Morgunblaðið - 07.05.1983, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 07.05.1983, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983 ORÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Þú ert léttari í skapi en undan farid. Þér líður best ad vera með fólki sem getur gefid þér góó ráð í sambandi við fjármál. Þú hefur heppnina með þér í aug- lýsingabransanum. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Þú skalt byrja á einhverju skap- andi verkefni, helst einhverju þar sem listahæfíleikar þínir fá notið sín. Þú þarft að gera eitthvað til að hressa upp á útlit- ið. TVfBURARNIR 21.MAÍ—20.JÚNÍ Gerðu eitthvað fyrir sjálfan þig. Þú eignast nýja vini vegna þess hve þú getur verið törfrandi. Þú hefur áhuga á öllu mannlegu og einkalíf þitt gengur mjög vel í dag. 'Slwl KRABBINN <9* 21. JÍINl—22. JÍILl Þú skalt vera sem mest með þeim sem þú elskar í dag. Þú ert mjög rómantískur. í kvöld skaltu gera eitthvað óvenjulegt. Mundu samt að hugsa fyrst og fremst um heilsuna. ^ariUÓNIÐ 23. JtlLl - 22. ÁGÍIST Félagsstörf og skemmtanir tengdar vinnu þinni henta mjög vel í dag. Þú verður valinn til þess að gegna mikilvægu hlut- verki á vinnustað þínum. Þú ert upp með þér og ánægður. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT Þú hefur heppnina með þér ef þú ferð í ferðalag tengt starfi þínu. Þér gengur mjög vel að vinna með öðrum í dag. Það eru allir að óska þér góðs gengis og vilja óimir hjálpa þér. V1l\ vogin 23. SEPT.-22. OKT. I>ú ættir að fara í ferðalag með þínum nánasta, það gæti orðið mjög rómantískt. Fjárhags- vandræði þín eru nærri því horf- in, svo þú getur andað léttar. Þú skemmtir þér vel í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞetU er góður dagur til þess aA ákveða eitthvað mikilvegt f samhandi við framtíðina. Kl.sk endur a-ttu aA velja giftingar- daginn. Gerðu út um deilu sem þú hefur háð við vin þinn. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. W ert mjög jákvieður í dag og rómantíkin blómstrar. Deildu tilfinningum þínum með þeim sem þú elskar. Heilsan er betri og þú átt gott samstarf við vinnufélagana STEINGEITIN _____22.DES.-19.JAN. Þú ert mjög rómantískur í dag, farðu út með ástvini þínum. Að- staða þín í vinnunni er betri og átt auðveldara með að fá aðra til samstarfs. Þú ættir að gera eitthvað til þess að hressa upp á útlitið. VATNSBERINN MSSf 20. JAN -18. FEB. Þú skalt vera sem mest með fjolskyldunni f dag. ÞiA skuluð gera eitthvað skapandi og skemmtilegt saman. Astarmálin ganga mjog vel hjá þér. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt taka meiri þátt í því sem er að gerast f umhverfi þínu. Fjölskjldan og heimilið eru þó þaó sem mestu máli skiptir. GerAu eitthvað til þess að lífga upp á heimilið. CONAN VILLIMAÐUR tjS *Tri Af> J/eND/*A /Vr/Ý£/. (Sóf>/ áve>/ VUL/MAÞ//K--£6 a/O DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilar 7 spaða eftir að austur hafði sagt 2 lauf við tígulopnun norðurs: Nordur ♦ DG VÁ5 ♦ ÁKG64 ♦ ÁD53 Austur ♦ - VK10 ♦ D10873 ♦ KG10842 Suður ♦ ÁK1098753 VD742 ♦ - ♦ 6 Laufnían kemur út. Sagn- hafi drepur á ás og trompar strax tígul. Hann vantar að- eins einn slag og ef drottning- in er ekki fimmta eða lengri fæst sá slagur á tígul. En sannleikurinn kemur fljótlega í ljós. Austur valdar tígulinn og þá verður að leita annarra leiða. Sagnhafi verður að gefa sér að austur eigi hjartakónginn, annars er eng- inn vinningur til. Hann spilar trompunum í rólegheitum og þetta er staðan þegar tvð tromp eru eftir: Norður ♦ - VÁ5 ♦ G ♦ D Austur ♦ - VK10 ♦ D ♦ K Suður ♦ 109 VD7 ♦ - ♦ - Næstsíðasta trompinu er spilað og hjarta fleygt úr borð- inu. Austur verður að kasta hjarta í þeirri von að félagi hans eigi drottninguna. Þá er hjartaásinn tekinn og trompið sér um innkomuna á hjarta- drottninguna. Óvenjuleg trompþvingun. Vestur ♦ - VG986 ♦ - ♦ - Vestur ♦ 642 V G9863 ♦ 952 ♦ 97 Umsjón: Margeir Pétursson Á Radio Rebelde-skákmótinu á Kúbu í vor kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistar- anna Frias, Chile, sem hafði hvítt og átti leik, og Frey, Mex- íkó. 19. Bxh7+! og Frey gafst upp, því 19. — Kxh7 er vitanlega svarað með 20. Dh5+ — Kg8, 21. Hh3 o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.