Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 36
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983
XJOTOU-
iPÁ
HRÚTURINN
ll 21. MARZ—19.APR1L
Þér hættir til aA lifa sífellt f
draumheimi f dag. Þú hugsar
um allt sem þú ætlar að gera en
gerir svo aldrei neitt. Þú hefðir
gott af því að fara í ferðalag.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Það ríltir einhver misskilningur
og ruglingur milli þin og þinna
nánustu. Þér gengur ekki of vel
í fjármálum en þó færðu eitt-
hvað fé sem fleytir þér jrfir
mestu erfiðleikana.
h
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JCnI
l»að eru Ufir í öllum vidskiptum
og þú ert hikandi í samskiptum
við annað fólk. Reyndu ad vera
innan um ungu kynslóóina þér
veitir ekki af smáupplyftingu f
glöóum hóp.
'UIg) KRABBINN
91 - ~ -
21. JÚNI—22. JÚLl
Þú þarft aó vera vel á verdi í
dag, þaó ríkir mikil óvissa í
vinnunni. Þetta er samt ágætur
dagur til að prófa eitthvað nýtt
og koma ár sinni vel fyrir borð.
íl LJÓNIÐ
lídfj 23. JtLl-22. ÁGÚST
£
Þetta er góður dagur til þess að
byrja á nýjum verkefnum.
Hvort sem er f vinnu eða námi.
Þú hefur heppnina með þér og
skalt þvi óhræddur taka þátt í
hvers kyns keppni.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
I»að eru einhver leiðindi í fjöl-
skyldunni þinni. Þú ert bjart-
sýnn, eyðslusamur og trúgjarn.
Þú nýtur þess að skemmta þér
heima hjá þér og eyða miklu í
fjölskylduna.
VOGIN
KÍSd 23. SEPT.-22. OKT.
Dagleg störf þín eru allt öðru
vísi en venjulega í dag. Farðu
varlega á ferðalögum. Þetta er
góður dagur til þess að ganga
frá ýmsum málura og skrifa
undir skjöl. Heimsektu vini og
ættingja í kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú mátt alls ekki vera með neitt
kæruleysi eða ónákvæmni í dag.
Þín bíður annað og meira en þú
hefur haft undanfarið svo þú
skalt haga þér vel til þess að
skemma ekki fyrir þér.
,fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Það er einhver ónákvæmni í
kringum þig í dag. Þú átt bágt
með að taka ákvarðanir í einka-
lífinu. Þú ert heppin í fjármál-
um og ástum. Hvíldu þig í
kvöld.
STEINGEITIN
22.DES.-1S.JAN.
Þér gengur illa að leysa þín eig-
in vandamál í dag það er eins og
það sé ruglingur á öllu sem þú
lekur þér fyrir hendur. Það er
best að nota daginn til að sam-
eina fjölskylduna.
m
VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Þú ert bjartsýnn i dag og vilt þvf
freistast til að eyða miklum pen-
ingum. Þú ættir að vera sem
mest heima við þú hefur Iftið
gaman af því að fara á skemmt-
2 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Vinna þín gengur sérlega vel í
dag. Þér er alveg óhætt að biðja
um einhvers konar uppbót ann-
að hvort í launum eða fríi. í
kvöld skaltu slappa af í faðmi
fjölskyldunnar.
CONAN VILLIMADUR
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
<T/4FNV£L TOWMI /MYWP/ \
EKKI N'A í MÚS MBO
<3lEZAUGUM !
LJÓSKA
CF AtAGlMN l' þéR- V/ERl
EJNSOtS BÍLVEL^VATRt
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Á Islandsmótinu i sveita-
keppni nú um páskana var sú
nýbreytni viðhöfð, að sömu
spil voru spiluð í öllum leikj-
unum. Mjög skemmtilegt
fyrirkomulag, bæði fyrir
áhorfendur og keppendur, því
með þessu móti fæst saman-
burður milli allra para sem
sitja í sömu áttum. Auk þess
er þetta réttlátara. Tækifæri
til að skora eru oft á tíðum
mjög mismunandi í leikjum,
en með því að láta alla spila
sömu spii er dregið verulega
úr þessum heppnisþætti.
Spilin voru tölvugefin og
mjög villt oft á tiðum. Eins
var mikið um slemmur. Hér er
t.d. ein sem aðeins fjögur pör
tóku. Spilið er úr annarri um-
ferð.
Vestur
♦ 8653
VD1062
♦ 74
♦ D43
Norður
♦ D94
VK95
♦ DG65
♦ Á85
Austur
♦ 10
V G74
♦ K10852
♦ G1096
Suður
♦ ÁKG72
V Á83
♦ Á9
♦ K72
Sex spaðar er nokkuð harð-
ur samningur á N-S spilin, því
tígulinn þarf að gefa þrjá
slagi. Af þeim fjórum sem
spiluðu slemmu á spilin unnu
þrír slemmuna, en einn tapaði
henni. Það eru nefnilega tvær
leiðir sem koma til greina.
Önnur er sú að spila tígulás og
meiri tígli. Þannig fást þrír
tígulslagir, ef vestur á kónginn
annan eða þriðja. Hin leiðin,
og sú betri, er að svina tígulní-
unni. Þá vinnst spilað alltaf ef
austur á tígultíuna, sama hver
lengdin er.
Umsjón: Margeir
Pétursson
FERDINAND
Hefurðu séð þetta? Vatns-
skálin þín er ísilögð.
UJMEN A H0R5E'5
UIATER TR0U6H 15
FROZEN, HE U5UALLY
6REAKS THE ICE LUITH
Þegar hestur kemur að ísi-
iagðri uppsprettu, brýtur
hann venjulega íslagið með
SMÁFÓLK
reyndir það, en ekki ég!
snoppunni ...
Á skákþingi fslands 1983, sem
nú er að ljúka, kom þessi staða
upp í landsliðsflokki i viður-
eign þeirra Gylfa I>órhallsson-
ar, Skákfélagi Akureyrar, sem
hafði hvftt og átti leik, og Sig-
urðar Daníelssonar, Taflfélagi
Kópavogs.
28. Dxf5+! og Sigurður gafst
upp, því eftir 28. — Hxf5, 29.
Bxf5 er hann mát. Skákmenn
utan af landi, sérstaklega Ak-
ureyringar, náðu margir ágæt-
um árangri á íslandsmótinu.
Pörj0iittiÞ(iiÞtÞ
Metsölubhk) á hverjum degi!