Morgunblaðið - 07.05.1983, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983
Eina tölvuvædda bílasalan
Pick-up Datsun diesel árg. '81.
Ekinn 67 þús., blár, beinskiptur, góö
dekk. Vel meö farinn bfll. Verö
175.000. Ath.: skipti á ódýrari.
Toyota Hiace, bensín, árg. '81.
Ekinn 51 þús. Hvítur, beinskiþtur,
sumardekk, utvarp. Fallegur bíll. Verö
kr. 215.000. Ath.: skipti á ódýrari +
staógreiósla.
BMW 316 árg. '81.
Ekinn 25 þús. Brúnn, sjálfsklptur,
krómfelgur, útvarp. Qullfallegur dek-
urbíll. Verö 250.000. Skipti æskileg á
Range Rover '70—'80.
isusu Pick-up 4x4, árg. '81.
Ekinn 41 þús. Nýtt lakk, rauöur, út-
varp, góö dekk.
Hörku vinnubíll. Verö kr. 180.000.
Skipti á dýrari bíl. Staögr. á milli.
UAZ rússajeppi, bensín, árg. '75.
Ekinn aöeins 58 þús. Brúnn, klæðing
frá Ragnarl Valssyni, splunkuný dekk,
útvarp. Þrumuvagn. Verö aöeins
85.000.
Subaru SR,4x4. árg. '80.
Ekinn 80 þús km. Nýtt lakk. Blár,
beinskiptur, sumardekk, dráttarkúla.
Fallegur bfll. Verö 160.000. Skipti á
ódýrari.
Datsun Cherry árg. '82.
Ekinn 37 þús. Útvarp, blár/sans,
beinskiptur, vetrardekk. Verö
170.000. Skipti á ódýrari.
Ekinn 142 þús. Rauöur, beinskiptur,
sumardekk, útvarp. Sárlega fallegur.
Upphækkaöur. Verö 240.000. Skipti á
ódýrari.
Opiö
mánud. —
föstud. kl.
9—7.
Laugard.
9—5.
Datsun Bluebird, diesel, árg. '81.
Ekinn 68 þús. Rauöur, beinskiptur, út-
varp, góö dekk. Óvenju hagstæöir í
rekstri. Verö 200.000. Skipti æskileg
á ódýrari bll.
BILASALAN
Grensásvegi 11, símar 83150 og 83085.
Úr óperunni, Cavalleria Rusticana. Fremst á myndinni eru þau Sigríóur Ella Magnúsdóttir, Halldór Vilhelmsson
og Zaharia, lengst til hægri.
Cavalleria Rusticana
flutt í Þjóðleikhúsinu
ÓPERAN Cavalleria Rusticana var
frumflutt í Þjóöleikhúsinu i gær-
kvöldi ásamt hallett Birgit Cull-
bergs, Fröken Júlíu. Cavalleria
Rusticana er flutt í leikstjórn
Benedikts Árnasonar, en leikmynd
og búninga teiknaði Birgir Engil-
berts.
Cavalleria gerðist á Sikiley og
er ástardrama, skapheitt og
blóðugt og gerist allt einn páska-
dagsmorgun. óperan er stöðugt
á verkefnaskrá óperuhúsa um
heim allan. Hún var fyrst flutt i
Teatro Constanzi í Róm 1890 og
fór þegar sigurför um heiminn.
Textinn er saminn eftir þekktu
leikriti, sem sikileyska skáldið
Giovanni Verga bjó til eftir
einni af smásögum sínum.
Höfundur óperunnar, Masc-
agni, samdi ýmsar óperur, en
þetta er sú eina, sem sígild hefur
orðið. Cavalleria hefur einu sinni
áður verið flutt í þjóðleikhúsinu,
á jólum 1954. Með aðalhlut-
verkin fóru þá Guðrún Á. Sim-
onar, Ketill Jensson, Guðmund-
Zaharia og Ingveldur Hjaltested.
ur Jónsson, Þuríður Pálsdóttir
og Guðríður Þorsteinsdóttir, en
María Markan söng sem gestur í
tvö skipti. Nú eru hlutverkin f
höndum Ingveldar Hjaltested,
Sigríðar Ellu Magnúsdóttur,
Halldórs Vilhelmssonar, Sól-
veigar Björling, auk Konstantins
Zaharia, rúmenska tenórsöngv-
arans, sem syngur sem gestur.
Hljómsveitarstjóri er Jean-
Pierre Jacquillat.
..
Hópatriði í Cavalleria.
[opiófdagtil kl«4]
HAGKAUP
Skeifunni15