Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 10
10 25590 21682 Upplýsingar í dag frá kl. 2—6 í síma 30986. 2ja herb. Einarsnes, 2ja—3ja herb. 70 fm. Verð 750 þús. Hraunbær. á fyrstu hæð 60 fm mjög snyrtileg. Grettisgata. á 2. hæö, 65 fm. Mikiö endurnýjuð. Kaupandi aö 2ja herb. íbúö í austurhluta Kópavogs. 3ja herb. Álftamýri, 90 fm íbúö á jarö- hæð, mjög snyrtileg. Verö 1,3 millj. Mávahlíð í kjallara 90 fm. Laus fljótlega. Kaupandi aö 3ja herb. íbúö í Fossvogi. Álftamýri 3ja herb. á 1. hæö 90 fm. Meöal annars 30 fm stofa. Suður svalir. Fæst í skiptum fyrir lítiö einbýli eöa raöhús vestan Elliöaár. Góð milligjöf. 4ra herb. Hraunbær, 110 fm á 1. hæö. Suöur svalir. Möguleikar á aö taka 2ja herb. uppí kaupverö. Kjarrhólmi Kóp., 110 fm á 4. hæö. Suöur svalir. Laus fljót- lega. Espigerói, kaupandi aö 4ra—5 herb. íbúö í lyftuhúsi þarf aö fylgja bílskýli. Greidd út á 12 mán. 5—6 herb. Álfheimar, 125 fm á 4. hæö. Þvottavél á baöi. Suöur svalir. Parhús Seljahverfi, 240 fm á tveimur hæðum m.a. 6—7 svefnherb., 2 stofur, innb. bílskúr. Sérhæðir Garðabær, 140 fm neðri sér- hæö meö bílskúr. Verö 1850 þús. Safamýri, 150 fm íþúð m.a. 4 svefnherb. Bílskúr. Fæst í skipt- um fyrir raöhús á tvelm hæðum í Fossvogi. Efst í Hlíöunum, 140 fm á neðri hæö. Fæst í sklptum fyrir raö- hús vestan elliöaár. Raðhús Fossvogur, 200 fm auk bílskúrs fæst í skiptum fyrir neörl sér- hæö í Hlíðarhverfi. Einbýiishús Norðausturborgin, 200 fm. Húsiö er járnklætt timburhús auk bílskúrs. Gefur ótal mögu- leika m.a. fyrir rekstur eöa tvær fjölskyldur. Seljahverfí, 290 fm á tveim hæöum, bíöur upp á möguleika á tveim ibúöum. f húsinu er 7 svefnherb, 50 fm stofa, sauna og 40 fm bílskúr. Seltjarnarnes, 250 fm einbýl- ishús, kjallari og hæö meö innb. bílskúr. Kaupandi aö einbýlishúsi eöa raöhúsi meö 5—6 svefnherb. + bílskúr, vestan Elliöaáa. Iðnaðarhúsnæði Langholtshverfi, 100 fm góöar innkeyrsludyr. Byggingarréttur mögulegur a 100 fm hæö. Vatnsleysuströnd Sumarbústaður, á 1 hektara landi auk 4ra útihúsa sem mætti nota til margra hluta. Við höfum tugir eigna af ölium stærðum sem gætu hentað ykkur í skiptum. Kanniö möguleikana. Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Vilhelm Ingimundarson. Heimasími 30986. Þorsteinn Eggertsson Hdl. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAl 1983 Skýrsla staðarvalsnefndar lögð fram: Fjögur svæði henta best undir stóriðjurekstur í umfangsmikilli skýrslu Staó- arvalsnefndar, sem ber heitið „Staðarval fyrir orkufrekan iðnað: forval“ og lögð var fram í gær, kemur fram, að fjögur svæði á landinu uppfvlla best þau skilyrði, sem lögð eru til grundvallar stór- iðjurekstri. Er þar fyrst að nefna höfuðborgarsvæðið, þá Kefla- vík/Njarðvík, Akureyri og loks Akranes. Nefnd þessi var sett á laggirnar í október 1980 til þess að kanna hvar helst kæmi til álita að reisa iðjuver í tengslum við nýtingu á orku- og hráefnalindum landsins. Samhliða þessu meginverkefni sínu hefur nefndin gert almenna úttekt á staðbundnum skilyrðum um land allt. Að sögn Þorsteins Vilhjálms- sonar, formanns nefndarinnar, er tilgangur þessarar skýrslu fyrst og fremst sá, að velja með kerfis- bundnum hætti þá staði, sem helst koma til greina í tengslum við orkufrekan iðnað. Sagði hann einnig, að með þessari miklu skýrslu væri vonandi búið að ráða bót á skorti á slíku saman- safnsriti. Allir byggðakjarnar landsins með 500 íbúa eða meira voru kannaðir, svo og nánasta um- hverfi þeirra með tilliti til hugs- anlegs iðnaðar. í vinnubrögðum sínum studdist nefndin við fjórar meginforsendur: vinnuafl, hafnar- skilyrði, landrými og legu með til- liti til orku. í lokaniðurstöðum skýrslunnar leggur Staðarvalsnefnd til, að frekari athuganir verði gerðar á möguleikum á miðlungsstórum iðjuverum á Blönduósi, Hvamms- tanga, Skagaströnd, Sauðárkróki, Dalvík, Húsavík, Neskaupstað, Reyðarfirði/Eskifirði og Þor- lákshöfn, auk áðurnefndra fjög- urra svæða. Þá lét Þorsteinn þess getið, að þegar rætt væri um miðlungsstórt iðjuver væri starfsmannafjöldi áætlaður á bilinu 1—300 og afl- þörf á bilinu 30—100 megawött. Járnblendiverksmiðjan á Grund- artanga fellur því t.d. undir þenn- an ramma. Steinullarverksmiðja myndi á hinn bóginn flokkast und- ir minniháttar iðjuver að mati Staðarvalsnefndar. á hml bbei i ~mmmM m ± Hluti Staðarvalsnefndar i blaðamannafundi. Þorsteinn Vilhjálmsson, formaður nefndarinnar, er annar frá hægri. Morgublaéió/KEE. KAUPÞING HF Fasteigna- og veröbréfasala, leigumiölun atvinnu- húsnæöis, fjárvarzla, þjóöhagfræöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf. Einbýlishús — Raðhús Seljendur faateigna athugið: Höfum ( dag á tölvuekrá 186 ákv. kaupendur að fbúðar- húsnæði af öllum stærðum og geröum. Fýlshólar Stórglæsileg 450 fm einbylishús á tveimur hæðum. 60 fm innbyggöur bilskúr. Falleg ræktuð lóö. Húsiö stendur á einum besta utsýnisstað yfir bæ- inn. Fjaröarás 170 fm fokhelt einbýlishús. 32 fm Inn- byggöur bílskúr. Verð 1750 þús. Kópavogur — Reynigrund 130 fm endaraöhús á tveim- ur hæðum. 2 stofur, suöur- svalir. Stór garöur. Bílskúrs- réttur. (Viðlagasjóöshús.) Verð 2 millj. Klyfjasel Ca. 300 fm einbýlis- hús á þremur hæöum. Mjög vandaö eldhús. Húsiö er ekki endanlega fullfrágengiö. Stór bílskúr. Verö 2,8 millj. 4ra—5 herb. Lúxusíbúð — Fossvogi Markarvegur ca. 120 fm á efstu hæö í nýju 5 ibúöa húsi. Húsiö er þannig byggt að hver íbúð er á sér palli. Bílskúrsréttur. Mjög gott út- sýnl. Ibúöin afh. rúmlega fokheld. Garðabær — Lækjarfit 100 fm efri sér hæö í tvíbýli. Björt og falleg íbúð. Ákveöin sala. Verö 1200 þús. Kleppsvegur 100 fm 4ra herb. endaíbúö á 4. hæö. íbúöln er nýlega endurbætt og í mjög góöu ástandi. Stórar suöur svalir. Frábært útsýni. Mikil sameign. Verð 1300 þús. Hraunbær 4ra til 5 herb. 117 fm rúmgóö íbúö. Verö 1350 þús. Kaplaskjólsvegur 140 fm íbúö á tveimur hæöum í fjölbýlIshúsl, sem sklptist þannig: Á neöri hæö eru eldhús, baö, 2 svefn- herb. og stofa. Á efri hæö 2 svefnherb., sjónvarpshol og geymsla. Verö 1,6 millj. Engihjalli 4ra herb. 94 fm á 8. hæö í lyftu- húsi. Góöar innréttingar. Frá- bært útsýni. Verö 1350 þús. Lúxusíbúð á besta stað í nýju byggðinni í Fossvogi, 130 fm. Bílskúr. Mjög gott útsýni í vestur og austur. Ibúöin afh. tb. undir tréverk. Verð tilboö. Seljabraut 5 herb. 117 fm íbúö á 2. hæö. Stór stofa, sjónvarpshol, flísar á baöi. Suöur svalir. Sér smíöaöar innréttingar. Verö 1450 þús. 2ja og 3ja herb. Orrahólar 2ja herb. 63 fm íbúö á 5. hæö. Mjög góð íbúð. Verö 1 millj. Kríuhólar 2ja herb. 68 fm íbúö á 2. hæö. Vandaöar innrétt- ingar. Suður svalir. Verö 900 þús. Smyrlahraun 92 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Þvottahús og búr á hæðinni. Góöar innrétt- ingar. Suöur svalir. Verö 1500 þús. Kraunbær 3ja herb. 90 fm á 1. hæð. Mjög snyrtileg íbúö. Verö 1200 þús. Engihjalli 90 fm íbúö á 1. hæö. Vandaöar innréttingar. Flísar á baöi. Þvottaaöstaöa á hæðinni. Verð 1200 þús. Laugateigur 3ja herb. ca. 95 fm kjallaraíbúö i góöu ástandi. Verö 1150 þús. Krummahólar 2ja herb. 55 fm á 2. hæö í lyftuhúsi. Sérsmiöaöar innréttingar. Bflskýli. Verö 900 þús. Gerum greiösluáætlanir lána vegna fasteignaviöskipta Húsi Verslunarinnar, 3. hæð. Sölumenn: Jakob R. Guómundsson, helmasimi 46395. Slguröur Dagbjartsson, heimasími 83135. Margrét Garöars, helmasíml 29542. Vllborg Lofts vlösklptatræö- ingur, Krlstín Steinsen viöskiptafræölngur. Opið 11—4 Sérhæð Seltj. Lúxussérhæð á Seltjarnarnesi, ca. 150 fm, með bílskúr. Einstök eign. Nánari uppl. einungis á skrifst. Sími 2-92-77 — 4 línur. i!ignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.) Athugið Við vísum í stóra auglýsingu frá okkur í Morgunblaðinu í gær, miðvikudag, auk þess koma eignir á skrá hjá okkur daglega. Hafið símasamband eða verið velkom- in í kaffibolla. Opið í dag 11—4. Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Fasteignaauglýsingar eru á bls. 8—9 — 10—11 og 12 í blaðinu í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.