld og gólfteppi. — Eldþolnar málningar og lökk. — Bmnalokur í loftræstikerfi. — Bmnaþéttingar fýrir rafkapla og pípur. — Björgunarbúnaður fyrir efri hæðir húsa. — Hurðarbúnaður fýrir dyr í rýmingar- leiðum húsa. — Bmnahanar fyrir vatnsveitur bæjar- félaga. - Slökkvibílar, slökkvidælur, slöngur og annar búnaður fýrir slökkvilið. - Hlífðarfatnaður fýrir slökkviliðs- menn. - Reykköfunartæki og tilheyrandi búnaður fýrir slökkvliðsmenn. — Talstöðvar og ýmiss annar sérbún- aður og tæki fýrir slökkvilið. BRUNAMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI 120 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 25350 haldinn í Súlnasal Hótel Sögu kl. 14:00, laugardaginn 9. apríl 1983. Á dagskrá fundarins eru aðalfundarstörf samkvæmt ákvæðum 18. gr. samþykkta bankans. Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í Aðalbanka að Lækjargötu 12, 3. hæð, dagana 5. apríl til 8. apríl, að báðum dögum meðtöldum. Reikningar bankans fyrir árið 1982, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað. Reykjavík, 25. febrúar 1983 Bankaráð IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS HF. Mnaðaibanldnn TÖLVUFRÆÐSLA Ritvinnsla I Notkun ritvinnslukerfa við vélritun hefur nú rutt sér til rúms hér á landi. Tilgangur þessa námskeiös er að kynna ritvinnslutæknina og kenna á ritvinnslukerfið ETC, sem er tengt tölvu Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar. Efni: — Hvað er tölva? — Áhrif tölvuvæöingar á skrif- stofustörf. — Þjálfun á ritvinnslukerfið ETC. Námskeiðið er ætlað riturum sem vinna við vélritun bréfa, skýrslna, reikninga o.fl. og nota eða munu nota ritvinnslukerfi tengd stórum tövlusamstæðum á vinnustað. Leiðbeinendur á þessu námskeiöi eru Kolbrún Þórhallsdóttir og Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, sem báðar eru sérhæföar í kennslu á ritvinnslukerfi. Staður: Ármúli 36, 3. hæð, (gengið inn frá Selmúla). Tími: 11,—15. apríl kl. 09.00—13.00. Leiðbeinendur: Ragna Siguröardóttir Guöjohnsen Kolbrún Þórhallsdóttir li Ath.: Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags ríkisstofnana greiöir þátttökugjald fyrir félags- menn sína á þessu námskeiði og skal sækja um það til skrifstofu SFR. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfé- lagsins í síma 82930. ASUÖRNUNARFEIA6 ISLANDS SÍÐUMÚLA 23 SfMI82930 WIKA FRAM Síöumúla 27, a. 39566. Prufu-hitamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. ■Lk^L VESTURGOTU 16 - SÍMAK 14630 - 21480 Þrýstimælar Allar stærðir og gerðir ■ks_dL SöMDHaMuigjtur Vesturgötu 16, sími 13280 HITAMÆLAR SQyiollðiMgjiuiií1 <@i Vesturgötu 16, sími 13280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.