Morgunblaðið - 07.04.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.04.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1983 Glæsilegt einbýlishús í norðurbænum Hafnarfirði Til sölu hæö og kjallari. Á hæöinni 138 fm eru tvær samliggjandi stofur, 3 svefnherb., húsbóndaherb. og baö. Óll loft viöarklædd. í kjallara 125 fm eru stórt fjölskylduherb. 3 önnur herb., smíöaherb. og þvotta- hús. Góöur bílskúr. Verðlaunagaröur. Allur frágangur hússins mjög vandaöur. Skipti á minna húsnæöi kemur til greina Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar. Austurgötu 10. Sími 50764. Valgeir Kristinsson, hdl. Sér hæðir Tómasarhagi LALKAS FASTEIGNASALA SÍDUMÚLA 17 82744 Skemmtileg 4ra til 5 herb. sér hæö (efsta hæö) í fjórbýli. Góöar innréttingar. Stórar suöur svalir. Stór og falleg lóö. Mikiö útsýni. Bein sala. Rauðalækur Björt og rúmgóð 6 herb. hæö í fjórbýli. Sér inng. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Bein sala. k ___________________________á MAGNUS AXELSSON Einbýli — sérhæð Höfum fjársterkan kaupanda aö litlu einbýlishúsi, raöhúsi eöa stórri sérhæö á Reykjavíkursvæöinu. J*ÖSP FASTEIGNASALAN Skólavörðustíg 14, 2. hæð. Helgi R. Magnússon lögfr. 27080 15118 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Skammt frá Sundlaug Vesturbæjar 3ja herb. íbúö á 2. haeö um 80 fm í reisulegu steinhúsi um 25 ára. Nokkuö endurnýjuö. Svalir, útsýni. Sanngjarnt verö. Sérhannaö raöhús í Fossvogi 2 hæðir um 250 fm. Innbyggöur bilskúr. Stórar svalir á efri hæö og sólverönd á neöri hæð. Trjágaröur. Sveigjanleg greiöslukjör. Teikn. á skrifstofunni. Giæsilegt einbýlishús í Mosfellssveit Húsiö er á 2 hæöum um 120x2 fm. Neöri hæö má gera aö aér íbúó. Efri hæöin er nnstum fullgerö. Glnaiieg innrétting. Óvenju gott veró. Teikn á skrifstofunni. Vogar — Sund Nökkvavogur, 5 herb. ibúö á aöalhæö og rishæö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Danfoss-kerfi. Rúmgóöur bílskúr. Stór trjágaröur. Skipasund, portbyggö þakhæö um 90 fm, 4ra herb. Sér hitaveita. Sér þvottahús. Rúmgóö svefnherb. Bílskúrsréttur. Stór lóö. Gott veró. Ódýr íbúö í gamla bænum 3ja herb. rishæö um 65 fm í reisulegu timburhúsi viö Lindargötu. Mikiö endurnýjuö. Sér inngangur. Sanngjarnt verö. 10 ára steinhús á einni hæö á ræktaöri lóö í austurborginni. Húsiö er um 140 fm. Vel byggt. Stór bílskúr fylgir meö kjallara. Ymie konar eignaskipti. Hraunbær — Stórageröi — skiptamöguleiki Góö 4ra herb. ibúö óskast, má vera í Arbæjarhverfi. Skipti möguleg á stórri 3ja herb. íbúö viö Stórageröi. Fossvogur — Háaleiti — Stóragerði 4ra—5 herb. ibúð óskast, helst á 1. hæö. Skipti möguleg á nýlegu einbýlishúsi á einni hæö á úrvalsstaö í borginni. Uppl. á ekrifetofunni. Skammt frá Hlemmtorgi um 300 fm hæö, hentar til verslunar- eöa skrifstofureksturs auk ýmls konar iönaöar. Gjafverö miöaö viö byggingarkostnaö. Núviröum kauptilboö fyrir viöskiptavini okkar. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA FASTEIGHASALAN EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstígs). SÍMAR 26650—27380. Lynghagi Einstaklingsíbúö (kjallari). hent- ar vel t.d. sjómanni. Laus 1. júní. Verö kr. 450 þús. Laugavegur Eitt gott risherb. ca. 25 til 30 fm meö sér geymslu. Laust nú þegar. Verð kr. 400 þús. Krummahólar 2ja herþ. 55 fm falleg íþúð á 1. hæð. Sér geymsla og frystir fylgir á jaröhæö. Bílskýli. Laus 1. júní. Verö 760 þús. Sléttahraun Hf. 2ja herb. 65 fm ibúð á 1. hæö. Bílskúr. Ákv. sala. Verö 950 þús. Hringbraut Hf. 3ja herþ. 90 fm mikiö endurnýj- uö íbúö á jaröhæö. Allt sér. Verö 1100 þús. Skipholt 5 herb. 120 fm íbúö á 1. hæö. Bílskúr. Eingöngu í skipfum fyrir góöa 3ja herb. íbúð á Reykja- vikursvæöinu. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö i gamla bæn- um. aö 3ja herb. íbúöum í Kóp. einnig i Hlíöum. aö 3ja herb. íbúð í vesturbæ. að 4ra herb. íbúö í Hlíöum, Háaleiti eöa Laugarneshverfi. Lögm. Högni Jónsson hdl Sölum.: örn Scheving. Simi 86489. Hólmar Finnbogason Sími 76713. Grenigrund Rúmgóð 5 til 6 herb. sérhæö í þríbýli. Sér inng. Nýr 32 fm bílskúr. Bein sala. Verö 1850 þús. Álmholt Nýlegt ca. 150 fm einbýli á einnl hæö. Tvöfaldur bílskúr. Verð 1900 þús. Engihjalli Mjög vönduö og rúmgóö 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Verð 1400 þús. Furugrund Mjög falleg og björt 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Vandaðar inn- réttingar. Verö 1450 þús. Sólvallagata Vönduð 4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýli. Góö lóö. Verö 1500 þús. Kjarrmóar Nýtt 3ja herb. raöhús. Góöar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð 1450 þús. Njálsgata Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæð í þríbýli. Falleg lóð. Góður útl- skúr. Verð 950 þús. Rauöalækur 70 fm rúmgóö 2ja herb. íbúö á jaröhæð í fjórbýli. Sér inng. Sér þvottahús. Laus strax. Verð 950 þús. Krummahólar 2ja herb. góö íbúð á 5. hæð. Bílskýli. Laus strax. Verö 850 þús. Laufvangur Rúmgóö 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Góöar innréttingar. Þvottahús í íbúöinni. Verö 900 þús. , LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson ÞIMOLT Fasteignasala — Bankastræti 29455 — 29680 4 LINUR Einbýlishús Bjarnarstígur, ca. 70 fm hlaöiö hús. Nýklætt meö áli. Tvær saml. stofur, herb., eldhús og bað. Endurnýjaöir ofnar og rafmagn. Úti- skúr. Verö 1,1 millj. Frostaskjól, ca 230 til 250 fm mjög skemmtileg hús. Arinn í stofu, blómastofa úr gleri. Afh. fokhelt strax. Verð 1,8 til 1,9 millj. Bauganes, ca. 75 fm aö grunnfleti, hæð og ris. Forskalaö ásamt litlum bílskúr og útigeymslu. Afh. strax. Verö 1,2 millj. Laugarnesvegur, ca. 200 fm ásamt 40 fm bílskúr. Möguleiki á tveim íbúöum. Verö 2 millj. Nönnustígur Hf., ca. 155 fm timburhús. Verö 1,5 millj. Raðhús Flatir, Garöabæ, húsið er 190 fm. 50 fm bílskúr og 60 fm hellulagö- ur upphitaöur útigaröur. Húslö er tvær íbúöir 130 fm og 60 fm en nýlist vel sem ein íbúö. Minni íbúðin er tvö herb., eldhús og stórt baö. Stærri íbúöin er 5 svefnherb., eldhús með búri inn af, baö, þvottahús og gestasnyrting. Arinn í stofu. Eign í sór flokki. Arnartangi, ca. 95 tll 100 fm viölagasjóöshús úr timbri. Mjög skemmtilegt hús. Bílskúrsréttur. Verö 1,4 millj. Háageröi, ca. 200 fm stofa, 5 herb., eldhús, baö og gestasnyrting. Verð 2,1 til 2,2 millj. Hjallasel, ca. 240 fm svo til fullbyggt parhús ásamt bílskúr. Mögu- leiki aö hafa 2ja herb. íbúö í kjallara meö sór inngangl. Verð 2,3 millj. Heiönaberg, ca 140 fm endaraöhús ásamt bílskúr. Skilast fullfrá- gengiö að utan, glerjaö og meö öllum hurðum, en fokhelt að innan. Verö 1,4 millj. Sér hæðir — 5—6 herb. Skólavörðustígur, ca. 125 fm penthouse. íbúöin er stofa, borö- stofa, 2 stór herb., eldhús og baö. Þvottahús á hæöinni. Ca. 20 fm geymsla á hæöinni. Hringstigi úr stofu upp á 30 fm svalir. Allar innréttingar og annaö er nýtt í íbúöinni. Eign í sérflokki. Verö 1,8 millj. Austurborgin, ca. 140—150 fm hæð í 7 ára gömlu húsi ásamt bílskúr. 4 svefnherb., þvottahús í íbúöinni. Verö 2,1 millj. Bárugata, ca 100 fm sér hæö ásamt bílskúr. Verö 1,6 millj. Goöheimar, ca. 100 fm á 3. hæð. Allar innréttingar og annað nýtt í íbúöinni. 30 fm suöur svalir. Tilvaldar til aö útbúa blómastofu. Verö 1750 til 1,8 mlllj. Leifsgata, ca. 120 fm hæö og ris ásamt bílskúr. Verö 1,5 millj. Skólavöröustígur, ca. 150 fm á 3. hæð. 2 stofur, 4 stór herb. Baö með nýjum tækjum, endurnýjuö eldhúsinnrétting. Þvottahús í íbúö- inni. Hentar vel fyrir skrifstofur eða fyrir félagasamtök. 4ra herb. Furugrund, ca. 115 fm góö íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskýli. Húsvarðaríbúö. Góö sameign. Verö 1,5 til 1550 þús. Hraunbær ca. 115 fm mjög góö 4ra til 5 herb. endaíbúö á 1. hæö. Góö sameign. Suður svalir. Verð 1,4 millj. Eskihlíö, ca. 110 fm á 4. hæö ásamt herb. í kjallara. Verö 1,2 til 1250 þús. Vesturbær, ca. 100 fm á 2. hæö í nýlegu húsi. Allar innróttingar í sér flokki. Mjög stórar suöur svalir. Sér bílastæöi. Verö 1,5 millj. Háaleitisbraut. ca. 115 fm á 4. hæö. Suður svalir. Verö 1450 til 1500 þús. Baldursgata, ca. 85 fm parhús á tveimur hæöum. Talsvert endur- nýjuö íbúð. Verð 950 þús. Básendí. ca. 85 til 90 fm á 1. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Nýtt gler o.fl. Bílskúrsréttur. Verö 1350 þús. Eyjabakki, ca. 110 fm á 2. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús, baö og gestasnyrting. Þvottahús í íbúöinni. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúö. Lindargata, ca. 90 fm á 2. hæö í járnklæddu timburhúsi. Veró 850 til 900 þús. Þingholtsstræti, ca. 130 fm á 1. hæö í forsköluðu timburhúsi. Skemmtileg og sérstæö íbúö. Verö 1150 til 1,2 millj. 3ja herb. Barmahliö, ca. 90 fm mjög skemmtileg íbúö á jaröhæö. Ákv. sala. Verö 1050 þús til 1,1 millj. Ásvallagata, ca. 70 fm 2ja tii 3ja herb. risíbúö. Lítiö undir súó. Til afh. fljótl. Verö 850 til 900 þús. Barónstígur, ca. 70 fm á 2. hæö. Talsvert endurnýjuð. Verö 900 til 950 þús. Engihjalli, ca. 90 fm góö íbúö á 5. hæð í lyftuhúsi. Þvottahús á hæöinni. Gott útsýni. Verð 1150 þús. Hagamelur, ca. 85 fm á 3. hæö ásamt herb. í risi. Verð 1150 til 1200 þús. Kársnesbraut, ca. 85 til 90 fm á 1. hæö ásamt bílskúr. Afh. í maí—júní. Tilbúiö undir tréverk. Smyrilshólar, ca. 90 fm stórglæsileg íbúö ásamt bílskur. Allar innréttingar í sérflokki. Mjög gott útsýni. Verö 1,4 millj. Skerjabraut, ca. 80 til 85 fm á 2. hæö. Ákv. sala. Verö 900 til 950 þús. Brattakinn Hf., ca. 75 fm á 1. hæö ásamt bílskúrsrótti. Verö 930 þús. Hrísateigur, ca. 150 fm kjallari sem er íbúö ásamt tveimur vinnu- herb. o.fl. Verö 1 millj. Miklabrut, ca. 120 fm kjallaraíbúð. Sér inngangur. Verö 1,1 millj. Þverbrekka, ca. 100 fm. Innréttingar og annaö er allt nýtt í íbúðinni. Sér inngangur. Verö 1150 þús tll 1,2 millj. Boðagrandi, ca. 75 fm ásamt bílskýli. Skipti æskileg á 120 til 130 fm íbúö i vesturbæ. 2ja herb. Bjarnarstígur, ca. 60 fm björt og skemmtileg kjallaraíbúð. Sér inngangur. Verð 850 þús. Laugavegur, ca. 34 fm samþykkt risíbúö. Tll afh. strax. Verö 550 til 600 þús. Bárugata, ca. 50 fm kjallaraíbúö. öll endurnýjuö. Ný hitalögn og rafmagn. Nýjar innréttingar. Verö 850 þús. Friörík Stefánsson viöskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.