Morgunblaðið - 07.05.1983, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983
27
fllcsður
á morgun
Bænadagur Þjóðkirkjunnar
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr.
Þórir Stephensen prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Hjalta
Guömundssyni. Organleikari
Marteinn H. Friöriksson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guös-
þjónusta í Safnaöarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 14. Hlutavelta
fjáröflunarnefndar Árbæjarsókn-
ar í Safnaðarheimilinu eftir
messu (kl. 15). Sr. Guömundur
Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Guösþjónusta
Noröurbrún 1, kl. 14. Kaffisala
Safnaöarfélags Ásprestakalls
eftir messu. Sr. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
BREIÐHOLTSPREST AK ALL:
Bænadagsguösþjónusta kl. 14 í
Breiöholtsskóla. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 14. Sr. Jón Bjarman
messar. Organleikari Guöni Þ.
Guömundsson. Fundur Kvenfé-
lags Bústaöasóknar er á mánu-
dagskvöld. Sóknarnefndin.
DIGR ANESPREST AK ALL:
Guösþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa
kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Guðsþjónusta í safnaöar-
heimilinu aö Keilufelli 1, kl. 14.
Þetta veröur síöasta guösþjón-
ustan á þessum staö. Sr. Hreinn
Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í REYKJVÍK: Al-
menn guðsþjónusta kl. 14.
Ræöuefni: Máttur bænarinnar.
Fríkirkjukórinn syngur, viö hljóö-
færiö Pavel Smíd. Sr. Gunnar
Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Michael Harper prédikar.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Kaffisala kvenfélagsins kl. 15.
Kvöldmessa meö altarisgöngu
„Ný tónlist“ — Sr. Michael Harp-
er prédikar, Mánudag og þriöju-
dag veröa samkomur meö sr.
Michael Harper í safnaöarheimil-
inu og hefjast þær kl. 20.30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Messa kl. 14 fyrir heyrnarskerta
og aöstandendur þeirra. Sr. Miy-
ako Þóröarson. Sýning Sigrúnar
Jónsdóttur listakonu á kirkju-
skrúöa veröur opnuö í anddyri
Hallgrímskirkju sunnudaginn 8.
maí kl. 15 og veröur hún opin til
sunnudagsins 15. maí. (Sjá nánar
í fréttatilkynningu.) Þriöjudagur
10. maí, kl. 10.30 fyrirbænaguös-
þjónusta, beöiö fyrir sjúkum.
Spilakvöld kl. 20.30 í Félags-
heimilinu. Miövikudagur 11. maí,
kl. 22 Náttsöngur. Fimmtudag
12. maí messa kl. 11. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Á uppstign-
ingardag er einnig ferö á vegum
opins húss til Þorlákshafnar og
Strandakirkju. Lagt veröur af
staö frá kirkjunni kl. 13. Þátttaka
tilkynnist safnaöarsystur í síma
kirkjunnar 10745 eða heimasíma
39965.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Kaffisala kvenfélagsins í Domus
Medica kl. 15. Sr. Tómas
Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Guös-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11
árd. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig-
uröur Haukur Guöjónsson,
organleikari Jón Stefánsson.
Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugardagur: Guösþjónusta Há-
túni 10B, 9. hæö, kl. 11. Sunnu-
dagur: Messa kl. 14. Sigríöur M.
Guöjónsdóttir syngur einsöng.
Þriöjudagur: Bænaguösþjónusta
kl. 18. Uppstigningadagur:
Messa kl. 14. Sigurbjörn Einars-
son fv. biskup prédikar. Halldór
Vilhelmsson syngur einsöng.
Kaffisala kvenfélagsins í nýja
safnaöarheimilinu eftir messu.
Fjölbreytt dagskrá. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Messa kl. 14. Miö-
vikudagur, fyrirbænamessa kl.
18.20, beðiö fyrir sjúkum. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Guösþjónusta kl.
14 í ölduselsskóla. Sr. Ólafur Jó-
hannsson skólaprestur messar.
Fyrirbænasamvera Tindaseli 3,
fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Sóknarnefndin.
SELTJARNARNESSÓKN: Guös-
þjónusta kl. 11 í sal Tónlistar-
skólans. Sr. Frank M. Halldórs-
son.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö-
„ arguösþjónusta kl. 14. Ræðu-
maöur Einar J. Gíslason. Almenn
guösþjónusta kl. 20. Ræöumenn
Sam Daniel Glad og Vöröur
Traustason. Fórn til kirkjubygg-
ingarinnar á Akureyri.
DOMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14. í þessum mánuöi er
lesin Rósakransbæn eftir lág-
messuna kl. 18.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
KFUM & KFUK Amtmannsstíg
2B: Samkoma kl. 20.30. Orö
Guös til þín: Dæmisögurnar,
Gunnar J. Gunnarsson talar.
Fórnarsamkoma.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli hjá Ragnari kl. 14.
Bæn kl. 20 og hjálþræðissam-
koma kl. 20.30. Major Anna
Nordbö talar. Heimilasam-
bandskonur frá Færeyjum og is-
landi taka þátt í samkomunni.
KIRKJA JESÚ Krists hinna siö-
ari daga heilögu, Skólavst. 46:
Sakramentissamkoma kl. 10.30.
Sunnudagaskóli kl. 11.30.
GARÐAKIRKJA: Guösþjónusta,
sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir pré-
dikar, Garöakórinn og kirkjukór
Hábæjarkirkju syngur. Organist-
ar Anna Ingólfsdóttir og Sigur-
bjartur Guöjónsson. Kaffisala
Leikhópur
Eiðaskóla
með nýtt verk
LEIKHÓPUR Eiðaskóla hefur að
undanfiirnu sýnt nýtt verk, „Ham-
ingjan býr ekki hér, hún er á hæð-
inni fyrir ofan“, eftir Sólveigu
Traustadóttur á ýmsum stöðum
austan lands og hvarvetna hlotið
hinar bestu viðtökur.
Leikhópur Eiðaskóla vakti at-
hygli á síðastliðnu vori, en þá
sýndi hann verk er bar yfirskrift-
ina „Enginn veit sína æfina",
hvarvetna við góðan orðstír. Nú
hyggst hópurinn leggja land undir
fót og er ferðinni heitið norður i
land. Fyrsta sýningin verður á
Breiðumýri, mánudag 9. mái kl.
21.00, síðan í Freyvangi, þriðju-
daginn 10. maí kl. 21.00 Hofsósi,
miðvikudaginn 11. maí kl. 21.00
Guðspjall dagsins:
Jóh. 16.: Biðjið í Jesú nafni.
Kvenfél. Garöabæjar í Garöaholti
að lokinni athöfn. Sóknarnefnd.
KAPELLA St. Jósefasystra í
Garöabæ: Hámessa kl. 14.
VÍÐISTAÐASÓKN: Guösþjón-
usta kl. 14. Aöalsafnaöarfundur
aö lokinni guösþjónustu. Sr. Sig-
urður Helgi Guömundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Messa kl. 14. Sóknarprestur.
MOSFELLSPRESTAKALL: Vor-
feröalag sunnudagaskólans frá
Lágafelli kl. 11.
KAPELLAN St. Jósefsspítala
Hafn.: Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Messa kl. 11. Athugið breyttan
messutíma. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 14. Sverrir Guö-
mundsson og Steinn Erlingsson
syngja einsöng. Kaffisala systra-
félagsins i Kirkjulundi eftir
messu. I safnaöarheimilinu hefur
nýlega veriö komiö fyrir lágmynd
af sr. Eiríki Brynjólfssyni, sem
gefin var af fermingarbörnum
hans voriö 1943. Sóknarprestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Ferming-
arguösþjónusta kl. 15. Fermd
veröa: Einar Siguröur Heiöars-
son, Hafnargötu 28, Siguröur
Ragnar Magnússon, Hafnargötu
9 og Sigríöur Marta Valsdóttir
Réttarvegi 9. Sóknarprestur.
HVALNESKIRKJA: Messa kl. 14.
Sóknarprestur.
HEILSUHÆLI NLFÍ: Messa kl.
11. Sr. Tómas Guömundsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Messa
kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30. Innritun í vor-
feröalag sunnudagaskólans.
Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson.
Glerblástur og sölusýning
Við höfum opið
alla daga nema mánudaga,
frá kl. 10—12 og 13-30— 17. OO
Verkstœðið
liggur við Vesturlandsveg,
u.fi. b. 30 km frá Lcekjartorgi,
(500 m vestan við Kléberg)
Lokað frá 16. maí—14. júní
Munir okkar
eru einnig til sýnis og sölu hjá:
íslenskum heimilisiðnaði
Kristjáni Siggeirssyni
Versluninni Róm, Keflavík.
Sigrún & Sören
I BERGVÍK
Bergvtk 2, Kjalamesi, 270 Varmá. símar 66038 og 67067.
É I
BAÐ-
INNRÉTTINGAR
BAÐBÚNAÐUR
Opið daglega kl. 12.30-15.00.
Sýningarsalur opinn laugardaga
og sunnudaga kl. 14.00-17.00
BÚGARDUR
Smiðjuvegi 32, Kópavogi.