Morgunblaðið - 07.04.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1983
11
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIOpÆR-HÁALEmSBRAUT58-60
SÍMAR 353004 35301
Snæland
Einstaklingsíbúö á jaröhæö.
Ákv. sala.
Hraunbær
2ja herb. ibúö á 1. hæð. Ákv.
sala.
Grundarstígur
2ja herb. risíbúö. Ákv. sala.
Öldugata
2ja herb. íbúö á hæð. Ákv. sala.
Álftamýri
Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö.
Frágengin bílskúrsplata. Skipti
á 2ja herb. íbúö í Háaleitishverfi
æskileg.
Flyörugrandi
3ja herb. íbúö á 3. hæö.
Hamraborg
3ja herb. íbúö á 4. hæö. Mikiö
útsýni. Ákv. sala.
Laugarnesvegur
3ja til 4ra herb. risíbúö.
Hvassaleiti
3ja herb. jaröhæö í þríbýlishúsi.
Skipasund
3ja herb. jaröhæð í tvíbýlishúsi.
Ákv. sala.
Hjaröarhagi
3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Skipti á 2ja herb. íbúö í Vestur-
bæ æskileg.
Engjasel
4ra til 5 herb. íbúö á 1. hæö.
Reynimelur
3ja herb. 1. hæö meö bílskúr.
Eíöistorg
3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæö.
Ákv. sala.
Krummahólar
3ja herb. ibúöir í lyftuhúsi. Suö-
ur svalir. Ný teppi, furuklætt
baö. Skipti á 4ra herb. íbúö i
Hóla- eöa Seljahverfi æskileg.
Seljabraut
3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæö.
Ákv. sala.
Hrafnhólar
4ra herb. ibúð á 1. hæö. Þvotta-
hús á hæöinni. Ákv. sala.
Háaleitisbraut
Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 3.
hæö. Æskileg skipti á 3ja herb.
íbúö í Háaleitishverfi eöa nágr.
Breiövangur Hf.
Gullfalleg efri sérhæö meö
bílskúr. Hæöin er 135 fm og
skiptist í 3 svefnherb., stofy^ar-
instofu, skála og baö. Stórt og
rúmgott eldhús í kjallara fylgir.
70 fm óinnréttaö húsnæöi.
Einbýlishús Hafnarfiröi
Óskum eftir einbýlishúsi í Norö-
urbænum fyrir fjársterkan aöila.
Brattakinn Hafn.
Mjög gott einbýlishús á tveim
hæöum. 3x80 fm. 48 fm bílskúr.
Ákv. sala.
Suðlasel
Giæsilegt einbýlishús á tveim
hæöum meö innbyggöum bíl-
skúr. Ákv. sala.
Hjallavegur —
einbýlishús
Hæð og kjallari 75 fm. 40 fm
bílskúr. Laus nú þegar. Góð
eign.
Fasteignavidtkipti:
Agnar Ólafsson hsimasimi 71714.
Haimasimar sölumanna 30832 og
3801«.
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
29555
Skoðum og verðmetum
eignir samdægurs.
2ja herb. íbúðir
Austurbrún 40 fm íbúö á 12.
hæö. Verö 820 þús.
Engihjalli 65 fm íbúö á 7. hæö.
Verö 920 þús.
Gaukshólar 55 fm ibúö á 3.
hæö. Bílskúr. Verö 940 þús.
Krummahólar 55 fm íbúö á 3.
hæö. Verð 830 þús.
3ja herb. íbúðir
Álfhólsvegur 80 fm íbúö á 1.
hæö. Bílskúr. Verö 1,3 millj.
Akrar við Nesveg góö 3ja herb.
íbúö á 2. hæö. Verö 1120 þús.
Blöndubakki 95 fm íbúö á 3.
hæö. Verð 1,3 millj.
Engihjalli 95 fm ibúö á 3. hæö.
Verð 1140 þús.
Flyörugrandi 70 fm íbúö á 3.
hæð. Verð 1,3 millj.
Kóngsbakki 90 fm íbúö á 2.
hæö. Verð 1150 þús.
Hagamelur 80 fm íbúö á 3.
hæð. Verö 1150 þús.
Krummahólar 97 fm íbúö á 2.
hæö. Verð 1,2 millj.
Nýbýlavegur 80 fm ibúö á 2.
hæö. Verö 950 þús.
Spóahólar 97 fm íbúö á 3. hæö.
Verö 1,2 millj.
4ra herb. íbúðir
og staerri
Barmahlíö 115 fm íbúö á 3.
hæö. Verö 1500 þús.
Breióvangur 115 fm íbúö á 1.
hæö. Verö 1350 þús.
Fagrakinn 125 fm íbúö á 2.
hæð. 45 fm suöursvalir. Bílskúr.
Verö 1,7 millj.
Fífusel 115 fm íbúö á 1. hæö.
Verð 1,2 millj.
Háaleitisbraut 122 fm íbúö á 2.
hæö. Bílskúr. Æskileg maka-
skipti á minni eign.
Hrafnhólar 105 fm ibúö á 2.
hæð. Verð 1,2 millj.
Súluhólar 115 fm íbúö á 3.
hæö. Bílskúr. Laus nú þegar.
Verö 1,4 millj.
Boðagrandi 122 fm íbúö á 2.
hæö. Bílskúr. Verö 1850 þús.
Grænahlíð 140 fm íbúö á 1.
hæö. 30 fm bílskúr. Fæst aö-
eins í skiptum fyrir stærri eign.
Kambsvegur 118 fm íbúö á 2.
hæö. Verö 1,6 millj.
Leifsgata 130 fm hæö og ris.
Bílskúr. Verö 1,4 millj.
Goöheimar 100 fm íbúö á 2.
hæö. Verð 1850 þús.
Einbýlishús
og raðhús
Skerjabraut — Seltj. 200 fm
einbýli á 3 hæðum. Verö 1,8
millj.
Hagaland 150 fm einbýli á einni
hæð. Bílskúrsplata. Verö 2,1
millj.
Fokhelt einbýlishús á einum
besta stað í Selásnum, ca. 350
fm.
Fokhelt einbýlishús til sölu.
Teikn. og uppl. á skrifstofunni.
Eignanaust
Skipholti 5.
Símar 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
Goóheimar (skipti)
100 fm glæsileg íbúö á 3. hæö (efstu), í fjórbýlishúsi.
íbúðin er öll nýinnréttuö, 30 fm svalir meö frábæru
útsýni. Sér hiti.
Húsalell
FASTEIGNASALA Langhoiisveg, 115 Adalsteinn Pétursson
(Bæ/arleióahusinu I simi 81066 Bergur Guónason hdl
I 1
a £ Metsölubladá hverjum degi!
Opiö frá 9—22
Hjaröarland —
Mosfellssveit
Fallegt 240 fm einbýli á tveimur
hæöum. Mjög fallegar innrétt-
ingar. Neöri hæö óinnréttuö.
Möguleiki á sór íbúö. Verö 2,4
millj.
Neöri flatir —
Garöabæ
Sérlega glæsilegt 240 fm
einbýli á einni hæö. 4
svefnherb., 2 stofur, arin-
herb. og bókaherb. Mjög
falleg ræktuö lóö. Tvöfaldur
bílskúr. Verö 3,6—3,7 millj.
Uppl. eingöngu gefnar á
skrifst.
Einbýli — Kópavogur
Fallegt einbýli viö Fögrubrekku
á 2 hæöum. Stofa meö arni,
stórt eldhús, hjónaherb., 2
barnaherb., baöherb. Kjallari,
ófullgerö 2ja herb. íbúö. Bílskúr
fylgir. Verö 2,6—2,7 millj.
Eskiholt — einbýli
Glæsilegt 3ja hæöa einbýli á
byggingarstigi. Teikn. á skrif-
stofu.
Framnesvegur — raöhús
Ca. 100 fm endaraöhús á 3
hæðum ásamt bílskúr. Nýjar
hitalagnir. Verö 1,5 millj. Skipti
koma til greina á 2ja—3ja herb.
ibúö.
Ásgaröur — raöhús
210 fm raöhús á 3 hæöum.
1. hæð: Stofa og eldhús. 2.
hæö: 3 svefnherb. og baö-
herb. Kjallari: Þvottahús og
möguleiki á séríbúö. Verö
2,3 millj. Bein sala.
Fjaröarsel — raöhús
192 fm endaraöhús á tveimur
hæöum. 1. hæð: Stór stofa,
svalir, 1 svefnherb., rúmgott
eldhús, þvottahús, búr og
snyrting. 2 hæö: Stórt hol, 4
svefnherb. og baö. Verö
2,2—2,3 millj.
Herjólfsgata — Hafnarf.
Ca. 100 fm íbúö á neöri hæö í
tvíbýlishúsi. Verö 1200 þús.
Hraunbær — 4ra herb.
Ca. 116 fm íbúö á 3. hæð. 3
svefnherb., stofa og hol. Rúm-
gott eldhús. Lítið áhvílandi.
Verö 1350—1400 þús.
Austurberg — 4ra herb.
Tæplega 100 fm íbúö á 3. hæö
auk bílskúrs. 3 svefnherb., stofa
og boröstofa, suöursvalir. Verö
1.400—1.450 þús. Bein sala.
Hrísateigur — 3ja herb.
60 fm íbúö í kjallara. 2 samliggj-
andi stofur og 1 svefnherb. Ný
eldhúsinnrétting. Baöherb. ný-
uppgert. Nýjar raflagnir. Tvöfalt
gler. Sér inng. Verð 850—900
þús.
Jörfabakki — 3ja herb.
Ca. 87 fm íbúö á 1. hæö. Verö
1,1 —1,2 millj.
Tjarnarbraut Hafnarfiröi
3ja herb. íbúö í þríbýlishúsi á 2.
hæö. Mjög skemmtileg eign á
fallegum staö.
Laugavegur —
2ja—3ja herb.
Ca. 50 fm íbúö á jaröhæö. 1
svefnherb., 2 samliggjandi stof-
ur. Verö 800 þús.
Laugavegur
Ca. 70 fm íbúö nýstandsett.
Verð 1050 þús.
Hraunbær
3ja herb. íbúö á jaröhæö, 70
fm. Verö 1050 þús.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
JltrpífiWfilbifo
28444
Krummahólar. 2ja herb. 55 fm
íbúð á 2. hæö. Bilskýli. Falleg
ibúö. Laus fljótt. Útb. 540 þús.
3ja herb.
Dvergabakki. 3ja herb. 87 fm
íbúö á 1. hæö. Tvennar svalir.
Falleg íbúð. Verö 1150—1200
þús.
Spóahólar. 3ja herb. ca. 97 fm
íbúð á 3. hæö. Falleg íbúö. Verö
1150—1200 þús.
Tjarnarbraut Hf. 3ja herb. ca.
87 fm íbúö á miöhæö i þríbýl-
ishúsi. Endurnýjuð íbúð. Falleg-
ur staður. Verö um 1100 þús.
4ra herb.
Framnesvegur. 4ra herb. um
90 fm íbúö á hæö og í risi.
Steinhús. Verö 1100 þus.
Stórageröi. 4ra herb. um 106
fm íbúö á 3. hæð. Nýstandsett,
falleg íbúð. Verð 1550 þús.
Engjasel. 4ra—5 herb. um 115
fm íbúð á 1. hæö. 3 sv.herb.,
stofa, hol o.fl. Bílskýli. Verö um
1500 þús.
Kárastígur. 4ra herb. um 90 fm
risíbúö í steinhúsi. Sk. í 3 sv.h.,
stofu o.fl. Mögul. á 4 sv.herb.
og stofu. Góö íbúð. Verö 1 millj.
Sérhæðir
Langholtsvegur. Hæð og ris í
tvíbýlishúsi samt. um 160 fm aö
stærö, auk bílskúrs. Mögul. að
stækka risið og fá þannig ca. 40
fm í viðbót. Eitt af faliegri hús-
um viö götuna. Uppl. á skrifst.
okkar.
Karfavogur. Hæö í tvíbýlishúsi
um 106 fm aö stærö. 3 sv.h.,
stofa o.fl. Nýtt eldhús. Bilskúr.
Falleg eign. Verö 1,8—1,9 millj.
S
Hvassaleiti. Raöhús á 2 hæöum
samt. um 200 fm að stærð. Sk.
m.a. í 4—5 sv.herb., stofu,
borðstofu, sjónv.herb. o.fl. Gott
hús á fallegum staó sunnarlega
i götunni. Verð tilboö.
Brekkutangi Mosf. Raóhús, 2
hæöir og kjallari, samt. um 286
fm aö stærö. Nýlegt vandaö
hús. Verð um 2,6 millj.
Annað
Dugguvogur. 250 fm iönaöar-
húsnæði á götuhæð meö góöri
aökeyrslu. Laust fljótt.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNOf! O ClflD
sími 28444. OTL
Daníel Árnason
löggiltur fasteignasali.
Á einkaflug-
vélum frá París
til Grænlands
um Reykjavík
Fimmtán eins og tveggja hreyfla
einkaflugvélar a.m.k. munu hafa við-
komu í Reykjavík í hópflugi evr-
ópskra einkafíugvéla frá París til
Kulusuk á Grænlandi og til baka í
sumar. Flugið fer fram vikuna 11.-
18. júní. Flugið hefst og lýkur í borg-
inni Le Touquet við Ermarsund.
Flugvélarnar, sem þegar hafa
skráð sig til þátttöku eru frá
V-Þýzkalandi, Bretlandseyjum og
Frakklandi, og von er á þátttöku
fleiri flugvéla. Á leiðinni verður
viðkoma höfð í Skotlandi, Færeyj-
um, og Reykjavík. Dvalist verður í
Kulusuk í tvo sólarhringa í Kulus-
uk, og næturvist höfð í Reykjavík
einnig.
Samkvæmt upplýsingum fram-
kvæmdaaðila, sem er VAP-félagið
í París, Voyage Aerien Privee, eru
þau skilyrði sett fyrir þátttöku að
lágmarksdrægni vélanna sé 700
sjómílur og farflugshraði a.m.k.
130 hnútar. Einnig að flugmaður
og aðstoðarflugmaður hafi a.m.k.
500 flugtíma, og að flugmaður hafi
blindflugsréttindi.
Framkvæmdaraðilar sögðu að
ekkert væri því til fyrirstöðu að
íslenzkar flugvélar slægjust í hóp-
inn í fluginu til Kulusuk og til
baka til Reykjavíkur, en ókunnugt
er um íslenzka þátttöku í þessu
flugi.
Allt rólegt á
Kröflusvæðinu
„ÞAÐ HEFUR allt verið með
kyrrð og spekt á Kröflusvæðinu
síðan um áramót," sagði Páll Ein-
arsson, jarðeðlisfræðingur, í sam-
tali við Mbl. „Litlar hreyfingar á
landi og skjálftar mjög litlir. Og
það eru engin merki þess að ein-
hverjar breytingar liggi í loftinu."
Höfðar til
„fólks í öllum
starfsgreinum!
■FYRIRTÆKI&
■FASTEIGNIR
Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255.
Reynir Karlsson, Bergur Björnsson.
SÍMI 25255
Atvinnuhúsnæöi til sölu
Sigtún 1000 fm fokheld hæö gætl t.d. hentað fyrir veitingahús eöa
skrifstofur.
Borgartún verslunar og iönaöarhúsnæöi.
Skipholt 750 fm iönaðarhúsnæöi á jaröhæö meö innkeyrsludyrum.
Kópavogur 3x220 fm fokhelt á Smiójuvegi.
Réttarháls 700 fm iðnaöarhúsnæði fokhelt.
Skipholt ca. 200 fm skrifstofuhæó (3. hæö).
Bolholt 400 fm skrifstofuhæð (4. hæð).
Rauðarárstígur nálægt Hlemmtorgi, 240 fm iónaöarhúsnæöi á
jaröhæö.
Atvinnuhúsnæði óskast til kaups
1. 2—300 fm geymsluhúsnæöi í Reykjavík eöa Kópavogi.
2. 400 fm húsnæöi á jaröhæö í Reykjavík, sem gæti hentaö fyrir
líkamsrækt.
3. 450—600 fm iðnaöarhúsnæði a.m.k. á jaröhæð í Reykjavik eöa
Kópavogi.
4. Verslunarhæð í Múlahverfi allt að 700 fm.
5. 600 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík.
6. 80—120 fm iönaöarhúsnæöi með a.m.k. 4 metra lofthæö, gjarn-
an á Höföa.
7. Verslunarpláss fyrir bókaverslun i Reykjavík.
8. 300 fm fyrir lager og skrifstofur i Reykjavik.
9. 150—200 fm húsnæöl fyrir Átthagafélag i Reykjavík.