Morgunblaðið - 07.04.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.04.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1983 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 63 — 06. APRIL 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 21,190 21,260 1 Sterlingspund 32,071 32,177 1 Kanadadollari 17,174 17401 1 Dönsk króna 2,4771 2,4852 1 Norsk króna 2,9786 2,9885 1 Sœnsk króna 2,8382 2,»47« 1 Finnskt mark 3,9060 3,9189 1 Franskur franki 2,9337 2,9434 1 Belg. franki 0,4427 0,4441 1 Svissn. franki 10,3467 10,3809 1 Hollenzkt gyllini 7,8077 7,8335 1 V-þýzkt mark 8,7976 8,8267 1 itölsk lira 0,01477 0,01482 1 Auaturr. ach. 1,2520 1,2561 1 Portúfl. eacudo 0,2196 0,2203 1 Spánakur peaeti 0,1569 0,1574 1 Japansktyen 0,08943 0,08972 1 írskt pund 27,791 27,882 (Sérstök dráttarréttindi) 05/04 22,9237 22,9994 j r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 06. APRÍL 1983 — TOLLGENGI í APRÍL. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 22,386 21,260 1 Sterlingspund 35,395 31,699 1 Kanadadollari 18,954 17,211 1 Dönsk króna 2,7337 2,4786 1 Norsk króna 3,2874 2,9697 1 Sœnsk króna 3,1324 2,8441 1 Finnskt mark 4,3108 3,9059 1 Franskur franki 3,2377 2,9375 1 Belg. franki 0,4885 0,4436 1 Svissn. franki 11,4190 10,2966 1 Hollenzkt gyllini 7,6169 8,8199 1 V-þýzkt mark 9,7094 8,8088 1 itölak líre 0,01630 0,01477 1 Austurr. sch. 1,3817 1,2524 1 Portúg. escudo 0,2423 0,2192 1 Spánskur peseti 0,1731 0,1567 1 Japanaktyen 0,09869 0,08929 1 írskt pund 30,670 27,797 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán, 1) ... 47,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar...0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur ív-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir......(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextír á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyristjóöur starfsmsnna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandl þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeynssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir apríl 1983 er 569 stig og er þá miöað viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miðaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf . í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Iðnaðarmál kl. 10.30: Astand og horfur í byggingariðnaði Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. — Ég ætla að ræða við Gunnar S. Björnsson, formann og fram- kvæmdastjóra Meistarasam- bands byggingarmanna, sagði Sigmar. — Og umræðuefni okkar verður ástand og horfur í bygg- ingariðnaðinum. Byggingarmenn hafa haldið því fram, að það at- vinnuleysi, sem nú segir til sín í þessari atvinnugrein, sé ekki að- eins venjulegt árstíðabundið ástand eins og oft áður á þessum tíma árs, heldur eigi það sér dýpri rætur og sé alvarlegra. Þarna sé ekki eingöngu veðurfari um að kenna, heldur einnig fjár- magnsskorti og erfiðum lánum og lánakjörum, sem húsbyggjendum standi til boða um þessar mundir. Einnig valdi nokkru skipulag lóðaúthlutana. Þá mun ég spyrja Gunnar um ráðstefnu, sem haldin var 26. mars sl. á vegum samtaka meistara og sveina í byggingar- Sigmar B. Hauksson Spilað og spjallað Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er þáttur sem nefn- ist Spilað og spjallað. Sig- mar B. Hauksson ræðir við Gest Þorgrímsson. T Gestur Þorgrímsson Einsöngur í útvarpssal Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.30 er einsöngur í útvarpssal. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson, Sigfús Ein- arsson; Sveinbjörn Sveinbjörns- son, Arna Thorsteinsson, Jón Laxdal, Karl O. Runólfsson, Em- il Thoroddsen og Jón Ásgeirsson. ólafur Vignir Albertsson. iðnaði og Verkamannasambands íslands, en þar var einmitt rætt um atvinnuhorfur í byggingar- iðnaði. Neytendamál kl. 17.45: Merkingar á lyfja- glösum og símamál Á dagskrá hljóðvarps kl. 18.00 er þátturinn Neytendamál. Um- sjónarmenn: Anna Bjarnason, Jó- hannes Gunnarsson og Jón Asgeir Sigurðsson. — Ég ætla m.a. að ræða um merkingar á lyfjaglösum, sagði Anna. — Það hafði neytandi samband við okkur og fannst vanta mikið uppá, að þessar merkingar væru eins og þær ættu að vera. Ég leitaði upplýs- inga hjá apótekara til að fá skýr- ingar á þessu atriði. Síðan ætla ég að tala svolítið um símann og kveinstafi Pósts og síma út af skrefatalningunni. Þar á meðal vitna ég í þingsályktunartillögu fra því í vetur, þar sem m.a er bent á leið til að bjarga fyrir- tækinu út úr taprekstrinum, sem kominn er til vegna skrefataln- ingarinnar. Þess er nú skemmst að minnast, að Neytendasamtök- in með Gísla Jónsson prófessor í broddi fylkingar bentu Pósti og síma á það, að óvarlegt væri að fara út í þessa margumræddu skrefatalningu, sem yrði öllum aðilum til óheilla. En á það var ekki hlustað. utvarp Reykjavík FIMAITUD^GUR 7. aprfl MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ragnheiður Jó- hannsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og viilikettirnir“ eftir Robert Fisker í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjónsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Iðnaðarmál Ilmsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 10.50 „Ekkjan við ána“, Ijóð eftir Guðmund Friðjónsson á Sandi Guðrún Aradóttir les. 11.00 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Guðrún Ágústsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. SÍDDEGIP_______________________ Fimmtudagssyrpa. Ásgeir Tómasson. 14.30 „Húsbóndi og þjónn" eftir Leo Tolstoj Þýðandi: Sigurður Arngríms- son. Klemenz Jónsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar Ivo Pogerelich leikur á píanó Tokkötu op. 7 eftir Robert Schumann/ Salvatore Accardo og Concergebouw-hljómsveitin í Amsterdam leika Fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir Antonín Dvorák; Colin Davis stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 8. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er bandaríski trommuleikarinn Buddy Rich. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Kastljós. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin" eftir Johannes Heggland Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (11). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie Mark- an. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarna- son, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Guðjón Einarsson. 22.25 Kappar í kúlnahríð. (The Big Gundown.) Italskur vestri frá 1968. Leikstjóri Sergio Sollima. Aðalhlutverk: Lee Van Cleef, Thomas Milian og Fernardo Sancho. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 00.00 Dagskrárlok. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimratudagsstúdíóið — út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son (RÚVAK). 20.30 Spilað og spjallað Sigmar B. Hauksson ræðir við Gest Þorgrímsson. 21.30 Einsöngur í útvarpssal Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson, Sigfús Einarsson, _ Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Árna Thor- steinsson, Jón Laxdal, Karl O. Runólfsson, Emil Thoroddsen og Jón Ásgeirsson; Ólafur Vign- ir Albertsson leikur á píanó. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Náið stríð. Þáttur um dönsku skáldkonuna Bente Clod. Umsjónarmenn: Nína Björk Árnadóttir og Kristín Bjarna- dóttir. Lesari með umsjónar- mönnum: Álfheiður Kjartans- dóttir. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.