Morgunblaðið - 07.05.1983, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lagermaður
Óskum eftir aö ráöa nú þegar röskan mann
til afgreiðslustarfa á heildsölulager okkar.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist í pósthólf 555 fyrir 10.5.
G/obus?
LAGMULA 5. SIMI 81555
REYKJALUNDUR
Óskum aö ráöa
félagsráðgjafa
til starfa frá miöjum júní. Til greina kemur aö
ráða tvo í hlutastarf.
Umsóknir sendist yfirlækni, sem einnig veitir
nánari upplýsingar.
Óskum aö ráöa
fóstru
til starfa viö barnaheimili stofnunarinnar.
Upplýsingar veitir forstööukona í síma
66200.
Yfirverkstjóri
Reykjavíkurhöfn
Reykjavíkurhöfn óskar aö ráöa yfirverkstjóra.
Verksvið: Verkstjórn við verklegar fram-
kvæmdir við hafnarmannvirki og aðra
mannvirkjagerö á vegum Reykjavíkurhafnar.
Æskileg iönaðarmenntun meö framhalds-
námi.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar gefur yfirverkfræðingur.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og
fyrri störf skulu hafa borist undirrituöum eigi
síöar en 13. maí nk.
Hafnarstjórinn í Reykjavík,
28. apríl 1983,
Gunnar B. Guðmundsson.
Mælaverkstæði
Óskum eftir aö ráöa handlaginn mann á
mælaverkstæði.
Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum,
óskast sent augl.deild Mbl. fyrir 10. maí,
merkt: „Framtíðarstarf — 3564“.
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
Apótek
Lyfjatæknir eöa fólk vant apóteksstörfum
óskast nú þegar. (Framtíöarstarf).
Umsóknir um starfiö sendist augl. Mbl.
merkt: „Apótek — 208“, fyrir 12. maí nk.
Tæplega tvítugur
maður
óskar eftir vinnu eöa námssamningi viö
húsasmíöi, hefur lokiö grunndeild tréiðna viö
Iðnskólann í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 41452.
Dagvistun barna, Fornhaga 8.
Fóstrur
Fóstra óskast á dagheimilið Hamraborg frá
1. júní. Annað kemur til greina.
Uppl. í síma 36905.
Forstöðumann
vantar
á leikskólann v/Hlíöarveg á ísafiröi, fóstru-
menntun áskilin.
Umsóknarfrestur er til 20. maí 1983.
Umsóknir sendist til undirritaös, sem einnig
veitir nánari upplýsingar.
Félagsmálafulltrúinn isafirði,
Austurvegi 2, sími 94-3722,
400 ísafirði.
Húsgagnabólstrari
Viljum ráöa húsgagnabólstrara strax, fram-
tíðarstarf.
Upplýsingar gefur Ágúst Ingi Ólafsson, sími
99-8121.
Kaupfélag Rangæinga.
Frá Heilsugæslu-
stöð Kópavogs
Hjúkrunarfræöingur óskast í sumarafleys-
ingar.
Uppl. hjá hjúkrunarforstjóra í síma 40400.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
Utgerðarmenn —
skipstjórar
Eigum fyrirliggjandi fiski- og humartroll.
• l-,'98 1511
heimasímar 1700 og 1750.
Bóka- og ritfangaversl-
anir — Skólavörubúöir:
Verslunarstjórar:
Nú er tækifæri til að kaupa ódýrar og góöar
stílabækur.
Stærð A4 línu- og rúðustrikaðar 64 síður
verö pr. stk. kr. 4.50.
Stærö A5 línu- og rúðustrikaðar 64 síöur
verö pr. stk. kr. 2.50.
Millistærð línu- og rúöustrikaöar 64 síður
verð pr. stk. kr. 3.50.
Stöðluð eyðublöö til hverskonar nota. Fylgi-
skjalakassar 3 stæröir. Allt íslensk fram-
leiðsla. Ennfremur allar stæröir og geröir af
umslögum.
Eyðublaðatækni hf.,
símar: 11220 og 20820.
vinnuvélar
Notaðar
sölu:
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Beltagrafa
Beltagrafa
Traktorsgrafa
Beltagrafa
Mokstursvél
Jaröýta
Traktorsgrafa
Vökvagrafa
vinnuvélar til
CASE 580 F
CASE 580 F 4x4
ATLAS 1602
ATLAS 1602
M.F. 50B
O.K. RH9
Michigan 125 C
TD 8.B
Schaeff SKB 800A ný ónotuö.
Bröyt X2B
Járnhálsi 2, sími 83266.
| fundir — mannfagnaöir |
Akurnesingar
Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í
Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 8. maí kl.
10.30. Jóhannes Ingibjartsson bygginga-
verkfræðingur sýnir og skýrir teikningar aö
fyrirhuguðum raöhúsum viö Höföa, og
stækkun Brekkubæjarskóla. Athugiö aö
þetta verður síöasti sunnudagafundurinn um
bæjarmálefni á þessu vori.
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.
HAFMARFJARÐAB
Aðalfundur
Leikfélags Hafnarfjarðar veröur framhaldiö í
Góðtemplarahúsinu Hafnarfirði (Gúttó), laug-
ardaginn 14. maí kl. 14.00.
Auk heföbundinna fundarliöa veröa teknir
inn nýir félagar.
ALLIR VELKOMNIR.
Kosningagleði
Sjálfstæöisfélögln í Breiöholtl halda kosningagleöl fyrir sjólfboöaliöa
félaganna, laugardaglnn 7. maí kl. 20.30 í húsi Kjöts og Flsks, Selja-
braut 54.
Mætum öll. Netndin.
Borgarnes
Sjálfstæöiskvennafélag Borgarfjarðar heldur
fund í Sjálfstæöishúsinu þriðjudaginn 10. maí
Borgarbraut 1 kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Kjörnir fulltrúar á Landssambandsþing
Sjálfstæðiskvenna.
2. Lög félagsins (umræöa).
3. Önnur mál.
Mætiö vel. Stjórnin.