Morgunblaðið - 06.04.1983, Side 6

Morgunblaðið - 06.04.1983, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 I DAG er miövikudagurinn 6. mars, sem er 96. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.41 og síö- degisflóö kl. 13.19. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.30 og sólarlag kl. 20.33. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö er í suöri kl. 08.29. (Almanak Háskólans.) Hann veitir þér það er hjarta þitt þráir, og veitir framgang öllum áform- um þínum. (Sálm. 20, 5.) KROSSGÁTA 1 2 3 [4 ■ 6 ■ ■ ■ 8 9 ■ 11 ■ 12 13 14 15 ■ >6 LÁRÍ.'IT: — 1 raup, 5 Dani, 6 frum- eind, 7 2000, 9 hafna, lt á fæti, 12 rödd, 14 mannsnafn, 16 opinu. LÓÐRÉTT: — 1 gröfl, 2 tóbaki, 3 aud, 4 tölusUfur, 7 poka, 9 dugnadur, 10 mæli, 13 þvottur, 15 veisla. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vilpan, 5 eá, 6 naglar, 9 dug, 10 fa, II hm, 12 ris, 13 Atli, 15 ata, 17 angana. IX^ÐRÉTT: — 1 vindhana, 2 legg, 3 pál, 4 nærast, 7 aumt, 8 afí, 12 rita, 14 íag, 16 an. FRÉTTIR___________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir heldur svölu veðri og frosti víðast hvar á landinu, er sagðar voru veðurfréttir og veðurspá í gærmorgun. Því var að vísu bætt við að hiti myndi fara yfir frostmarkið að deginum til og landið um sunnan- og vestanvert. í fyrri- nótt var 11 stiga frost uppi á Hveravöllum, en þar sem frostið varð mest á láglendi, t.d. á Nautabúi og á Siglu- nesi, varö það 6 stig og hér í bænum 2 stig. Á Galtarvita hafði næturúrkoman mælst 12 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í Rvík en mest frost þá 3 stig. HEIMAHJÚKRUN. Á fundi borgarráðs Reykjavíkur fyrir páska var lögð fram samþykkt heilbrigðisráðs þar sem það lagði til að Ástríður Karlsdóttir Tynes verði ráðin í starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við Heimahjúkrun, til eins árs, og það samþykkti borgarráð. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur fund annað kvöld, fimmtudaginn 7. apríl, kl. 20.30 í félagsheimili kirkjunn- ar. Verður dagskrá fjölbreytt. Valgeröur Jóna Gunnarsdóttir syngur einsöng. Fræðsluþátt- ur og sýndar nýjar litskyggn- ur frá starfi Móður Teresu í Kalkútta. Kaffi verður svo borið fram og að lokum flytur sr. Karl Sigurbjörnsson hug- vekju. KVENFÉLAG Laugarnessóknar heldur afmælisfund sinn ann- að kvöld á Hótel Esju, annarri hæð, kl. 19.30 og minnist 42 ára afmælisins. Formaður PbfpnMiþ fyrir 25 árum Genf og London: SÚ skyndilega ákvörðun Breta að bera fram tillögu um 6 mflna fiskveiði- landhelgi hefur vakið feikna athygli á ráðstefn- unni í Genf. Samtímis þessu hafa fulltrúar breskra togaramanna komið saman á fund í Hull þar sem þeir ákváðu að hefja „stríð“» ef ráð- stefnan í Genf samþykkir útvíkkun fiskveiðiland- helginnar. Er það nú ætl- un þeirra að setja löndun- arbann ekki aðeins á ísl. fisk heldur á allan útlend- an fisk og sömuleiðis ætla þeir að efna til allsherjar- verkfalls breska togara- flotans. Kvenfélags Laugarnessóknar er Inga Þóra Geirlaugsdóttir. KVÖLDSÖLU að Leirubakka 36 hefur borgarráð Reykjavík- ur samþykkt og var leyfið fyrir henni veitt Sigurði Ein- arssyni, Engjaseli 6, á fundi borgarráðs fyrir páska. SKIPSNAFN. I tilk. í Lögbirt- ingablaðinu frá siglingamála- stjóra, segir að hann hafi veitt hlutafélaginu Nesi í Grund- arfirði einkarétt á skipsnafn- inu Haukur. HAPPDRÆTTI IOGT. Dregið hefur verið í Happdrætti IOGT til eflingar barnastarfi. Eftirtalin númer hlutu vinn- ing: Skíðaferð fyrir tvo að eigin vali að verðmæti kr. 27.000,- nr. 4576. 18 vinningar skíðabúnaður á kr. 3000,- hver nr. 143,439, 522, 3544, 3890, 4574, 5552, 7322, 8496, 9199, 9344, 9510, 9674, 12090, 12339, 13187, 13269 og 13652. (Birt án ábyrgðar.) FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Vela til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð. Þá kom Úðafoss og var tekinn í slipp. Leiguskip Eim- skips, Mary Garrant, fór. Var þetta síðasta ferð skipsins héðan. Þá komu frá útlöndum Mánafoss og Eyrarfoss. Langá fór á ströndina og togarinn Ingólfur Arnarson hélt aftur til veiða. I gær komu tveir togar- ar inn af veiðum til löndunar Ásbjörn og Engey. Þá fór Kynd- ■II í ferð á ströndina. Breiða- fjarðarbáturinn Baldur kom og fór aftur samdægurs. Stapafell fór í ferð á ströndina. I gær- kvöldi voru svo væntanleg að utan Hvassafell, Skaftafell og Skaftá. Þá fór Esja í strand- ferð. í dag er togarinn Hilmir SU væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Þessir vinir, örlygur Auðunsson og Þórsteinn Hans Friðriksson, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfnuðu þeir 100 krónum. Þá er komið að Stundinni okkar! Kvöld-, nætur- og halgarþjónuita apótekanna í Reykja- vik dagana 1. april til 7. apríl aö báöum dögum meötöld- um er i Hotta Apótaki. En auk þess er Laugavegs Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaógarðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarttöó Raykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírtelni. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudsild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17, —18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 1Ö—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Seltoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhrlnginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla vlrka daga kl. 14— 16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur sími 81615. Foreldraréðgjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennadeiMin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á iaugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvlt- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vrfilsstaóaspi'tali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsallr eru opnir mánudaga til fðstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30— 16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þrlójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13 30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN — UTLÁNS- DEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þlng- holtsstrætl 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þlngholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept,—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatímj mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaóaklrkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABiLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir vrösvegar um borglna. Arbæjereefn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 mllli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímeeefn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þrlójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liefaeafn Einare Jónssonar: Opiö mióvikudaga og sunnudagakl. 13.30—16. Hús Jóne Siguróssonar I Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsetaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhðllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veeturbæjerleugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug I Moefelleeveit er opln mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöl á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatiml fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—töstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópevoge er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðln og heitu kerln opln alla virka daga trá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7__8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónueta borgaretofnana. vegna bilana á veltukerfi vatne og hite svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagneveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.