Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 Framboðslistar í Noröurlandskjördæmí vestra til alþingiskosninganna 23. apríl 1983 A listi Alþýöuflokksins: 1. Jón Sæmundur Sigurjónsson, hagfr., Suöurgötu 16, Siglufiröi. 2. Elín Njálsdóttir, póstafgr.m., Fellsbraut 15, Skagaströnd. 3. Sveinn Benónýsson, bakaram., Hvammst.braut 17, Hvammstanga. 4. Pétur Valdimarsson, iönverkam., Raftahlíö 29, Sauðárkróki. 5. Regína Guölaugsdóttir, íþróttakennari, Aöalg. 24, Siglufiröi. 6. Hjálmar Eyþórsson, fv. yfirlögregluþj., Brekkubyggó 10, Bl.ósi. 7. Axel Hallgrímsson, skipasmiður, Suöurvegi 10, Skagaströnd. 8. Baldur Ingvarsson, verslunarm., Kirkjuvegi 16, Hvammstanga. 9. Sigmundur Pálsson, húsgagnasm.m., Smáragrund 13, Sauöárkróki. 10. Pála Pálsdóttir, fyrrv. kennari, Suöurbraut 19, Hofsósi. B listi Framsóknarflokksins: 1. Páll Pétursson, alþingismaður, Höllustööum. 2. Stefán Guömundsson, alþingismaöur, Sauðárkróki. 3. Sverrir Sveinsson, veitustjóri, Siglufiröi. 4. Brynjólfur Sveinbergsson, oddviti, Hvammstanga. 5. Pétur Arnar Pétursson, deildarstjóri, Blönduósi. 6. Sigurbjörg Bjarnadóttir, húsfr., Bjarnagili. 7. Gunnar Sæmundsson, bóndi, Hrútatungu. 8. Magnus Jónsson, kennari, Skagaströnd. 9. Skarphéðinn Guömundsson, kennari, Siglufiröi. 10. Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu. BB listi sérframb. framsóknarmanna: 1. Ingólfur Guönason, alþingism., Hvammst.braut 5, Hvammstanga. 2. Hilmar Kristjánsson, oddviti, Hlíðarbraut 3, Blönduósi. 3. Kristófer Kristjánsson, bóndi, Köldukinn II, A-Hún. 4. Björn Einarsson, bóndi, Bessastöðum, V-Hún. 5. Jón Ingi Ingvarsson, rafv.m., Hólabraut 11, Skagaströnd. 6. Helgi Ólafsson, rafv.m., Brekkugötu 10, Hvammstanga. 7. Sigrún Björnsdóttir, hjúkr.fr., Ytra-Hóli, A-Hún. 8. Indriöi Karlsson, bóndi, Grafarkoti, V-Hún. 9. Eggert Karlsson, vélstj., Hlíöarvegi 13, Hvammstanga. 10. Grímur Gíslason, gjaldk., Garöabyggð 8, Blönduósi. C listi Bandalags jafnaðarmanna: 1. Þorvaldur Skaftason, sjómaöur, Hólabraut 12, Skagaströnd. 2. Ragnheiður Olafsdóttir, nemi, Gauksstööum, Skagaf. 3. Sigurður Jónsson, byggingafr., Smárahlíö 1F, Akureyri. 4. Valtýr Jónasson, fiskmatsmaöur, Hávegi 37, Siglufirði. 5. Stefán Hafsteinsson, Urðarbraut 7, Blönduósi. 6. Vilhelm V. Guöbjartsson, sjómaöur, Melavegi, Hvammstanga. 7. Friöbjörn Örn Steingrímsson, íþróttakennari, Varmahlíö, Skagaf. 8. Erna Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir, Hólabraut 12, Skagaströnd. 9. Arnar Björnsson, nemi, Reykjaheiðarvegi 6, Húsavík. 10. Ásdís Matthíasdóttir, skrifstofum., Unufelli 48, Reykjavík. D listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Pálmi Jónsson, ráðherra, Akri. 2. Eyjólfur Konráö Jónsson, alþingismaöur, Reykjavík. 3. Páll Dagbjartsson, skólastjóri, Varmahlíö. 4. Ólafur B. Óskarsson, bóndi, Víöidalstungu. 5. Jón ísberg, sýslumaður, Blönduósi. 6. Jón Ásbergsson, framkv.stj., Sauðárkróki. 7. Knútur Jónsson, skrifst.stj., Siglufirði. 8. Pálmi Rögnvaldsson, skrifst.m., Hofsósi. 9. Þórarinn Þorvaldsson, bóndi, Þóroddsstöðum. 10. Sr. Gunnar Gíslason, fv. prófastur, Glaumbæ. G listi Alþýðubandalagsins: 1. Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra, Varmahlíö, Skagafiröi. 2. Þóröur Skúlason, sveitarstjóri, Hvammstanga. 3. Ingibjörg Hafstaö, húsfreyja, Vík, Skagafiröi. 4. Hannes Baldvinsson, framkv.stjóri, Siglufirði. 5. Þcrvaldur G. Jónsson, bóndi, Guðrúnarstööum, A-Hún. 6. Steinunn Yngvadóttir, húsmóöir, Hofsósi. 7. Brynja Svavarsdóttir, húsmóðir, Siglufiröi. 8. Guömundur Theodórsson, verkamaður, Blönduósi. 9. Anna Kristín Gunnarsdóttir, kennari, Sauöárkróki. 10. Kolbeinn Friöbjarnarson, form. Vöku, Siglufiröi. Yfirkjörstjórn í Noróurlandi vestra. Egill Gunnlaugsson. Gunnar Þór Sveinsson, Torfi Jónsson, Benedikt Sigurósson, Guómundur Ó. Guðmundsson. ÍJ\ /a\ Staflanlegi stóllinn sem sló í gegn íslenskir húsgagnaframleiðendur og hönnuðir hafa líklega aldrei náð jafn merkum árangri sem Stálhúsgagnagerð Steinars með Stacco stólnum. Þessi glæsilega íslenska framleiðsla hefur náð miklum vinsældum í öllum helstu nágrannalöndum okkar, svo og í Bandaríkjunum, Japan, Nýja Sjálandi og víðar. Allt frá því Stacco var fyrst kynntur á Skandinavísku húsgagnasýningunni í Kaupmannahöfn 1981 hefur hróður hans farið vaxandi, gagnrýnendur hafa farið um hann lofsamlegum orðum og virt húsgagnatímarit um allan heim'hafa gert honum góð skil. Séreiginleikar Stacco stólsins eru fjölmargir og afar þýðingarmiklir: • Hann staflast hreint frábærlega; 40 stólar mynda stafla sem er rúmur metri á hæð! • Hann er sterkbyggður úr massívu gæðastáli, sbr. styrkleika- prófun dönsku tæknistofnunarinnar. • Honum fylgja aukahlutir s.s. skrifplata sem fest er á án fyrirhafnar, armar, tengingar á hliðar og vagnar. • Hann er einkar þægilegur, styður vel við bakið og ber gæðastimpil Möbelfakta. Hvassaleitisskóli fékk 150 Stacco stóla hjá Stálhúsgagnagerð Steinars fyrir h.u.b. einu ári. Stólarnir eru notaðir í samkomu- og íþróttasal, „fjölnýtisal". Þeim er staflað á þar til gerða vagna og geymdir þannig. Þeir hafa reynst vel, því get ég gefið þeim góð meðmæli. Virðingarfyllst, Kristján Sigtryggsson skólastjóri. Kynntu þér yfirburði Stacco stólsins. Hann er varanleg lausn fyrir skólann, félagsheimilið, fundarsalinn, mötuneytið, samkomusalinn og fyrirtækið. Arkitekt. Pétur B. Luthersson Æskulýðsráð Reykjavíkur hefur á undanförnum árum notast mjög mikið við Stacco stóla frá Stálhúsgagna- gerð Steinars h/f. Æskulýðsráð var einn fyrsti kaupandinn að verulegu magni af Stacco stólum og hafa stólarnir verið notaðir í félagsmiðstöðvum og samkomusölum við ágæta reynslu. Auðveldlega er hægt að mæla með Stacco stólum fyrir samkomuhús og félagsheimili. Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur. % STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. SKEIFUNNI 6, SÍMAR: 35110,39555,33590 CuAmundur G. Ilairalin Sairnamaðurinn mikli Hðfundur fjðlmargra óviöjafnan- legra sögupersóna. kvenna og karla. Sjór minninga. sérstæöur húmoristi. Ritverk Guðmundar G. Hagalín 1.-15. - Fyrri hluti J 4 Ég veit ekki betur — Sjö voru sólir 6 lofti — llmur liöinna daga — Hér er kominn hoffinn — Hrœvareldar og himinljómi — Stóö ég úti í tunglsljósi — Ekki fæddur í gær — Þeir vita það fyrir vestan — Fílabeinshöllin — Virkir dagar I — Vírkir dagar II — Meiakóngurinn, smásögur — Kristrún í Hamravík o.fl. — Sturla í Vogum — Þrjér sögur. Skemmuvegi 36 Kóp. Sfmi 73055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.