Morgunblaðið - 07.05.1983, Síða 29

Morgunblaðið - 07.05.1983, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983 29 Ferming í Selfosskirkju Fermingarbörn í Selfosskirkju 8. maí 1983, kl. 10.30. Fermd verda: Ágústa Kristín Grétarsdóttir, Fagurgerði 8. Brynhildur Jónsdóttir, Reynivöllum 12. Guðbjörg Emma Ingólfsdóttir, Úthaga 9. Helena Ragnhildur Káradóttir, Birkivöllum 33. Hildur Gunnarsdóttir, Lambhaga 18. Hjalti Styrmisson, Lambhaga 18. Kristín Gunnarsdóttir, Stekkholti 20. Lóa Hrönn Harðardóttir, Birkivöllum 31. Magnús Gíslason, Stekkholti 18. Rakel Lilja Baldursdóttir, Fossseli, Ölfusi. Sigríður Jóna Kjartansdóttir, Lóurima 14. Sigrún Jónsdóttir, Réttarholti 2. Unnur Guðmundsdóttir, Engjavegi 83. Ferming Selfosskirkju kl. 14. Fermd verða: Anna Guðný Gunnarsdóttir, Hrísholti 22. Anita Jónsdóttir, Reyrhaga 7. Baldvin Ingi Gíslason, Byggðarhorni. Bjarnheiður Ástgeirsdóttir, Engjavegi 85. Diana Bjarnadóttir, Háengi 10. Guðný Arngrímsdóttir, Laufhaga 11. Guðrún Sandra Gunnarsdóttir, Hrísholti 24. Haraldur Snorrason, Stekkholti 10. Hildur Jóhannsdóttir, Lambhaga 16. Hjalti Guðmundsson, Grashaga 4. Helena Hólm Júlíusdóttir, Grashaga 5. Jón Ragnar ólafsson, Miðengi 18. Kristín Helgadóttir, Fossheiði 11. Klemenz Geir Klemenzson, Birkivöllum 23. Kristmann Þór Gunnarsson, Miðengi 6. Ólafur Guðmundsson, Vallholti 38. Stefanía Auðbjörg Halldórsdóttir, Úthaga 11. Valdimar Árnason, Lyngheiði 14. Vilhjálmur Ásgeirsson, Suðurhólum 22, Rvík. Kaffisöludagur Kvenfélags Grensássóknar SUNNUDAGINN 8. maí verður kaffisöludagur Kvenfélags Grens- ássóknar og hefst kaffisalan kl. 15.00 í Safnaðarheimilinu við Háaleitisbraut. Kaffisöludagurinn er árviss vorboði hér í kirkjunni og hátíð- isdagur sem við fögnum með ein- laegum huga. Kvenfélagið hefur alla tíð verið ein styrkasta stoð kirkjunnar hér. Bæði hefur al- menn starfsemi félagsins verið mikil og góð, og félagið hefur fært kirkjunni margar og ríkulegar gjafir. Kaffisalan er ein af leiðum félagsins til að afla tekna, en tekj- ur félagsins renna allar til kirkj- unnar og annarra mála, sem félag- ið styrkir. Ég vil fyrir hönd safnaðarins hér í Grensássókn þakka kvenfé- laginu fyrir gott starf og góðar gjafir á liðnum árum og þann hlý- hug, sem ég veit að fylgir þeim. Guð blessi ykkur allar og starfið allt. Ég vil svo hvetja allt fólk Grensássókn og alla aðra velunn- ara Grensáskirkju að fjölmenna í kaffisöluna sem verður sunnudag- inn 8. maí og hefst kl. 15.00. Halldór S. Gröndal smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tökum aö okkur alls konar viögeröir, ný- smíöi, mótauppslátt Skiptum um glugga, hurðir, setj- um upp sólbekki, viðgerðir á skólp- og hitalögn. alhllöa vió- gerðir á böóum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. i síma 72273. ~V>' y 1 yy- yyr- ýmislegt Ættarm.sj. Halldóru Ólafs veitir stúlku styrk til verslunarnáms. Umsóknlr sendist Guóm. Ólafs Tjarnarg. 37 fyrir 16. mai nk. Borgarhúsgögn — Bólstrun Viltu breyta, þarftu að bæta. Urval af húsgögnum og áklæó- um. Nýsmiöi, klæöningar og vió- geröir á bólstruöum húsgögnum. Borgarhúsgögn v/Grensásveg, sími 85944 íbúóaskipti, Stokk- hólmur - Reykjavík Lítil íbúó i Reykjavík óskast i skiptum fyrir 2ja herb. íbúö í Stokkhólmi frá júní til ágúst. Tilboð leggist inn á augl.delld. Mbl. fyrir 11. mai merkt: „Skipti — 3565". Félag kaþólskra leikmanna heldur fund í safnöarheimilinu Há- vallagötu 16. mai nk. mánudag 9. maí kl. 20.30. Hinrik Frehen, biskup segir frá nýja kirkjuróttinum. Grunnskólinn Grindavík Kennara vantar aó Grunnskóla Grindavikur næsta vetur. Kennslugreinar: Almenn bókleg kannsla, tónmennt, myndmennt og heimilisfraeöi. Umsóknarfrestur er tll 24. mai 1983. Nánari uppl. veita skólastjóri í sima 8504 og formaöur skóla- nefndar i síma 8304. Heimatrúboöiö Óðinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun sunnudag. kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir Feröafélagsins sunnudaginn S. mai 1. Kl. 10. Fuglaskoóun suöur meö sjó. Fariö veröur um Hafn- arfjöró. Sandgeröl, Garöskaga- vita. Hafnarberg, Grlndavik (Staöahverfl) og Alftanes. Farar- stjórar. Gunnlaugur Pótursson, Grétar Eiríksson og Kjartan Magnússon. Þátttakendur fá skrá yfir þá fugla sem sóst hafa í fuglaskoöunarferöum Fl siöan 1970. Nú gefst tækifæri tll þess að fræöast um fugla og fuglalíf hjá kunnáttumönnum og um leiö fylgjast meö hvaöa fuglar sjást hór á Reykjanesinu frá ári til árs. Verð kr. 250. 2. Kl. 13. Esja (Kerhólakambur 856 m), gengiö frá Esjubergi. Farþegar á eigin bílum velkomn- ir meö i gönguna. Verö kr. 150. i báöar feröirnar er fariö frá Umferöarmiöstöóinni, austan- megin. Fritt fyrir börn í fylgd full- orðinna. Farmiöar vlö bil. Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR j Laugardagur 7. maí kl. 13. Fuglaskoóun á Garósskaga og Básenda. Nú er timi farfuglanna. j Verö kr. 250, fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Fararstjóri Árni Waag. ÚTIVISTARFERÐIR Kvenfélag Grensássóknar veröur meö kaffisölu sunnudag- inn 8. maí kl. 3 i safnaöarheimil- inu. Tekiö veröur á móti kökum kl. 9—11 og 1—2 sama dag. Stjórnin. Krossinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32. Kópa- vogi. Wllly Hansen yngri prédik- ar. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagur 8. maí: Útivistar- dagur fjölakyldunnar kl. 10.30, Marardalur — Hengill (803m). Endaö í pylsuveislu viö Drauga- tjörn. Kl. 13, gamla þjóóleiöin um Hell- isheiói — Hellukofinn — Draugatjörn — pylsuveisla. (Gengiö 6—7 km) Verö kr. 200 í báöar ferölrnar. frltt fyrir börn i fylgd fulloröinna Pylsuveislan innifalin. Tilvaliö fyrir alla fjðl- skylduna aö vera meö. Brottför frá BSÍ viö benzinsölu. Upplýs- ingar á skrifstofunnl. sími 14606. Sjáumst. \ .............. ........ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 1« kennsta veiöi Frá Ljósmæöraskóla íslands Kennsla hefst í Ljósmæðraskóla íslands 1. september 1983. Inntökuskilyrði eru próf í hjúkrunarfræði. Umsóknir sendist skólastjóra Ljósmæöra- skóla íslands, fyrir 1. júní nk. ásamt prófskír- teinum og heilbrigöisvottorði. Umsóknareyöublöö fást í skólanum eöa hjá riturum Kvennadeildar. Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum á mánudögum frá kl. 9.00—16.00 og miðviku- dögum kl. 13.00—16.00. Reykjavík 3.5. 1983. Skólastjóri. húsnæöi óskast -.. Iðnaðarhúsnæði óskast á Reykjavíkursvæöinu. Allt aö 100 fm á bygg- ingarstigi eöa tilbúiö. Get tekið að mér raf- lögn sem greiöslu upp í kaupverö. Tilboö sendist augl.d. Mbl. fyrir 13. maí merkt: „lön- aðarhúsnæði — 8506“. Einbýlishús til leigu í Vestmannaeyjum Óska eftir aö taka á leigu íbúö í Reykjavík í skiptum fyrir einbýli í Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 34219 og 98-2151. Laxveiði Örfáir dagar lausir í Laxá í Aðaldal í júlí byrj- un og eftir miöjan ágúst, einnig nokkrir dagar i júní-lok. Heppilegir fyrir fundi eöa litla ráöstefnu, 15—20 manns. Sími 96-43562. Völundur. húsnæöi i boöi íbúð til leigu 5—6 herbergja íbúö á 2. hæö viö Gnoðavog til leigu, ca. 160 fm til 2ja ára eöa lengur. Bílskúr. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir 13. þ.m. merkt: „Íbúö — Reglusemi — 144“. tilkynningar Opinbert uppboð á óskilamunum, aðallega reiöhjólum, í vörsl- um lögreglunnar í Keflavík fer fram viö bæj- arfógetaskrifstofurnar, Vatnsnesvegi 33, Keflavík, laugardaginn 14. maí nk. og hefst þaö kl. 13.00. Eru hugsanlegir eigendur aö munum þessum beðnir aö gefa sig fram viö lögregluna fyrir nefndan tíma. Lögreglustjórinn í Keflavík. Hraunborgir orlofshús Sjómannasamtakanna Grímsnesi Orlofshús Sjómannasamtakanna aö Hrauni Grímsnesi veröa leigö frá og meö laugardeg- inum 21. maí 1983. Væntanlegir dvalargestir hafiö samband viö undirrituö félög sín: Skip- stjóra og stýrimannafélagið Aldan, kvenfé- lagið Aldan, Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Hafnarfjaröar, Verkaiýös- og sjómannafélag Akraness, Verkalýös- og sjó- mannafélag Gerðahrepps, Verkalýös- og sjó- mannafélag Grindavíkur, Verkalýös- og sjó- mannafélag Keflavíkur, Verkalýös- og sjó- mannadeild Miöneshrepps, Skipstjórafélag Norölendinga, Starfsmannafélag Hrafnistu og Laugarásbíós, Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Bylgjan ísafiröi, og Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári, Hafnarfiröi. ýmislegt Úthafsbátur óskast til viöskipta í sumar. Uppl. í síma 94-3308. Rækjuverksmiðja Gunnars Þóröarsonar, isafirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.