Morgunblaðið - 13.04.1983, Page 1

Morgunblaðið - 13.04.1983, Page 1
Miðvikudagur 13. apríl - Bls. 49-80 Svartfuglinn gerir klárt fyrir sumarbúskapinn Veturinn er sýnilega á undanhaldi eins og mynd Sigurgeirs í Eyjum sýnir, en fuglabjörgin hafa núfyllst af lífi á ný eftir 6 mánaða drunga og lífleysi. Iðandi líf á syllum minnir mann á að vorið er í nánd. Svartfuglinn fyllir nú hvern kopp og kór og auðvitað kom hann á réttum tíma, viku af febrúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.