Morgunblaðið - 07.05.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.05.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983 r? xxsaLVgi FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sérhæö — bílskúr 5 herb. neðri hæð við Hagamel. Svalir. Sér hiti, sér inng, sér þvottahús á hæöinni. Bilskúr. Raðhús Við Ásgarö, 4ra herb. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúð í góðu standi á 1. hæö. Bílskúr. Laus fljótlega. 2ja herb. Nýstandsett risíbúð við Laug- arnesveg. Laus strax. Njálsgata 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Laus strax. Stokkseyri Einbýlishúsiö Bræöraborg á Stokkseyri er til sölu. Húsiö er hæð og kjallari 5—6 herb. Bújaröir Hef til sölu bújaröir i Borgar- firöi, Snæfellsnesi. Dalasýslu, A-Húnavatnssýslu, N-Þingeyj- arsýslu, S-Múlasýslu, Rangár- vallasýslu og Árnessýslu. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldisími 21155. 26933 i Opið 1—4 £ Asparfell * 3ja herb. 85 fm íbúd á 6. * £. hæð. Ákv. sala. Laust $, & strax. Gott verð ef samið er A & s'rax. § | Álftamýri £ I 3ja herb. 95 fm íbúð í 1.§ í hæð. Suður svalir. Bíl- A % skúrsréttur. Gód eign. $ \ Eyjabakki | £ 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. A ^ hæð. Laus 15. maí. Falleg £ 5.°eign. 2 l Drápuhlíð | i 3ja herb. 90 fm kjallara- A * íbúð. Ákv. sala. Laus fljót- A j lega. Góð eign. § ; Hraunbær * ? 3ja herb. íbúö ca. 85 fm fal- § j leg eign. A ¦ Krummahólar § •t 3ja herb. íbúð 195 fm. Laus A « 1. ágúst. A \ Háaleitisbraut | < A i 4ra herb. 120 fm íbúð A '* ásamt bílskúr. Þvottahús á $ J hæðinni. Skipti á 3ja herb. § , á góðum stað. A ! Borgarholts- % 4 braut, sérhæð « A A A 130 fm aðalhæð í tvíbýlis- A * húsi, bílskúrsréttur. Vand- $ § aðar innr. Móguleiki á að § A taka 3ja herb. íbúð uppí A A hluta kaupverðs. A I Vesturgata — * | einbýli j |g 170 fm einbýlishús á þrem $ £ hæöum. Hugsanleg skipti £ A á 4ra herb. íbúö miðsvæðis A * í borginni. A I Hjarðarás | * Fokhelt 270 fm einbýli. Gler * g fylgir. Til afh. nú þegar. ^ A Möguleikar á að taka A & 130—150 fm íbúð upp í. $ | Vantar 1 v 2ja herb. íbúð ^ A 4ra—5 herb. íbúðir meö A A bílskúr í vesturbæ og norð- « § ur Hafnarfirði. * A Sérhæð í vesturbæ og <S $ Háaleitishverfi. í I Krríirlfaóu nnn Hatnaratr 20. •. 2CS33. Súðavíkurkirkja 20 ára Afmælisins minnst á uppstigningardag Nú í vor er Súðavíkurkirkja 20 ára. Ekki hefur fyrr staðið kirkja í Súðavfk en bænhús mun hafa verið þar í kaþólskum sið. Súðavfkurkaup- tún er í Eyrarsókn, sem nær frá Hestfjarðarbotni út á Arnarnes. Kirkjustaðurinn í Eyri í Seyðisfirði er gamall og nú stendur þar ein II (Nýja húainu við Latkiarlorg) £ AAAAA^-AAAAAAA" 29555 29558 Opið 1—3 í dag 2ja herb. íbúðir Spóahóiar 2ja—3ja herb. 83 fm íbúö á 1. hæð. Verð 1 millj. Vitattigur 2ja herb. 50 fm íbúð í kjall- ara. Verð 650 þús. 3ja herb. íbúðir Hringbraut — Hf. 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæð. Sér inng. Verð 1100—1150 þús. Flyörugrandi 3ja herb. 70 fm íbúð á 3. hæð. Verð 1350 þús. Hagamelur 3ja herb. 80 fm ibúö á 3. hæö ásamt aukaherb. i risi. Verð 1200 þús. Skalaheiði 3ja herb. 70 fm íbúð í risi. Verð 900 þús. Vetturberg 3ia herb. 90 fm ibúö á 2. hæð. Sér þvottahús í ibúðinni. Verö 1220 þús. Lokaatígur 3ja herb. 80 fm ibúö á 3. hæö. Tilbúin undir tréverk. Verð 1 millj. Einbýlishús og raðhús Furugrund 4ra herb. 100 fm íbúö á 6. hæö. Suöursvalir. Bilskyli Verö 1500 þús. Laugalatkur 4ra herb. 100 fm ibúö á 4. hæð. Verð 1400 þús. Blönduhlio 6 herb. 220 fm ibúð á 2 hæöum. Sér inng. Suður-svalir. Bíl- skúrsréttur. Verð tilboð. Dunhagi 5 herb. 120 fm ibúö á 2. hæð. Verö 1600 þús. Einbýlishús og raðhús. Keilufell höfum fengiö til sölumeðferöar einbýlishus víð Keilufell sem skiptist í 4 svefnherb og stofur. Húsiö er á 2 hæö- um. Bilskúr 28 fm. Verð 2,3—2,4 millj. Engjasel 4ra herb. 117 fm íbúö á 3. hæð. Bilskyli Vandaðar innr. Verð 1550 þús. Háaleitisbraut 4ra herb. 110 fm á 1. hæð. Suöur svalir. Verð 1600 þús. Asparfell 120 fm iþúð á 6. hæð. Bílskúr. Verð 1950 þús. Breiðvangur 4ra herþ. 117 fm íbúð á 1. hæö. Sér þvottahús í ibuömni Verö 1350—1400 þús. Eirikagata 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæö Aukaherb. í risi. Verð 1350 þús. Fagrakinn 4—5 herb. 120 fm íbúö á 2. hæð. 30 fm bílskúr. Verð 1700 þús. Furugrund 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæð. Suður svalir. Vandaöar innrétt- ingar. Verð 1450—1500 þús. Hrafnhólar 4ra herb. 105 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1300 þús. Hraunbatr 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð. Suður svalir. Verö 1350 þús. Laugavegur 4ra herb. 100 fm ibúö á 3. hæð. Verð 1100 þús. Meistaravellir 4ra herb. 117 fm ibúö á 4. hæð. Verð 1400 þús. Suluhólar 4ra herb. 115 fm íbúö á 3. hæð. Stórar suður svalir. Bilskúr. Verö 1400 þús. Tjarnaritigur Saltj. 5 herb. 120 fni jaröhæð. Litiö niöurgrafin. 40 fm öíl- skúr. Verö 1500 þús. Goðheimar 6 herb. 152 fm íbuð á 2. hæö. 30 fm bilskúr. Verö 2 millj. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. 122 fm ibúð á 2. hæð. Bílskúr. Verð 1800 þús. Laugarnesvegur 4ra—5 herb. 120 fm ibúð á 4. hæð. Verö 1250 þús. Leifsgata 5—6 herb. 130 fm íbúö á efstu hæð + ris. Verð 1550 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Akrasel 2x145 fm einþýli. 35 fm bilskúr Verð 3.5 millj. Háagerði 202 fm raöhús á 3 hæðum. Verð2,1 millj. Hleakógar 265 fm einbýlishús á 2 hæö- um. Verð 3,4 millj. Kjalarland 200 fm raöhús á 3 pöllum 30 fm bílskur Æskileg makaskipti á göðri sérhæö í austurborginni. Laugarnesvegur 2x100 fm einbýli * 40 fm bilskur Verö 2,2 millj. Klyfjaaef 300 tm einbýlishús á 3 hæö- um. Verð 2.8 mlllj. Kópavogur — raðhús 150 fm raðhús i Hjöllunum á 2 hæðum. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. ibúð i vesturborginnl. Skerjabraut 200 fm einbýlishús á 3 hæðum. Verð 1800 þús. Selat Ca. 350 fm fokhelt einbýlishús á 2 hæðum á einum besta staö i Selásnum. Mjög gott útsýni. Stór lóð. Innbyggöur btlskúr. Teikn. á skrifstofunni. Eignanaust Þorvaldur Lúövíksson hrl., Skipholti 5, •ímar 29555 og 29558. fárra bændakirkna í landinu. — En þangað er löng og torsótt leið úr Súðavík, jafnvel á tækniöld og því eðlilegt að byggð yrði kirkja í Súða- vík. Súðavíkurkirkja var byggð upp úr viðum Hesteyrarkirkju með sömu meginmálum en forkirkja ritiHOLT Fsttaignssala — Bsnksttriati Sími AA A C C 3 línur 29455 I Opiö í dag ¦ Kelduhvammur — Hf. I Góö ca. 135 fm hæö í þribyli. Nýjar innr. | | Ný teppi. Bílskúrsréttur. Verö 1750 þús. fj ¦ Skólavöröustígur - Ca. 150 fm á 3. hæð. 2 stofur. 4 stór ! ! herb. Baö meö nyjum tækjum. Endur- ¦ ! nýjuð eldhúsinnrétting. Þvottaherb. í I ¦ ibúöinni. I Eyjabakki | Ca. 100 fm íbúð á 1. hæö. Stofa, 3 | g herb., ehdhús meö þvottahúsi og búri ajj ¦ inn af. Verö 1350 þús. ¦ Ljósheimar I Mjög góö ca. 107 fm á 4. hæð. Bíl- el I skúrsréttur. Laus fljótlega. ¦ Kaplaskjólsvegur ¦ I I ¦ ¦j \ja. i if im <*ia neiu. ct £.. iiöku. oiuia, o _= ! herb.. eldhús og baö. Þvottahús í ibúö- 9 ¦ inni. ¦ Lækjarfit — Garðabæ I ca. 98 fm 4ra herb. á 2. hæö. Verö 1,2 I ¦ mlllj. | ' Furugrund _ Qóð 4ra herb. ca. 115 fm á 4. hæö í 5 _ lyftuhúsi ásamt bílskýli. Góð sameign ! ¦ Verð 1500—1550 þús. ¦ Básendi Ca. 85—90 fm ibuð á 1. hæö. Ný eld- | húsinnrétting. Nýtt gler og fl. Verö 1350 | þus | Hraunbær Ca. 115 fm mjög góö 4ra—5 herb. J endaibúð á 1. hæö. Góð sameign, suð- ¦ ur svalir. Verö 1,4 millj. | Furugrund Góð 3ja herb. ca 90 fm á 1. hæð. Suð- 5 ur svalir. Verð 1300—1350 þús. Skipasund Ca. 100 fm íbúð i kjallara ásamt stórum % bilskur. stofa, samliggjandi boröstofa, | tvö stór herb. Eldhús meö góðum | borðkrók. Flísalagt baö. Verö ¦ 1250—1300 þús. 110 fm á 3. hæð. Eldhús með borðkrók, baðherb. flisalagt. Suður svalir. Verö I 1350—1400 þús. Seljabraut Ca. 117 fm 4ra herb. á 2. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Þvottahús í ibuö- inni. I I I I I I I ¦ I I ¦ I I ¦ ¦ ¦ I Alftahólar Góö ca. 96 fm á 1. hæð. Hol, stofa, tvö ¦ herb., eldhús meö borökrók og goðri ¦ innr. Bað flisalagt að hálfu. Vélaþvotta- I hús. Góð sameign. Suður svallr. Ákv. I sala. Verö 1200 þús. I Vesturbær 3ja herþ. íþúö á 2. hæö. Verð 1150 þús. ! Skiþti á 4ra herþ. íbúð æsklleg. Skólagerði Ca. 60 fm 3ja herb. á 2. hæö. Nýjar innr. I i eldhúsi og á baði. Verö 1 — 1.1 millj. | Ásvallagata Ca. 70 fm 2ja—3ja herb. rlsibúö. Lítið Z undir súð. Verð 850—900 þús. Vesturberg Mjög goð ca. 60 fm íbúð. Eldhús/-1 borökrók og þvottahúsi innaf. Gott út-1 sýni. Verð 920—950 þús. I Kambasel Ca 63 fm 2ja herb. ibúð á jaröhæð. Vesturberg Ca. 65 fm á 3. hæð. Eldhús með I borðkrók. Verð 850—900 þús I I I I í Laugavegur Ca. 34 fm samþykkt risibúð til afhend ingar nú þegar Verð 550—600 þús. ¦ Ránargata l ¦ ¦ ¦ l l ¦ l ¦ ¦ ¦ ¦ l ¦ ¦ I l ¦ ¦ i Ca. 35 fm snyrtileg einstaklingsíbúð á jarðhæð, sérinng , ákv. sala Suöurgata lóð Mjög skemmtileg loð undir einbýlishús. Byggingarhæf nú þegar. Verð 1 millj. Höfum kaupendur aö: góðri hatð (Kópavogi. 2|a—3|a herb. í Hlioum 4ra—5 herb. meö biltkúr f vetturbm. 2ja herb. f Lrekjum eða Teigum Góðri hæo í vetturbæ. 3i»—«'• herb. é Seltjarnarneti. Haað i Hlíðum heltt með biltkúr 2ja herb f vetturbtt. 4r«~5 herb. f Fostvogi og fleira og fteira. Friðrik Stefansson. viðskiptafr var algjör viðbót og á hana settur turninn. Kirkjan er falleg og stílhrein og notalegt að eiga þar helgar stundir. En hún er lítil og því oft á ári þröngt um kirkju- gesti, að ekki sé um umbúnað hinna sérstóku athafna talað. Afmælið er fagnaðarefni og verður minnst á uppstigningardag um leið og fermt verður. Það er 911 OPIÐ 1—4 2ja herb. íbúðir Álfaskeið 2ja herb. á 1. hæð ca. 70 fm með 25 fm bilskúr. Verð 950—1000 þús. 3ja herb. íbúðir Sörlaskjól 3ja herb. ca. 70 fm f kjallara. Verð ca. 1 millj. og 50 þús. Eyjabakki 3ja herb. ca. 90 fm á 1 hæö. ibúö i goðu standi. Verð 1200 þus Grettisgata Lítið 3ja herb. ca. 60 fm á 2. hæð. Sér þvottahús. Góðar geymslur. Verð ca. 800 þús 4ra herb. og stærri Kársnesbraut — Sérhæö 5 herb. ca. 140 fm. 27 fm bílskúr. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. ibúð í lyftu- blokk. Njarðargata 2. hæð og ris. Nýstandsett að hluta. Grunnflötur 68 fm. Verö ca. 1300 þús. Njörvasund — Sérhæö 100 fm íþ. á 1. hæð. 35 fm bilskúr. Verð 1550 þús. Dvergabakki 6 herb. ca. 140 fm á efri hæð. 4 svefn- herb., tvær stofur, gott hol með föndur- herb. innaf. Þvottur í íb. og sameigin- legur niöri. Skipti á minni eign æskileg. Verð 1.5 miltj. Raðhús og einbýli Háagerði — Raðhús Ca. 153 fm á tveimur hæðum. 4—5 svefnherb., tvær stofur. Gott eldhús. Tvefr inngangar. Efri hæð gæti nýst sem sér íbúð með sér inngangi. Allt vel utlitandi Skipti möguleg á góöri lítilll 4ra herb. ib. á 1. eða 2. hæö. Einkasala. Einbýli í Hafnarfirði 80 fm gr.fl. á tveimur hæðum, staðs. nálægt skólum. 4 svefnherb., stórt eldhús og ágætar stofur. 48 fm bilskúr. Seljahverfi Vorum að fá inn 290 fm einbýli á tveim- ur hæðum með 30 fm bilskúr. Hlíðarás — Parhús Fokhelt 210 fm á tveimur hæöum. með innb. bílskúr. Teikn. á skrifstofunni. Verö ca. 1400— 1500 þús. Fljótasel endaraðhus að grunnfl. 96 fm á þremur hæðum. Sérlega rúmgott eldhús. 4 svefnherb. og samliggjandi stofur. Inn- byggður bilskúr. Verð ca. 2,3 millj. Réttarbakki Glæsilegt raðhús með Innb. bíl- skúr. Alls 215 fm á pöllum. Stórar stofur. 5 svefnherb., smekklegt eldhús. Gott þvottaherb. og tvær góðar geymslur. Alft í sérklassa. Hjaröarland Mosfellssv. Siglufjaröarhús á steyptri neðri hæð. Alls 220 fm. Sklpti möguleg á 4ra—5 herb. fb. í Rvfk. Vantar hæð og kjallara miðsvæöis, ca. 150—350 fm alls, fyrir veitinga- stað uppi og kjötvinnslu niðri. Vantar fyrir góöan kaupanda ca. 150 fm sérhæð. Má þarfnast lagfæringar. Óskum eftir 2ja herb. íbúðum til sölu. M MARKADSPtoNUSTAN INGOIFSSTR/ITI 4 . SMI ttttl RATmn Aml HrtMtraMn Ml. Halldór Hjartarson. Anna E. Borg. vissulega ánægjulegur áfangi að minnast að kirkja var reist í Súða- vík í fyrsta sinni, en jafnframt gera tímamótin kröfu til okkar að hyggja að ókominni tíð og hvernig þá skuli starfað. Gestir safnaðarins á þessari há- tíð eru hjónin Rannveig Sigur- björnsdóttir og sr. Bernharður Guðmundsson, en þau voru í þjón- ustu í Súðavík, þegar kirkjan var vígð og var það þeirra fyrsta kall. Fyrir fimm árum var komið fyr- ir rafhitun í kirkjunni og ljós- kerjum í kirkjugarðinum. Sú framkvæmd var kostuð af stórgjöf hjónanna Jónínu Magnúsdóttur og Kristóberts Kristóbertssonar. Þau hjón eru nú bæði látin, Kristóbert lést í vor. Á liðnu ári var Súðavíkurkirkja máluð utan á reikning Frosta hf. í Súðavík og hefur það verk lánast einkar vel. Sóknarprestur og sókn- arnefnd eru Berki Ákasyni, fram- kvæmdastjóra, og stjórn Frosta hf. þakklát fyrir þann hlýhug, sem að baki býr. Unnið hefur verið að lagfæringu kirkjugarðsins á Eyri og er það nú að mestu búið. Eftir er þó að setja upp legsteina að nýju. Framundan eru talsverð garðyrkjustörf í grafreitnum í Súðavík og er von- andi að takast megi með samein- uðum kröftum að koma nokkru í verk í sumar. í Súðavik starfar nú áhugasöm sóknarnefnd undir forystu Jóns Ragnarssonar, vélstjóra. Með hon- um í sóknarnefnd eru Mikkalína Pálmadóttir og Ingibjörg Egils- dóttir. Meðhjálpari er Rannveig Bjarnadóttir og organisti er Guð- rún Eyþórsdóttir á ísafirði. Jakob Hjálmarsson, sóknarprestur Landsnefnd Al- þjóðaverzlunar- ráðsins stofnuð hér á landi LANDSNEFND Alþjóða verzlunar- ráðsins á íslandi var stofnuð 7. aprfl sl. Að stofnuninni slórtu nokkur félaga- samtök og fyrirtæki. A stofnfundinum var ákveðið að halda framhalds- stofnunarfund 26. maí nk., þar sem formaður og fyrsU stjórn verða kjörin. Hlutverk Landsnefndarinnar er að vera fulltrúi íslenzks viðskiptalífs í alþjóðlegu samstarfi og miðla upp- lýsingum um það, sem er að gerast á alþjóða vettvangi til innlendra aðila. Þeir sem gerast félagar í Lands- nefndinni fyrir framhaldsstofnfund teljast stofnfélagar. resió af meginþorra þjóðarinnar daglega!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.