Morgunblaðið - 13.04.1983, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 13.04.1983, Qupperneq 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1983 iíJCRnu- ípá BRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Þú ert í skapi til ad þess að skemrata þér í dajj. Þú skiptir líklega oft um skodun í dag. Þú þarft á andlegri upplyftingu að halda svo að þú skalt endilega gera þér eitthvað til skemmtun- ar í kvöld. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Það er mikið um að vera í sam- bandi við ástarmálin hjá þér. Þetta getur orðið til þess að þú ejðir óþarflega miklu. Einbeittu þér að skapandi verkefnum oj það opnast fjrir þér nýr heimur W/jjM TVÍBURARNIR 21. MAl —20. JÚNÍ Þér hvettir til að láta hugann reika og hugsa ekki ura það sem þú ert að gera. Þú fcrð ein- hverjar fréttir sem þú verður mjög hLssa á. Trejstu aðeins eigin dóragreind en ekki ann- arra. 'm KRABBINN *Wi “• " - 21. JÍINl-22. JÍILl Þú ert eitthvtó spenntur á Uug- uni í dag og skiptir oft um skcxV un. Rejndu samt ai gera eitt- hvad sem gagn er f áður en degi hallar. ÁsUmálin ganga vel. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú átt erfitt með að taka ákvarðanir í dag. Láttu ekki aðra segja þér hvað þú átt að gera. Þú ert í skapi til að skemmta þér og glejmdu skjld- um þínum um stund. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ef þú ferðast í dag máttu búast við töfum. Einnig verða vand- rcði á heimili þínu. Þú ert rómantískur en þér hcttir til að halda að grasið sé grcnna hin- um megin við girðinguna. VOGIN K/Sd 23. SEPT.-22. OKT. Ástin blómstrar hjá þér i dag Þú skalt ekki feróast neitt langt f dag. Þú heyrir kjaftasögur sem þú skalt ekki leggja tnínaó á. Þaó skeóur eitthvaó spennandi hjá þér f kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það er eitthvað spennandi að gerast í ástamálunum hjá þér. Þú átt gott með að einbeita þér og því er þetta góður dagur fyrir þá sem eru í námi. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. UES. Keyndu aó einbeiU þér aó starfi þínu í dag og hugsa um einkalíf- ió þegar þú átt frf. Þaó er mfkió um aó vera og þú ert í tilfinn- ngalegu uppnámi. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Iní þarft að gæta sérstaks hófs í raat og drjkk í dag. Þú ert rómantískur og í kvöld skaltu vera með elskunni þinni. Ekki taka neinar skyndiákvarðanir í dag. VATNSBERINN L>*ÍSS 20. JAN.-18.FEB. Þú fcrð skrýtnar fréttii af ein- hverjum í fjölskyldunni Þetta veldur þér áhyggjum. Þú skalt gera ráð fyrir því að allar áctl- anir fari út um þúfur í dag. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það verða einhverjar breytingar í vinnunni þannig að þú þarft að breyta ferðaáctlunum og öðru sem þú hafðir ctlað að gera í frítímanum. Þú skalt láta vinn- una ganga fyrir öllu í dag. CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND pon't vou twink so?J Ertu ckki sammála? Kindregið á móti! BUT I CAN UNPERSTAND UJWY YOU BELIEVE TWAT En ég skil afstöðu þína. Ég var líka svona heimsk á þínum aldri. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sveit Aðalsteins Jörgensen úr Hafnarfirði er skipuð ung- um og vaxandi spilurum. Strákarnir hafa staðið sig nokkuð vel í vetur og náðu m.a. að komast í 8 sveita úrslit íslandsmótsins, en sl. 2 ár hef- ur munað hársbreidd að þeim tækist það. Sveitinni gekk hins vegar ekki sem best í úrslitunum, og er meginástæðan vafalaust reynsluleysi. í seinni hálfleik gegn sveit Þórarins Sigþórs- sonar reyndu þeir 7 hjörtu á þessi spil: Norður ♦ ÁG105 VK53 ♦ AÓ5 ♦ 1098 Vestur Austur ♦ 9876 ♦ D43 V 8 V 9742 ♦ K874 ♦ 103 ♦ 6542 Suður ♦ K2 ♦ KG73 V ÁDG106 ♦ G962 ♦ ÁD Ekki sérstaklega glæsileg alslemma, en þeir voru mikið undir og þurftu að skora. Og fengu tækifærið þegar spaða- nían kom út, gosi, drottning og kóngur. Þrátt fyrir þessa byrjun tapaði sagnhafi spilinu. Gafst í rauninni upp í sjálfspilandi spili. Fyrsta vers er að svína tíguldrottningu og taka tígul- ásinn. Ef kóngurinn er annar þarf ekki að svína í laufinu. En þegar kóngurinn neitar að koma í verður að svína lauf- drottningunni. Þá eru 12 slagir í húsi og sá 13. kemur sjálfkrafa með kast- þröng í spaða og tígli: Norður ♦ Á105 V- ♦ - ♦ 10 Vestur Austur ♦ 876 ♦ 43 ♦ - ♦ - ♦ K ♦ - ♦ - Suður ♦ 2 ♦ 10 ♦ G9 ♦ - ♦ KG Hjartatían neyðir vestur til að gefa 13. slaginn á spaða eða tígul. Á hinu borðinu létu N-S nægja 6 hjörtu og unnu þau slétt með laufi út. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í austurrísku deildakeppn- inni í ár kom þessi staða upp í skák meistaranna Prameshu- bers, sem hafði hvítt og átti leik, og Swoboda. 17. Bxf5! — exf5, 18. Dd5+ — Kh8, 19. Dxa8 — bxc5, 20. Rxc8 og svartur gafst upp, því hann er orðinn of miklu liði undir til þess að eiga möguleika.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.