Morgunblaðið - 07.05.1983, Page 46

Morgunblaðið - 07.05.1983, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983 Finnar lágu PÓLVERJAR burstuðu Finna 4:0 í landsleik í knattspyrnu í Helsinki í gær — í leik í B-riðli undan- keppni Ólympíuleikanna. Staðan var 1:0 í hálfleik. Miloszewics, Baren og Biernat (2) skoruöu mörkin. Stefánsmótið STEFÁNSMÓTIÐ — árlegt mót í unglingaflokkum á skíðum — fór fram á skíða- svæði KR í Skálafelli á laug- ardag. Úrslit í einstökum flokkum urðu þessí: Stúlkur 13—14 ira: Kriatln Ólaladóttir, KR 72,17 Snædía Ulrichadóttir, Ármanni 73,81 Þórdía Hjörleifadóttir, Víkingi 76.8S Drengir 13—14 ára: Sveinn Rúnaraaon, KR 77,56 Eiríkur Haraldaaon, Fram 76,58 Baldur Bragaaon, KR 79,14 Stúlkur 15—16 ára: Dýrleif Arna Guómundad., Árm. 73,43 Bryndía Ýr Viggóedóttir, KR 73,66 Halga Stetánedóttir, KR 74,15 Drengir 15—16 ára: Kriatján Valdimaraaon, ÍR 71,11 Stefán Gunnaraaon, Ármanni 74,31 Gunnar Valdimaraaon, Ármanni 60,44 • Þaö voru vissulega mikil vonbrigði fyrir Pierre Littbarski og félaga hans er FC Köln tapaði fyrir AS Roma í UEFA bikar- keppninni. Þessi stjarna Kölnar- liösins og jafnframt V-Þýska- lands, gat þó fyrir vikið varið meiri tíma með konu sinni, Mon- iku, og hinni nýfæddu dóttur þeirra hjóna, Denise. Víöavangs- hlaup í Kópavogi SÍDASTA víðavangshlaup vetrar- ins í stigakeppni Víðavangs- hlaupanefndar FRÍ fer fram laug- ardaginn 7. maí í Kópavogi. Hefst hlaupið við íþróttavöllinn í Kópa- vogi klukkan 14. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: karlaflokkur 6 km, kvennaflokkur 3 km, sveina- flokkur 3 km og telpnaflokkur 1,5 km. Allir eru velkomnir í hlaupið og eru væntanlegir keppendur beönir að mæta tímanlega f hlaupið. Umsjón: Lúðvík Björgvinsson, sími 41662. Jafntefli og tap LANDSLIÐIÐ í knattspyrnu, skip- að letkmönnum 21 árs og yngri, er nú fariö aö undirbúa sig fyrir Evrópuleikinn gegn Spánverjum hér á landi 28. þessa mánaðar. Liðið lék tvo leiki um síöustu helgi, á laugardaginn tapaöi þaö fyrir ÍA á Skaganum 0:2, og á sunnudag mætti liðið Fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfiröi. Þeim leik lauk með jafntefli, 1:1. — SH. • Ástand grasvallanna í Laugardal er mjög slæmt aö sögn vallarstjórans. En í Kópavogi veröur hægt aö leika knattspyrnu á grænum velli 14. maí. Baldur Jónsson vallarstjóri: „Ástandið er væg- ast sagt voðalegt“ Islandsmótið hefst á Melavellinum „Ástandið er vægast sagt voðalegt. Aprílmánuöur var sá kaldasti hér á landi í 70 ár og það sést ekki ein græn nál á knattspyrnuvöllum hjá okkur í Laugardalnum. Þaö er alveg Ijóst aö íslandsmótið í knattspyrnu getur ekki hafist á grasi í ár,“ sagöi Baldur Jónsson, vallarstjóri, er Mbl. ræddi viö hann í gærdag. „Nú væri gaman ef gervigras- völlurinn væri kominn í notkun, en hann er sá eini sem getur bjargað þessum málum. Þaö er barnaskapur aö ætla sér aö reyna aö hefja keppni í knatt- spyrnu á grasi um miöjan maí- mánuö hér á landi. Þaö er aö vísu huggun aö þaö er lítiö sem ekkert kal núna í völl- unum. En aö undanförnu hefur hitastigiö ekki veriö nema þetta fjögur til fimm stig og því hefur gróöri fariö lítiö fram." Hvað meö landsleikinn gegn Spánverjum 29. maí, verður hann leikinn á grasvellinum í Laugardal? „Já, þaö er alveg Ijóst aö hann veröur aö fara þar fram. En landsleikur 21 árs og yngri getur ekki fariö fram á aöalleikvangin- um kvöldiö áöur. En sú hætta er fyrir hendi aö aöalleikvangurinn fari mjög illa í þessum fyrsta leik og því veröi aö hlífa honum mikiö í sumar ef hann á ekki aö veröa alveg ónýtur. En það má segja aö þetta fari mjög mikið eftir því hvaö hita- stigið veröur á næstu dögum. ís- lenska grasrótin er mjög sterk og veröi gott veður og hiti, fer henni ótrúlega fljótt fram. Við munum reyna að nýta flatirnar fyrir neö- an Laugardalshöllina eins og hægt er í sumar. Enda stendur til aö taka þær uþp. En leikur KR og Þróttar 18. maí veröur aö fara fram á Melavellinum," sagöi Baldur Jónsson, vallarstjóri. ÞR. • Hreint ótrúlegt en satt. Þessi mynd er tekin í Bláfjöllum um síðustu helgi. Nú er komið vor í loft og grundirnar gróa. Menn eru jafnvel farnir að huga að göröum sínum og eru varla í skíðahugleiðingum. En staö- reyndin er sú að nú er einn beati tíminn til að fara á skíöi. Nægur skíöasnjór er bæði í Skálafelli og Bláfjöllum, svo og Hamragili á skíða- svæði ÍR-inga. Það er því tilvalið fyrir fólk að nota vorblíðuna til þess að fara á gönguskíði eða svigskíöi um helgina. Leikið á g rasi í Kópavo >g> Fyrsti leikurinn 14. maí — Það er ákveðið aö fyrsti stórleikur sumarsins, leikur Víkings og ÍA í meistarakeppn- inni, fari hér fram laugardaginn 14. maí. Og þá veröur allt til reiðu. Völlurinn hér er í mjög góðu ásigkomulagi og ég hef ekki ástæöu til annars en aö vera mjög bjartsýnn á að hann veröi mjög góður í sumar eins og undanfarin sumur, sagöi Jónas, vallarstjóri knattspyrnu- vallarins viö Fífuhvamm í Kópa- vogi. — Þrátt fyrir aö sumarið hafi komiö seint og aprílmánuöur hafi veriö sá kaldasti á öldinni, þá getum viö auöveldlega gert völl- inn hjá okkur fagurgrænan meö því aö kynda aöeins í hitaleiösl- unum sem liggja í honum og jafn- framt aö hafa yfirbreiösluna á vellinum. Þaö verður allt komiö í lag hjá okkur þegar knattspyrnu- tímabiliö hefst 14. maí, og heimaleikir Breiöabliks fara aö sjálfsögöu fram á grasvellinum, sagöi Jónas. — ÞR. Gott ástand golfvalla ÁSTANDIÐ á golfvöllum hér á Suðurlandi mun vera nokkuð gott og koma golfvellirnir vel undan vetrinum. Núna um helgina fer fyrsta stórmótið í golfi fram í Hafnarfirði. Vellirnir koma núna betur undan vetrinum en í fyrra. Sumir þeirra eru enn eðlilega nokkuð blautir en þegar á heildina er litið eru þeir í góðu ásigkomulagi. _ þR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.