Morgunblaðið - 06.04.1983, Page 13

Morgunblaðið - 06.04.1983, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 13 Hagamelur — sérhæö Glæsileg ca. 150 fm sérhæö ásamt bílskúr. Skipti möguleg á minni sérhæö eða litlu einbýli í vestur- bænum. Húsafell M I FASTEKMASALA Langholtsveg, 115 Aöalsleinn Petursson I (Bæ/arieAahustnu) simi aio 66 BergurGuönason hdl ' iii svvm;l lt' U FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. H/ED. 21919 — 22940 Einbýli — tvíbýli — Hafnarfiröi Eignin skiptist í kjallara, hæö og óinnréttaö ris. Húsió er ca. 80 fm aó grunnfleti. Eignin er í góóu ástandi. Möguleiki á bílskúrsrétti. Skipti á eign í Reykjavík eóa bein sala. Verö 2 millj Einbýlishús — Blesugróf m/ bílskúr Ca. 135 fm fallegt einbýlishús á einni hæó. Verö 2,4 mlllj. Einbýlishús m/ bílskúr — Skerjafiröi 80 fm aö grunnfl., hasö og ris. Eignarlóö. Garöur í rækt. Verö 1.300 þús. Einbýlishús — Hofgarðar — Seltjarnarnesi Ca. 227 fm fokhelt einbýlishús m/tvöf. bflskúr. Teikn á skrifst. Verö 2 millj. Parhús — Kögurseli Ca. 136 fm parhús á bygglngarstigi. Fullbúið aö utan. Verö 1.600 þús. Einbýlishús — Mosfellssveit 240 fm nýtt timbureiningahús frá Siglufiröí á steyptum kjallara. Ðílskúrssökklar 990 fm eignarlóó. Einbýlishús — Frostaskjól — fokhelt Ca. 240 fm einbýlishús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Teikningar á skrifstofu. Verö 1.800—1.900 þús. Endaraðhús — Stekkjarhvammi — Hafnarfirði Ca. 330 fm raóhús sem er kj. hæö og efri haaö meö innb. bílskúr. Eignin er ekki fullbúin. Veró 2.600 þús. Raöhús — Engjasel Ca. 210 fm fallegt raóhús á þremur hæöum. Verö 2,5 mlllj. Raðhús — Kambasel — innb. bílskúr Ca. 240 fm fallegt raöhús sem er 2 hæöir og ris. Verö 2.400 þús. Sérhæö meö bílskúr óskast Sérhæö í Vesturborginni — Austurborginni eöa Seltjarnarnesi óskast. Góöar greióslur í boöi Möguleiki á löngum afhendingartíma. Sérhæö — Goöheimar Stórglæsileg íbúö á efstu hæö i fjórbýtishúsi. Ibúöln er öll endurnýjuö á sérlega smekklegan hátt. Ca. 30 fm svalir meö stórkostlegu útsýnl yflr borgina. Stórholt — efri sórhæð — 7 herb. Ca. 190 fm efri sérhæö og ris í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Suövestursvalir. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö. Verö 2 millj. Lóö — Kópavogi Ca. 800 fm lóö á fallegum útsýnisstaö í Marbakkahverfi. Kleppsvegur — 4ra herb. Ca. 110 fm góö íbúö á 8. hæö (efstu) í lyftuhúsi viö Sundin. Glæsilegt útsýni. Verö 1.200 þús. Efstihjalli — 4ra—5 herb. — Kópavogi Ca. 125 fm glæsileg íbúö á 2. hæö (efstu) í tveggja hæöa fjölbýli. Gott útsýni. Herb. i kjallara meö aögang aö snyrtingu. Veró 1.400 þús. Flúðasel — 4ra—5 herb. — Bílageymsla Ca. 110 fm falleg ibúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Veró 1450 þús. Fífusel — 4ra herb. Ca. 108 fm falleg íbúö á tveimur hæöum í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Verö 1.300 þús. Kleppsvegur 4ra herb. — Suöursvalir Ca. 140 fm falleg ibúö á 2. hæö i fjölbýlishúsi. Verö 1.400 þús. Laugavegur — 3ja herb. — sérinng. Falleg ca. 70 fm endurnýjuö íbúó á 1. hæö í járnklæddu timburhúsi. Barónsstígur — 3ja herb. Ca. 80 fm ibúó á 1. hæö i þríbýlishúsi. Herb. i kjallara fylgir. Veró 1 millj. Hraunkambur 3ja—4ra herb. Hafnarfiröi Ca. 90 fm falleg íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Verö 1.150 þús. Laufvangur 3ja herb. — Hafnarfirði 95 fm glæsileg endaibúö á 1. hæö i litlu fjölbýllshúsi. Suöur svalir. Skipti æskileg á góöri 2ja herb. íbúö. Hagamelur — 3ja herb. Ca. 85 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýllshúsi. Verð 1100 þús. Vitastígur — 2ja—3ja herb. Ákveöin sala. Ca. 70 fm góö íbúó í nýju fjölbýlishúsi. Góöar svalir. Verö 1 millj. Norðurmýri — 3ja herb. m/ bílskúr Ca. 80 fm íbúö á 1. hæö í vönduöu húsl. Nýtt rafmagn. Sér hltl. Verö 1.150 þús. Skerjafjöröur — 3ja herb. Ca. 55 fm risibúö í steinhúsi. Veró 700 þús. Hamraborg — 3ja herb. — Kópavogi Ca. 85 fm falleg íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi m. bílageymslu. Skipti á 4ra herb. ibúö í Kópavogi æskileg. Verö 1150 þús. Hringbraut — Hafnarf. — 3ja herb. Ca. 90 fm miklö endurnýjuö íb. á jaröhæö i þríbýllshúsl. Atlt sér. Verö 1.100 þús. Lindargata — 3ja herb. Laus Ca. 75 fm risibúó í steinhúsi. Verö 750 þús. Njálsgata — 2ja herb. Ca. 70 fm falleg risibúö í steinhúsi, Suöursvalir. Sér hltl. Verö 800 þús. Snæland — einstaklingsíbúö — laus Ca 40 fm bruttó falleg einstaklingsibúó á jaröhæö. Verö 700 j}ús. Frakkastígur — einstaklingsíbúö Ca 30 fm falleg endurnýjuö íbúö á jaröhæö. Verö 400 þús. Atvinnuhúsnæöi — Bolholti — laust fljótlega Ca. 406 fm atvinnuhúsnæöi á góöum staó miösvæóis. Skipti á íbúöarhúsnæöi möguleg. Snyrtivöruverslun — Viö Laugaveg Snyrtivöruverslun á góóum staó viö Laugaveg til sölu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Guömundur Tómasson t Heimasími 20941. LSnyrtivöruverslun á góöum staó viö Laugaveg til sölu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. % Guómundur Tómasson sölustj. ______ Viöar Böövarsson viósk.fr, | Heimasími 20941. ■■ ■■■ ■§■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ 3ja—4ra herb. góð íbúð óskast á Teigum eöa Lækjum Höfum fjársterkan kaupanda aö rúmgóöri 3ja herb. íbúö eöa 4ra herb. íbúö á Teigum eöa Lækjum. Ein- ungis vönduö eign kemur til greina. Góöar greiöslur í boöi fyrir rétta eign. Gimli, fasteignasala, Þórsgötu 26. Sími 25099. FASTEIGI\lAIVllOLUI\l SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Miövangur Hafnarfiröi Til sölu rúmgóð 2ja herb. íbúö á 8. hæð í lyftuhúsi. Þvottaherb. og geymsla á hæðinni. Ákv. sala. Krummahólar Til sölu 105 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. ibúðin er mjög rúmgóð og snýr öll mót suöri. Ákv. sala. Álftamýri Til sölu 3ja herb. íbúö á 4. hæð. Ákv. sala. Engihjalli Til sölu 3ja herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi, mikiö útsýni. Ákv. sala. Sörlaskjól Til sölu 3ja herb. risibúð á fal- legum staö vestanlega í Söria- skjóli við sjóinn. Hjarðarhagi Til sölu 3ja herb. ibúö á 4. hæö á Hjarðarhaga 46. Suður svalir. Mikið útsýni. ibúðin er laus. Framnesvegur Til sölu 85 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Sigtún Til sölu ca. 95 fm góö kjallara- íbúö. Samþykkt. Laus í júni nk. Ákv. sala, Vesturberg Til sölu 100 fm 4ra herb. íbúö á 4. hæö. Mikið útsýni. Ákv. sala. Lúxusíbúð meö bílskýli í nýju húsi í gamla bænum. Til sölu ca. 100 fm íbúö á annarri hæð. Allt nýtt. Sér inng. Ákv. sala. Breiðvangur Til sölu ca. 135 fm 5—6 herb. íbúö á 2. hæö. Endaibúð. Hobby-herb. ( kjallara og bílskúr. Ákv. sala. Til greina kemur meö taka 3ja herb. íbúö uppí í Noröurbæ. Framnesvegur — Raöhús Til sölu 3x35 fm endaraðhús við Framnesveg. Ákv. sala. Hvassaleiti — Raöhús Til sölu ca. 200 fm raöhús ásamt innbyggöum bílskúr. Ákv. sala. Til greina kemur aö taka 4ra herb. íbúö uppí. Kambasel — Endaraðhús Til sölu ca. 200 fm endaraðhús ásamt innbyggöum bílskúr. Húsiö er svo til nýtt. Brekkutangi — Raöhús Til sölu ca. 300 fm raöhús. Sem er kjallari sam gefur mögu- leika á lítilli séribúð, hæö og efri hæö. 6 herb. íbúö. Innb. bílskúr. Húsið ar nýtt frá júní '82. Til greina kemur að taka uppí minni eign. Frostaskjól í smíöum Til sölu ca. 180 fm íbúö, innb. bílskúr. Afhendist uppsteypt. Klárað að utan. Mýrarsel — Endaraöhús Til sölu ca. 260 fm endaraðhús ásamt 60 fm bílskúr. Kjallari ca. 97 fm með sér inng. Gefur möguleika á lítilli séríbúö. A aö- alhæö er forstofa, forstofu- herb., snyrting, eldhús, stofu- forstofa. A efri hæö eru 3 I svefnherb., sjónvarpshol. Húsiö I er ekki fullgert en vel íbúöar- I hæft. Skipti á minni eign koma I til greina. ? Skipasund — Einbýli Til sölu er gamalt einbýlishús I 3x45 fm. Búið er að fá sam- I þykkta stækkun á húsinu. Búiö I aö byggja bílskúr, geymslu og I plötu við húsið. Teikn. og nánari I uppl. á skrifstofunni. : Hafnarfjörður — Einbýli Til sölu 3x63 fm einbýlishús I ásamt bílskúr. Járnvarið timb- I urhús á steyptum kjallara. Hús- iö er mikið endurnýjað. Til greina kemur að taka 2ja—3ja herb. íbúö uppí. ] Seljahverfi — Einbýlishús Til sölu mjög vel staðsett á 900 fm hornlóð. Mikiö útsýni. Húsiö skiptist þannig, að aöalhæö er bílskúr, forstofa, stofur, og fleira. Á jaröhæð geta verið 5 svefnherb. Möguleiki er á lítilli íbúö á jarðhæð. Lindarhvammur — Kópavogur Einbýli — Tvíbýli Til sölu ca. 296 fm hús sem er í dag ný, ca. 60 fm 2ja herb. íbúö og ca. 115 fm 5 herb. ásamt 95 fm í kjallara og ca. 30 fm bíl- skúr. Eign sem gefur mikla möguleika. Trjágarður, útsýni. Ákv. sala eöa möguleiki á aö taka minni eign uppí. Blesugróf — Einbýli Til sölu ca. 140 fm einbýlishús ásamt bíiskúr. Kjallari undir. Bílskúr. Ræktuö lóð meö stór- um trjám. Skipti á góóri 4ra herb. íbúö meó bílskúr koma til greina. Hæöargarður — Einbýli Til sölu ca. 170 fm vönduö íbúð í sambyggðinni við Hæðar- garð. Til greina koma skipti á 4ra herb. ibúö á svipuöum slóö- um. Ákv. sala. Vantar 3ja herb. Hef fjársterkan kaupanda aö góðri 3ja herb. íbúö. Á fyrstu eöa annarri hæð. Vantar 2ja—3ja herb. íbúö Verðtryggð kjör. Vantar 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr Til greina koma skipti á 5 herb. íbúö ásamt bílskúr i Hólagarði. Vantar 4ra herb. íbúö ásamt bílskúr í lyftuhúsi Skipti koma til greina á 150 fm sérhæö ásamt bílskúr á Sel- tjarnarnesi. Vantar sérhæó fyrir fjár- sterkan kaupanda helst í Vesturbæ. Vantar einbýlishús fyrir fjársterkan kaupanda Æskileg staösetning Fossvogur eða sunnnanvert á flötum. Skipti á úrvals sérhæö í Reykja- vík koma til greina. Málflutningsstofa Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. kaupanda aö raöhúsi á góö- | um staó. Góð útb. möguleg. | í Bökkunum Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö ■ til sölu. Þvottahús og búr ■ inn at eldhúsi. Góðar suð- J ursvalir. Gott útsýni út ytir I Faxaflóa. Ákv. sala. Viö Kóngsbakka Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö | (efstu). Suðursvalir. Þvotta- | hús í íbúðinni. Ákv. sala. Efra-Breiðholt Skemmtileg 4ra herb. íbúö | á 2. hæó. Tvennar svalir. ■ Sér þvottah. Bein sala eða ! skipti á húsi i Stykkishólmi j Viö Vesturgötu Til sölu 4ra herb. íbúö á 2. 1 hæö í steinhúsi. “ Við Engihjalla Rúmgóð 3ja herb. íbúö á 2. I hæð í lyftuhúsi. Ákv. sala. Nýlegt parhús á þrem hæöum, ekki full- I gert, í Kleppsholti. Mögu- | leiki á tveim íbúóum. í Smáíbúðahverfi Hæð og rishæó til sölu. Þjónustupláss Ca. 100 fm í vesturbæ. Benedikt Halldórsson sölustj. HJaltl Steinþórsson hdl. Gústaf Wr Tryggvason hdl. 28611 Birkimelur Mjög góö 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Mikil sameign. Vandaöar innréttingar. Boðagrandi Óvenju glæsileg 100 fm ibúö á 3ju hæó í blokk. Sérsmíóaóar innréttingar. Laus strax. Sólvallagata 170 fm ib. á 4. hæð. Stórar suð- ur svalir. Þjórsárgata Höfum í einkasölu járnvarið timburhús sem er steyptur kj., hæö og góð rishæö, bílskúr, stór og falleg lóö. Hús þetta er laust nú þegar. Verö 1,7—1,8 millj. Lóö í miöborginni 230 fm fyrir hús á tveimur haaö- um ásamt rishæó. Allar teikn. á skrifstofunni. Klapparstígur Einbýlishús sem er kjallari, 2 hæðir og manngengt ris, ásamt verslunarhúsnæöi í viðbygg- ingu. Eign þessi gefur mjög mikla möguleika. Hraunbær Mjög góð 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæó. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Hagamelur 3ja herb. íbúö á 2. hæö ásamt herb. í risi. Ákv. sala. Mánagata 2ja herb. um 50 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Sér inng. Góöur garður. Verð 600—650 þús. Nýlendugata 3ja herb. 85—90 fm íbúð á jaröhæó ásamt herb. i risi. Ákv. sala. Verö um 950 þús. Laus fljótlega. Tjarnargata 3ja herb. 85 fm íbúð á 5. hæö í blokk. Ásamt litlu geymslurisi. Ákv. sala. Hafnir Lítiö einbýlishús á 2. hæóum. Töluvert endurnýjaö. Verö aö- eins um 500 þús. Sér samningar um sölulaun vegna stórra eigna t.d. einbýl- ishúsa. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúövík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.