Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 48
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 Hörð barátta á botninum — og einnig um sæti í UEFA-keppninni að ári Enskír atvinnuknattspyrnumenn fengu ekki mikið frí yfir páskahá- tíöina frekar en venjulega. Landsleikir voru á miövikudaginn í síöustu viku, heil umferö var leikin á laugardaginn, og önnur umferö fór fram á mánudag og í gær. Meistarar Liverpool eru nú komnir á fullt skrið á ný og sigruðu í báöum sínum leikjum um helgina. Þeir hafa nú 16 stiga forystu í deildinni og eiga átta leiki eftir. Watford er í ööru sæti, hefur leikiö einum leik meira, og Man. Utd. er í þriöja sæti. Liðið hefur leikíö tveimur leikjum minna en Liverpool og hefur 59 stig. Hér koma um- sagnir um leikina á laugardag, en fjallaö er um leikina í gær og fyrradag á bls. 46. Þar sem Liverpool er nær örugglega búiö að tryggja sér sigur í deildinni, er spennan nú mest í sambandi við hvaöa lið næla í UEFA-sæti og einnig beinast augu manna að fallbaráttunni. Á laug- ardaginn léku Tottenham, lið sem á möguleika á UEFA-sæti, og Brighton, sem staöiö hefur sig vel undanfariö í bikarkeppninni, en er í neðsta sæti deildarinnar. Brighton sigraöi á heimavelli sínum í allsögulegum leik. Graham Roberts náði forystu fyrir Tottenham á 10. mín. og þar viö sat lengi. Er 13 mín. voru eftir var Chris Ramsey, bakvörður Brighton, rekinn af velli, fyrir Ijótt brot á Mark Falco. Átta mín. seinna varð svo aftur jafn margt í liðunum er Tony Galvin, útherji Spurs, var rekinn út af fyrir brot á Jimmy Case. Brighton jafnaöi þá nær samstundis og var Steve Gatting þar að verki, og þremur mín. fyrir leikslok skoraöi varamaöurinn Gerry Ryan sigurmarkið. Áhorfendur voru 20.359. Naumt hjá meisturunum Liverpool-liöiö, án lan Rush sem er meiddur, var langt frá sínu besta gegn Sunderland á Anfield. Liverpool sigraöi þó — 1:0 — og þaö var fyrirliöinn Graeme Soun- ess sem geröi eina markið á 71. mín. Sammy Lee tók hornspyrnu, en knettinum var spyrnt frá mark- inu. Þar náöi Souness honum og sendi rakleiðis þrumuskot af 25 m færi í netiö án þess aö Chris Turn- er í markinu ætti möguleika á aö verja. Vörn Sunderland haföi bar- ist vel allan leikinn og tekist aö halda aftur af meisturunum, sem sóttu stíft. Sunderland haföi aö- eins tapaö einu sinni í síöustu 12 deildarleikjum. 35.821 manns sáu leikinn. Swindelhurst kom mikiö við sögu David Swindelhurst, sem West Ham keypti á dögunum frá Crystal Palace, skaut í þverslá í fyrri hálf- leiknum gegn Watford, skoraöi sigurmarkiö í þeim síðari og varö síöan aö- fara meiddur af velli. Tognaöi á hásin. Útherjinn ungi hjá Watford, Nigel Callaghan, náöi for- ystu fyrir liö sitt á 7. mín. Það var svo belgíski landsliösmaöurinn Francois van der Elst sem jafnaði 14 mín. síöar og Swindelhurst sem sá um sigurmarkiö eins og áöur sagöi. 22.647 áhorfendur sáu West Ham vinna sanngjarnan sigur — liöiö lék mjög vel í seinni hálfleikn- um. 100. mark Stapleton Manchester United átti ekki í miklum erfiöleikum meö aö sigra Coventry á Old Trafford. Liöið lék frábærlega vel og var algjörlega búiö aö jafna sig eftir tapiö gegn Liverpool laugardaginn áöur. Jeff Wealands, sem United er meö í láni frá Birmingham, stóö í mark- inu í staö Gary Bailey sem er meiddur, og haföi næstum ekkert aö gera. Frank Stapleton skoraði fyrsta markiö á 27. mín. með glæsilegu skoti frá vítateig — hans 100. mark í deildarkeppninni. Þremur mín. síöar ætlaði Garry Gillespie aö skalla til baka á markvörö sinn en knötturinn hafn- aöi í netinu. Síöasta markiö geröi svo Lou litli Macari, sem kom inn á sem varamaöur í seinni hálfleik. Áhorfendur voru 36.814. Heldur er fariö aö haröna á dalnum hjá Luton. Liöiö hefur hlot- iö meöaumkun almennings undan- fariö þar sem þaö leikur mjög skemmtilega sóknarknattspyrnu en vörnin stendur aldrei fyrir sínu. Nú tapaði Luton fyrir Norwich meö einu marki gegn engu og sigur Norwich sanngjarn. Dave Bennett skoraöi á 25. mín. Áhorfendur voru 11.211. Síðasti leikur Thijssen Hollendingurinn Franz Thijssen lék sinn síðasta heimaleik meö Ipswich, en hann heldur til Van- couver Whitecaps í Bandaríkjun- um næstu daga. Ipswich leyföi honum það þrátt fyrir aö samning- ur hans viö félagið renni ekki út fyrr en í vor. Tilboð Whitecaps var mjög gott. Úrslit leiksins viö Aston Villa voru því sorgleg fyrir Thijssen. Steve McCall skoraöi fyrsta mark leiksins eftir aöeins tvær mínútur og eftir þaö réð Ipswich lögum og lofum á vellinum. Einni mín. fyrir leikhlé jafnaði svo Villa. Mark Walters lék skemmtilega á Irvin Gernon og sendi boltann fyrir þar sem Gary Shaw skoraöi meö Tennisstjarnan Borg hefur nú hætt keppni AP-Monte Carlo: „ÉG MUN sakna áhorfenda, and- rúmsloftsins á keppnisstööunum og keppinauta minna, en þaö veröur líka gott aö vakna á morgnana og vita af því aö maöur þarf ekki aö æfa 5 til 6 klukku- stundir á tennisvellinum,“ sagði Svíinn Björn Borg viö fréttamenn eftir að hann haföi tapaö á móti Frakkanum Leconte í opna Monte Carlo-tennismótinu sem fram fór um páskana. Þetta var síöasta tenniskeppnin sem Borg tók þátt í á sínum ferli. „Ég mun alltaf leika tennis en framvegis mun ég aöeins leika mér til ánægju," sagöi Björn Borg eftir keppnina. Borg tekur þátt í sýn- ingarmóti í Tokyo í næstu viku og mun þaö veröa í síöasta sinn sem hann leikur tennis opinberlega aö hans sögn. „Þaö veröur stórkost- legt aö geta fariö aö lifa eölilegu lífi eftir 14 ára erfiöan keppnisferil,“ sagöi hinn litríki tennisleikari eftir keppnina. * ; i • Björn Borg Simonsen leikur í Danmörku DANSKA 1. deildin í knattspyrnu hófst um páskana. Metaösókn var á heimavelli Keege-liösins en ástæöan var sú að Allan Simon- sen er nú kominn aftur til liös viö sitt gamla félag, Vejle, og mun hann leika meö liöinu í sumar. Simonsen hefur aö undanförnu leikiö með Charlton í 2. deild í Englandi en hefur nú hætt aö leika meö liöinu og gert samning viö Vejle. Liö Vejle og Simonsen ollu vonbrigöum og töpuöu leiknum 0—1. Þegar Simonsen þurfti aö yf- irgefa leikvöllinn í síöari hálfleikn- um vegna meiösla yfirgaf stór hluti áhorfenda líka leikvanginn. Af þeim 24 leikjum sem fram áttu aö fara í fyrstu umferö í Danmörku fóru aöeins fimm leikir fram, hinum þurfti aö fresta vegna veöurs. Úrslit t leikjunum uröu þessi: Köge — Vejle 1—0 OB — Hvidovre 0—0 Ikast — B 1903 2—0 Kolding — B 93 0—0 AGF — Naested 1—0 skalla. 20. mark hans á tímabilinu. Þrír leikmenn Villa voru bókaðir í seinni hálfleik áöur en Peter Withe tryggöi liöinu sigur meö skalla- marki á 64. mín. Áhorfendur voru 19.912. Lokamínútur leiks Birmingham og Swansea voru dramatískar. Bob Latchford, fyrrum leikmaöur Birmingham, skoraöi fyrir Swansea er tíu mín. voru eftir og allt stefndi í sigur liðsins. En er þrjár mín. voru eftir jafnaöi Byron Stevenson úr vítaspyrnu fyrir heimamenn og úrslitin því jafntefli. Áhorfendur voru 13.591. Bæöi lið eru í bullandi fallhættu. Birming- ham á eftir aö leika viö Norwich, Luton og Brighton, sem öll eiga við sömu erfiöleika aö etja: aö halda sér í deildinni. Fyrsti sigur Bensons Loksins getur John Benson, stjóri Man. City, fariö aö brosa. Liöiö vann sinn fyrsta sigur eftir aö hann tók viö stjórninni. Hann haföi lofað sóknarknattspyrnu fyrir leik- inn gegn WBA og viö þaö stóö hann. David Cross og Kevin Reev- es skoruðu í seinni hálfleik. 13.654 áhorfendur voru á leiknum. Tvö mörk á fyrstu 16 mín. tryggöu Nottingham Forest sigur gegn Everton. Steve Hodge skor- aöi á fyrstu mín. og lan Bowyer skallaöi svo hornspyrnu John Rob- ertson í netið á þeirri sextándu. Aöeins stífur varnarleikur aökomu- liösins kom í veg fyrir fleiri mörk. Áhorfendur voru 14.815. Wood bjargaðí Arsenal George Wood bjargaöi Arsenal frá tapi gegn Southampton, sem hefur fariö mikiö fram undanfarið. Southampton, sem gekk hroöa- lega framan af vetri, stefnir nú á aö ná UEFA-sæti næsta tímabil og sótti stift gegn Arsenal. Wood varöi þrivegis meistaralega og tví- vegis skutu leikmenn Southamp- ton í stangirnar. Arsenal átti reyndar ágæt færi líka, en stór- skemmtilegum leik lauk engu aö síöur meö markalausu jafntefli. Áhorfendur voru 24.911. Gummersbach í úrslitin Vestur-þýska stórliöiö Gumm- ersbach komst um helgina í úr- slitaleik Evrópukeppni meistara- lióa í handknattleik er liðið sigr- aöi Barcelona 23:22 (11:14) í Barcelona. Gummersbach vann fyrri leikinn á heimavelli, 21:16, fyrir viku. Áhorfendur á Pavillon-vellinum voru 5.000. Tvær fara á námskeið til Belfast TVEIR íslenskir þjálfarar í fim- leikum munu halda til Belfast á írlandi, dagana 9,—11. apríl nk. til þátttöku í námskeiöi I ólympíu- æfingum fyrir stúlkur. Nám- skeiðskennari er Bela Karolyi sem hefur m.a. unniö sér til frægðar aö þjálfa fimleikadrottn- inguna frá Rúmeníu, Nadia Com- aneci. Þær sem fara eru Brynhildur Skarphéðinsdóttir, Björk og Ás- laug Dís Ásgeirsdóttir, Gerplu. Góö þátttaka er í þjálfaranám- skeiöi hjá Chen Shengjin, um 30 þátttakendur, þar af 5 frá Akur- eyri og 1 frá Vestmannaeyjum. Knatt- spyrnu- úrslit ÚRSLIT á Englandi é laugardaginn, 2. apríl. 1 daild: Arsenal — Southampton 0—0 Birmingham — Swansea 1—-1 Brighton — Tottenham 2—1 Ipawich — Aston Villa 1—2 Liverpool — Sunderland 1—0 Luton — Norwich 0—1 Man. United — Coventry 3—0 Nott. Forest -- Everton 2—0 Stoke — Notts County 1—0 WBA — Man. City 0—2 West Ham — Watford 2—1 2. deild: Barnsley — Leicester 1—2 Bolton — Leeds 1—2 Burnley — Wolverhampton 0—1 Crystal Palace — Cambridge 0—0 Fulham — Chelsea 1—1 Middlesbrough — Carlisle 1—0 Newcastle — Grimsby 4—0 Rotherham — Sheff. Wed. 0—3 Shrewsbury — Derby 1—1 3. deíld: Bournemouth — Orient 2—0 Cardiff — Plymouth 0—0 Exeter — Bristol Rovers 0—1 Gillingham — Brentford 2—2 Huddersfieid — Lincoln 1—1 Millwall — Southend 3—1 Oxford — Newport 0—3 Portsmouth — Reading 2—2 Preston — Doncaster 4—1 Sheff. United — Chesterfield 3—1 Walsall — Wigan 2—0 Wrexham — Bradford 0—4 4. deild: Aldershot — Colchester 0—1 Bristol City — Hereford 1—1 Hartlepool — Bury 0—1 Hull — Darlington 0—0 Northampton — Mansfield 1—2 Peterborough — Crewe 2—1 Stockport — Chester 3—3 Tranmere — Blackpool 1—1 York — Rochdale 1—0 Skotland, úrvalsdeild: Aberdeen — St. Mirren 0—1 Celtic — Motherwell 3—0 Dundee Utd. — Rangers 3—1 Hibernian — Kilmarnock 8—1 Morton — Dundee 1—0 1. deild: Airdríe — Hearts 0—2 Ayr — Dumbarton 1—2 Clydebank — Clyde 2—1 Dunfermline — Raith 2—2 Hamilton — Alloa 2—0 Partick — St. Johnstone 2—1 Queen’s Park — Falkirk 1—1 2. deild: East Fife — Berwick 3—0 East Stirling — Brechin 2—2 Forfar — Meadowbank 0—3 Montrose — Stranraer 1—0 Queen of the South — Arbroath 1—1 Stenhousemuir — Albion Rovers 1—0 Stirling Albion — Cowdenbeath 3—1 Þessir leikir voru á föstudaginn. 2. deild: Oldham — Blackburn 0—0 3. deild: Brentford — Portsmouth 1—1 . Plymouth — Exeter 1—0 Southend — Gillingham 1—1 4. deild: Blackpool — Stockport 0—0 Colchester — Peterborough 1—0 Scunthorpe — Halifax 2—0 Wimbledon — Swindon 0—0 Úrslit á Englandi í fyrradag, mánudag 4. apríl. 1. deild: Aston Villa — Birmingham 1—0 Everton — Stoke 3—1 Manch. City — Liverpool 0—4 Norwich — Ipswich 0—0 Notts County — WBA 2—1 Sunderland — Manch. Utd. 0—0 Tottenham — Arsenai 5—0 Watford — Luton 5—2 2. deild: Blackburn — Burnley 2—1 Charlton — Crystal Palace 2—1 Chelsea — QPR 0—2 Derby — Newcastle 0—2 Grimsby — Rotherham 1—2 Sheffield Wed. — Barnsley 0—1 Wolverhampton — Shrewsbury 2—2 3. deild: Bradford City — Preston 1—2 Chesterfield — Huddersfield 0—1 Lincoln — Walsail 2—1 Newport — Cardiff 1—0 Orient — Millwall 2—3 Reading — Bournemouth 2—1 Wigan — Wrexham 3—1 4. deild: Bury — York 2—1 Chester — Tranmere 0—0 Crewe — Northampton 1—0 Halifax — Hull 1—2 Port Vale — Bristol City 1—1 Rochdale — Scunthorpe 0—1 Swindon — Aldershot 2—0 Frakkland Lille — Mulhouse 4—0 Strasbourg — Paris SG 1—1 Sochaux — Nancy 0—1 Auxerre — Nantes 1—1 Tours — Monaco 2—2 Rouen — Saint-Etienne 0—1 Lyon — Brest 2—0 Laval — Bastia 1—0 Bordeaux — Toulouse 1—0 Metz — Lens 2—1 Marseille — Toulon 0—0 Orteans — Grenoble 0—0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.