Morgunblaðið - 07.05.1983, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
2. MAÍ 1983
— TOLLGENGI í APRÍL. —
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlmgspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Balg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 itölsk líra
Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spénskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
Kr. Toll-
Sala gengi
23,958 21,680
37,456 33,940
19,554 17,657
2,7286 2,4774
3,3646 3,0479
3,1889 2,8967
4,4000 3,9868
3,2364 2,9367
0,4879 0,4402
11,5666 10,5141
8,6189 7,8202
9,7075 8,8085
0,01634 0,01482
1,3770 1,2499
0,2393 0,2157
0,1749 0,1584
0,10053 0,09126
30,763 27,837
f
GENGISSKRÁNING
NR. 80 — 02. MAÍ
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 21,710 21,780
1 Sterlingspund 33,941 34,051
1 Kanadadollari 17,719 17,778
1 Dönsk króna 2,4725 2,4805
1 Norsk króna 3,0489 3,0587
1 Saensk króna 2,8897 2,8990
1 Finnskt mark 3,9871 4,0000
1 Franskur franki 2,9328 2,9422
1 Belg. franki 0,4421 0,4435
1 Svissn. franki 10,4813 10,5151
1 Hollenzkt gyllini 7,8102 7,8354
1 V-þýzkt mark 8,7966 8,8250
1 ítólsk líra 0,01480 0,01485
1 Austurr. sch. 1,2478 1,2518
1 Portúg. escudo 0,2168 03175
1 Spánskur peseti 0,1585 0,1590
1 Japansktyen 0,09110 0,09139
1 írskt pund 27376 27,966
(Sérstök
dráttarréttindi)
29/04 23,3740 23,4498
V y
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1'..45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur i dollurum.......... 8,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 5,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ...........(29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán..........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lánið visitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyríssjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 105.600 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
baetast viö lániö 8.600 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild baetast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóösaðild er lánsupphæöin oröin
264.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 2.200 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir apríl 1983 er
569 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl er 120
stig og er þá miðaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaakuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Þriggjamannavist
A dagskrá sjónvarps kl. 20.30 er 10. þáttur Þriggjamannavistar.
Varla er þess að vænta, að þeim Dick og Harriet takist fremur en
fyrr að losna við hinn óforbetranlega prakkara, Tom, sem nú er
aukin heldur orðinn afinn á heimilinu.
Sumarvaka kl. 20.30:
Minningabrot
um Jóhannes
úr Kötlum
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30
er Sumarvaka. Síðasti liður
hennar nefnist: Minningabrot
um Jóhannes úr Kötlum. Ágúst
Vigfússon segir frá kynnum sín-
um af Jóhannesi og les kvæði
eftir hann.
— Þetta er nú bara smávægi-
legt spjall hjá mér, sagði Ágúst.
— Ég var samsveitungi Jóhann-
esar vestur í Laxárdal í Dölum,
en þar áttum við heima hvor sín-
um megin við Laxá, hann á
Goddastöðum og ég á Dönustöð-
um. Ég segi þarna frá fyrstu
kynnum mínum af honum. Það
var á skemmtun vestur í Saurbæ
sem ég heyrði Jóhannes fyrst
Jóhannes úr KMhin. Áfúst Vigfúaaon
tala. Hann hefur verið þrítugur
þegar þetta var, 1929, og mér er
ákaflega minnisstæð ræðan sem
hann flutti við þetta tækifæri.
Svo segi ég frá alls konar smá-
atvikum sem ég man eftir og
tengjast Jóhannesi. Loks les ég
eftir hann minningarljóð um
fóstra minn, Daða Halldórsson,
sem ort var í orðastað barnanna
á Dönustöðum, uppeldisbarna
Daða. Þetta kvæði sendi Jóhann-
es móður minni skrautritað eftir
sjálfan sig. Hann var með ein-
hverja fegurstu rithönd, sem ég
hef séð og listamaður í höndun-
um. Ég geymi þetta plagg eins og
helgan dóm.
Sjónvarp kl. 21.00:
Glitra daggir,
grær fold
— sænsk bíómynd frá 1946
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00
er sænsk bíómynd, Glitra dagg-
ir, grær fold (Driver dagg, faller
regn), frá árinu 1946, gerð eftir
samnefndri sveitalífs- og ástar-
sögu frá öldinni sem leið eftir
Margit Sönderholm, sem komið
hefur út í íslenskri þýðingu.
Leikstjóri er Gustaf Edgren, en í
aðalhlutverkum Sten Lindgren,
Mai Zetterling, Alf Kjellin og
Anna Linddal. Þýðandi er
Þrándur Thoroddsen.
Sjónvarp kl. 22.40:
Á ferð og flugi
— bandarísk bíómynd frá 1963
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.40
er bandarísk bíómynd, Á ferð og
flugi (The Running Man), frá ár-
inu 1963. Leikstjóri er Carol
Reed, en í aðalhlutverkum Laur-
ence Harvey, Lee Remick og Al-
an Bates. Myndin var áður sýnd
í sjónvarpi 1972. Þýðandi er Jón
O. Edwald.
Ung hjón svíkja út líftrygg-
ingafé með því að setja á svið
dauða eiginmannsins í flugslysi.
Þau hittast síðan á Spáni til að
njóta fengsins, en þar birtist þá
rannsóknarmaður vátrygginga-
félags.
Útvarp Reykjavík
L4UG4RQ4GUR
7. maí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Yrsa Þórðardóttir
talar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð-
jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir,
10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. útdr.) Oskalög sjúklinga
frh.
11.20 Hrímgrund — Útvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Sverrir
Guðjónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIO
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
íþróttaþáttur. Umsjón: Samúel
Orn Erlingsson.
Helgarvaktin. Umsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og
Hróbjartur Jónatansson.
15.15 í dægurlandi. Svavar Gests
rifjar upp tónlist áranna
1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni.
Stjórnandi: Hildur Hermóðs-
dóttir. Bókasafn Kópavogs og
Bústaðaútibú Borgarbókasafns-
ins heimsótt og hlustað á sögu-
stund fyrir litlu börnin.
16.40 íslenskt mál. Jón Hilmar
Jónsson sér ura þáttinn.
17.00 Hljómspegill. Stefán Jóns-
son, Grænumýri í Skagafirði,
velur og kynnir sígilda tónlist
(RÚVAK).
KVÖLDID
18.00 Tilkynningar. Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga
Thorberg og Edda Björgvins-
dóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
20.30 Sumarvaka. a. Dagbók úr
strandferð. Guðmundur Sæ-
mundsson frá Neðra-Haganesi
les sjötta og síðasta hluta frá-
sagnar sinnar. b. „Þú svafst í
náðum, þreklundaða þjóð“.
Baldvin Halldórsson les Ijóð
eftir Gunnar M. Magnúss. c.
Ferðaminning. Hallgrímur
Sæmundsson les frásögu
Óskars Guðnasonar. d. Minn-
ingabrot um Jóhannes úr Kötl-
um. Ágúst Vigfússon segir frá
kynnum sínum af Jóhannesi og
les kvæði eftir hann.
21.30 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Örlagaglíma'* eftir Guð-
mund L. Friðfinsson. Höfundur
les (12).
23.00 Laugardagssyrpa — PáH
Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJflNUM
17.00 fþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.45 Enska knattspyrnan.
19.458Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35Þriggjamannavist.
Tíundi þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.00 Glitra daggir, grær fold.
(Drivcr dagg, faller regn).
Sænsk bíómynd frá 1946, gerð
eftir samnefndri sveitalífs- og
ástarsögu frá öldinni sem leið
eftir Margit Söderholm, sem
komið hefur út í íslenskri þýð-
^ ingu-
Leikstjóri Gustaf Edgren.
Aðalhlutverk: Sten Lindgren,
Mai Zetterling, Alf Kjellin og
Anna Lindahl.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
22.40 Á ferð og flugi.
(The Running Man). Endursýn-
ing.
Bandarísk bíómynd frá 1963.
Leikstjóri Carol Reed.
Aðalhlutverk: Laurcnce Harvey,
Lee Remick og Alan Bates.
Ung hjón svíkja út líftrygg-
ingafé með því að setja á svið
dauða eiginmannsins í flugslysi.
Þau hittast síðan á Spáni til að
njóta fengsins en þar birtist þá
rannsóknarmaður vátrygginga-
félagsins.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Áður sýnd í Sjónvarpinu árið
1972.
00.25 Dagskrárlok.
LAUGAKDAGUR
7. maí