Morgunblaðið - 13.04.1983, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.04.1983, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 13. apríl - Bls. 49-80 Svartfuglinn gerir klárt fyrir sumarbúskapinn Veturinn er sýnilega á undanhaldi eins og mynd Sigurgeirs í Eyjum sýnir, en fuglabjörgin hafa núfyllst af lífi á ný eftir 6 mánaða drunga og lífleysi. Iðandi líf á syllum minnir mann á að vorið er í nánd. Svartfuglinn fyllir nú hvern kopp og kór og auðvitað kom hann á réttum tíma, viku af febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.