Morgunblaðið - 07.05.1983, Side 7

Morgunblaðið - 07.05.1983, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAl 1983 vio BJÓÐUM GÓÐA GESTI FRÁ ^ AKUREYRI VELKOMNA Á ROKKHÁTÍÐ WAT kvöld og annað kvöld +K Inglmar Finmif Inglmar Eydal, Flnnur Eydal oq Halana Eyjólf»d6tHr koma nú tll borgarinnar og skemmta Reykvíkingum á rokkhátíö af sinni al- kunnu og landsþekktu smekkvísi. 12. rokkhátíöin fer nú fram í kvöld 7. maí kl. 19. Og takið eftir 13. rokk- hátfðn fer fram sunnu- dagskvöldið 8. maí kl. 19. Ótrúlegt — en satt, á öllum rokkkvöldunum hefur vægast sagt ver- iö æöisgengin stemmning enda hér a feröinni eitt hressasta - stuöliö allra tíma í rokkinu hérna megin Alpafjalla. Rúmlega 2ja tíma stanslaust stuö og nú meö Akur- , eyringunum eldhressu - Ingimar, Finni og Helenu ásamt eftirtöld- um stuðurum: Harald G. Haralds, Guöbergi Auöunssym, Þorsteini Eggertssyni, Astrid Jenssen, Berta Möller, Önnu Vil- hjálms, Mjöll Hólm, Sigurdór Sigurdórs- syni, Garðari Guö- mundssyni, Stefáni Jónssyni, Einari Júl- íussyni, Siguröi Johnny og Ómari Ragnarssyni. Hver man ekki eftir þessum kempum? Hljómsveit Björgvins Halldórssonar leikur rokktónlist. Hljóm- sveitina skipa: Björn Thoroddsen, Hjörtur Howser, Rafn Jóns- son, Pétur Hjaltested, Haraldur Þorsteins- son, Rúnar Georgsson og Þorleifur Gislason. Sæmi og Didda rokka. Syrpustjórarnir Þor- geir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson Matseöill: Jrillaö lamba- aeri m/ofnbök- uöum jarðepl- ,m, gulrótum og Madeirasósu. Ávextir m/ís og rjóma. U IX Auk þess aö leika gömlu góöu rokklögin þá stjórnar Gísli Sveinn Loftsson frábærum Ijósa- búnaöi Broadway og Gunnar Smári Helgason leikur á hvern sinn fingur viö hljóöstjórnina. Ath.: Akureyringarnir koma aðeins fram á þessum tveim- ur skemmtunum. Boröhald hefst kl. 19 stundvíslega. Pantió mióa tímanlega. Aógangseyr- ir kr. 150.- Mióasala er I Broadway ( dag og á morgun kl. 9—5. OIPCAD WAT Maóistar allra landa... Arn|>ór Ifelgason skipaði sjöunda sæti á lixta Kram- sóknarflokksins í Keykja- neskjördæmi nú í alþingis- kosningunum. f Helgar- póstinum, sem út kom í gær, er rætt við Arnjmr og lýsir hann því þar yfir, að Maó, formaður í Kína, sé einn af þeim mönnum, sem hafi hvað mest mótað lífsstefnu sína. I»á segir blaðamaðurinn: „Nú ertu í Kramsóknarflokknum og f fljótu bragði virðist þetta ekki fara mjög vel saman." Og Arnþór svarar að bragði: „Nei, geturðu þá ráðlagt mér annan ffokk, sem ég ætti heldur að vera í?“ (I) Blaðamaðurinn seg- in „Kannski ekki, en hvernig fer þetta sarnan?" Og Arnþór svarar: „Kramsóknarfokkurinn er samvinnuflokkur og maóisminn er samvinnu- stefna ef henni er rétt fylgL Ég gekk í Kramsókn- arffokkinn til þess að geta fylgt eftir kenningum Maós formanns um að þjóna alþýðunni. Morgun- blaðið gerði mikið grín að þessu um daginn, enda mega menn gera það. Þetta virðist í augum margra mjög hlægilegt. En ég held að með því að þjóna hagsmunum alþýð- unnar sé maður um leið að byggja upp eigin velsæld Þótt Arnþór Helgaxon telji dvöl sína í Kramsókn- arflokknum háalvarlega leyfir Morgunblaðið sér enn að benda á hve mikil þverstæða er f hinu nýja pólitíska kjörorði sem Arn- þór er að móta: Maóistar allra landa sameinist f Kramsóknarflokknum! Eða kannski það sé svona: MaóLstar allra landa sam- einist undir merki SÍS! SIS og Sovét Kramsóknarmenn ganga oftar en ekki fram fyrir kjósendur með yfirlýsing- um um að |>eir séu aídeilLs Helgarpóstsviðtaliö: Arnþór Helgason Gekk í Framsókn iil aö fylgja eftir kenningum Maós j| Myndin er sýnir kynningu á viötali Helgarpóstsins viö framsóknarmanninn Arnþór Helgason. Hinar fyrirsagnirn- ar eru: Fjórmenningaklíkan og greinargeröin; Klúöur; Haröur kjarni; Persónuskeröing; Viökvæmur stíll; Austriö er rautt: Kína; og hin síöasta: Gekk í Framsókn til aö fylgja eftir kenningum Maós. lausir við alþjóðleg áhríf — þeir séu alisieiiskir og ein- stakt fyrirbæri í alheimin- um. Á sérstöðu framsóknar má failast en hitt er rangt að ekki gæti margvíslegra erlendra áhrifa í flokks- starfi framsóknarmanna — samvinnuhugsjónin er að uppruna bresk og nú tehir einn af frambjóðend- um Kramsóknarfiokksins samvinnustefnu (lokksins i bestu samræmi við kenn- ingar Maó formanns. Sé litið á valdapíramíta maó- ismans og hann heimfærð- ur inn í Kramsóknarfiokk- inn verður líklega að telja Erlend Einarsson, forstjóra SÍS, í stöðu aðalritara hinnar alvirku flokksvélar en Steingrim Hermanns- son einskonar útvörð eða pólitískan blaðafulltrúa sem tekur að sér þau við- vik í stjómkerfinu sem nauðsynleg þykja. Viðskiptatengsl SfS utan landsteinanna eru mikil og þetta stórfyrirtæki gengur svipaðan línudans í sam- skiptum sínum við Banda- ríkin og Sovétríkin og Kína, nema hvað aldrei hefur sambandið við Sovét rofnað og SfS leggur hart að sér að vinmælast við sovéska ráðamenn, hvort heldur þeir koma hingað i nafni sovéskra stjórnvalda eða sovéska samvinnusam- bandsins, en það heiti hafa Kremlverjar gefið einhverj- um anga af bákninu til að verða gjaldgengir meðal vershinarmanna i sam- vinnufélögum Vesturlanda. Eins og kunnugt er af frétt- um og sjá mátti í sjónvarp- inu nýlega í kvikmynd um tæknismygl frá Vestur- löndum til Sovétríkjanna, hafa Kremtverjar öll spjót úti til að flytja inn vörur frá auðvaldsheiminum. SfS er einn helsti um- boðsaðili Sovétríkjanna hér á landi og til dæmis annast SfS miðlun fyrír öll sovésk skip sem hingað koma. Ótti Kínverja Búlgaríutcngsl Kram- sóknarfiokksins hafa verið kynnt svo rækilega í Stak- steinum, að óþarfi er að fara um þau orðum að þessu sinni. Á liðnu hausti sótti Steingrímur Her- mannsson, formaður Kramsóknarfiokksins, fund frjálslyndra fiokka í Evrópu sem haldinn var í Hollandi og sagði þeim frá íslenska „efnahagsundr- inu“ og skýrði út niðurtaln- ingarstefnuna. Innan Kramsóknar- fiokksins munu vera há- værar raddir um það, að eftir lélega útkomu fiokks- ins í kosningunum fyrír hálfum mánuði og vegna þeirrar vantrúar sem fs- lendingar hafi á stefnu framsóknarmanna eftir 12 ára stjórnarsetu, kynni að koma sér vel, ef Arnþór Helgason beitti áhrifum sínum sem formaður Kín- versk-íslenska menningar- félagsins í þvi skyni, að Steingrími Hermannssyni yrði boðið að fiytja erindið um „efnahagsundrið" og niðurtalningarstefnuna í Kína. Maóisminn geti ekki byggst á einstefnu og hefði áreiðanlega gott af því að fá slíka vítamínsprautu. Værí ekki ónýtt að geta flaggað því í næstu kosn- ingum hér, að 1000 milljón- ir manna í Kína störfuðu í anda niðurtalningarinnar. Ekki er ólíklegt að Kín- verjar yrðu óttaslegnir ef Kínversk-íslenska menn- ingarfélagið tæki til við að hreyfa hugmyndum sem þessum og teldu að um- boðsmenn Sovétríkjanna og Búlgaríuvinir stæðu fyrír þessu lymskulega áhlaupi á kínverskt stjórn- kerfi í því skyni að brjóta það niður innan frá með verðbólguholskefiu. Bílasýning og bílamarkaður í dag kl. 10—18. Við eigum fyrirliggjandi allar gerðir af nýjum DAIHATSU CHARADE. CHARMANT og TAFT í fjölbreyttu litaurvali TIL AFGREIÐSLU STRAX 194.950 Notaðar bifreiðar sem eru til sölu hjá okkur þessa stundina: Daihatsu Charade XTE Runabout '83 Daihatsu Charade XTE Runabout sjálfsk. '82 Daihatsu Charade XTE Runabout sjáltsk. '82 Daihatsu Charade XTE Runabout '81 Daihatsu Charade XTE Runabout '80 Daihatsu Charade XTE 5 dyra '82 Daihatsu Charade XTE 5 dyra '81 Daihatsu Charade XTE 5 dyra '81 Daihatsu Charade XTE 5 dyra '80 Daihatsu Charade XTE 5 dyra 80 Daihatsu Charade XTE 5 dyra '80 Daihatsu Charade XTE 5 dyra '80 Daihatsu Charade XTE 5 dyra '79 Daihatsu Charade XTE 5 dyra '79 Daihatsu Charmant LE 1600 '82 Daihatsu Charmant LC 1300 '82 Daihatsu Charmant 1400 '79 Þessir bílar eru til sölu hjá okkur þessa stundina. Fyrir þá sem ekki treysta sér í nýja Frábær kaup í velmeóförnum notuóum Km. 6.000 8.800 6.000 33.000 33.500 16.700 6.000 30.000 22.000 23.000 29.000 30.000 46.000 59.000 17.000 16.000 27.000 ásamt fleiri Litur Dökkbrúnn Met. Silfurblár Met. Gullbrons Met. Blár Met. Grænn Gullbrons Met. Silfurgrár Met. Silfurgrár Met. Rauður Gulur Blár Met. Vinrauður Met. Silturgár Met. Rauður Dökkbrúnn Met. Silfurblár Met. Gulur bílum á soluskrá. Verð 185.000,- 175.000,- 180.000,- 150.000,- 125.000,- 170.000.- 150.000,- 150.000.- 125.000,- 125.000- 125.000- 120.000,- 100.000,- 100.000,- 230.000.- 210.000,- 100.000,- DAIHATSUUMBOÐIÐ, ÁRMÚLA 23. 85870 — 81733.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.