Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ1983 Stjórn verkamannabústaða: 120 endursölu- íbúðum úthlutað STJÓRN verkamannabústaða út- hlutaði nýlega 120 endursöluíbúð- um, en það eru íbúðir sem búist er við að verði lausar á næsta 12 mán- aða tímabili, samkvaemt upplýsing- um sem Mbl. fékk hjá Guðjóni Jónssyni, formanni stjórnarinnar. Sagði Guðjón að tæplega 700 um- sóknir hefðu borist, en auk þess sem um nýjar úthlutanir var að ræða nú, fengu nokkrir aðilar sem þegar eru inni í þessu kerfi, breytingu á íbúð- arstærð. Úthlutun íbúðanna dreifist því á 12 mánaða tímabil, frá apríl í ár til aprfl 1984 og er dregið ura það innan úthlutunarlistans hvenær á tímabil- inu viðkomandi fær íbúð. Við lestur listans ber þess að geta að í mörgum tilfellum eru tveir aðilar skráðir á sömu íbúð, en þar er um sambýlisfólk að ræða. Þá hafa þeir, sem merktir eru með stjörnu á listanum, fengið tilfærslu á íbúðum innan verka- mannabústaðakerfisins. Þessir fengu úthlutun: Einstaklingsíbúðir Arndís S. Hjaltadóttir, Leifsgötu 12. Guðjón Jónsson, Reynimel 42. Hulda Magnúsdóttir, Skólavörðust. 44. Jóhanna Andrésdóttir, Víðimel 63. Karla Nielsen, Bárugötu 22. Kristinn Jón Árnason, Þórufelli 2. Nína Lárusdóttir, Drafnarstíg 7. Sigurður Adolfsson, Njálsgötu 108. Sigurður H. Jóhannesson, Gnoðarvogi 42. Styrkár Sveinbjarnarson, Framnesvegi 10. Þórlaug Bjarnadóttir, Glaðheimum 14. Þuríður Bjarnadóttir, Flúðaseli 14. ★ Sæbjörg Hinriksdóttir, Strandaseli 1. 2ja herb. fbúðir Anna Þ. Kristjánsdóttir, Asparfelli 8. Anna Þormóðsdóttir, Eiríksgötu 23. Arnfríður Benediktsdóttir, Barmahlíð 7. Tryggvi Bjarnason, Barmahlíð 7. Arnfríður Jóhannsdóttir, Álfheimum 36. ★ Áslaug Sigurðardóttir, Stigahlíð 8. ★ Guðmundur Árnason, Stigahlíð 8. Ásta Eyjólfsdóttir, Ásgarði 3. ★ Ásta Jónsdóttir, Háteigsvegi 23. Ásta Tryggvadóttir, Grundargerði 17. Eðvarð Ríkharð Marx, Asparfelli 6. Kristín Birna Guðlaugsd., Asparfelli 6. Eva Ottósdóttir, Rauðarárstíg 9. Gerður Sigurðardóttir, Jörfabakka 18. Þorsteinn Sæberg Sigurðsson, Jörfabakka 18. Guðbjörg M. Ingólfsd. Geirdal, Hæðargarði 56. Guðbjörg Magnúsdóttir, Sogavegi 158. Guðbrandur Jakobsson, Neshaga 9. Kristín Jónasdóttir, Neshaga 9. ★ Guðrún S. Gísladóttir, Suðurhólum 14. ★ Þórður Þorkelsson, Suðurhólum 14. Guðný María Arnþórsdóttir, Gaukshólum 2. Gísli Jóhannesson, Gaukshólum 2. Gunnar Can Kien Huynh, Engjaseli 11. Helga Hiep Hua Huynh, Engjaseli 11. Halldóra Ingadóttir, Réttarholtsv. 63. Páll Ingólfur Arnarson, Réttarholtsv. 63. ★ Haraldur Friðjónsson, Strandaseli 5. ★ Sigríður Ása Sigurðard., Strandaseli 5. ★ Helga Magnúsdóttir, Hjaltabakka 20. Helga Ólafsdóttir, Akurgerði 10. Hrafnhildur Skúladóttir, Leifsgötu 8. Hrefna Egilsdóttir, Torfufelli 33. Ingunn Hallsdóttir, Hagamel 43. Jón Björgvin Garðarsson, Gautlandi 9. Sigríður ögmundsdóttir, Gautlandi 9. Jónas Gissurarson, Bakkaseli 34. Anna G. Alfreðsdóttir, Bakkaseli 34. ★ Jósef Sigurðsson, Hjaltabakka 8. ★ Aðalheiður Helgadóttir, Hjaltabakka 8. Kjartan Ólafsson, Hraunbæ 85. Sólveig Antonsdóttir, Hraunbæ 85. Kolfinna B. Þorsteinsdóttir, Vesturgötu 20. Kristín H. Alexandersdóttir, Fannarfelli 2. Kristín Guðmundsdóttir, Hvassaleiti 16. Kristín Pétursdóttir, Hofteig 46. Marín Sjöfn Geirsdóttir, Eyjabakka 2. Martha Sverrisdóttir, Skeljanesi 6. Ólafur Jónasson, Ásenda 8. Jóna Sigrún Ævarsdóttir, Ásenda 8. Ómar Örn Sæmundsson, Ástúni 8, Kóp. Bára H. Helgadóttir, Ástúni 8, Kóp. Óskar Bergsson, Krummahólum 8. Margrét Óskarsdóttir, Krummahólum 8. Páll Viðar Jensson, Hólmgarði 47. Rósa Hansen, Hólmgarði 47. Ragna Vilhelmsdóttir, Hraunbæ 116, Sigríður Sigmundsdóttir, Hraunbæ 60. Sigurður Sigurðsson, Seljabraut 76. Vigdís Gunnarsdóttir, Seljabraut 76. Sigurveig S. Hall, Flókagötu 11. Stefán Ragnar Þorvarðarson, Stífluseli 14. Lára Skúladóttir, Stífluseli 14. Unnur Guðmunsdóttir, Ægissíðu 107. Sveinn Jónasson, Ægissíðu 107. Vilhjálmur Guðm. Vilhjálmss., Hraunbæ 100. Anne Grethe B. Pedersen, Hraunbæ 100. Þórdís Sigfúsdóttir, Selásbletti 11A. ★ Þórður Jónsson, Gyðufelli 6. ★ Guðný Einarsdóttir, Gyðufelli 6. Þórir Magnússon, Meðalholti 14. María Jóhannsdóttir, Meðalholti 14. Ögmundur S. Reynisson, Austurbergi 10. Hulda Þ. Þráinsdóttir, Austurbergi 10. ★ Ingólfur Jónsson, Þórufelli 14. ★ Aðalbjörg Jónsdóttir, Þórufelli 14. 3ja herb. íbúðir Aðalsteinn S. Ásgrímsson, Dvergabakka 22. Herborg Berndsen, Dvergabakka 22. Alda Breiðfjörð Tómasdóttir, Heiðargerði 65. Arndís Pálsdóttir, írabakka 28. Arndís Tómasdóttir, Mjóuhlíð 16. Þorvaldur Guðlaugsson, Mjóuhlíð 16. Bára S. Friðriksdóttir, Ægissíðu 56. ★ Brynja J. Gísladóttir, Þórufelli 8. Eggert Gíslason, Grettisgötu 57B. Eygló Eyjólfsdóttir, Hraunbæ 74. Einar Marel Þórðarson, Karfavogi 52. Margrét Harðardóttir, Karfavogi 52. Erla Kristjánsdóttir, Brávallagötu 10. Árni Finnbogason, Brávallagötu 10. Erla Waltersdóttir, Keldulandi 5. Ester Kristjándóttir, Sólvallagötu 10. Fanný Ragnarsdóttir, Sundlaugarvegi 16. ★ Friðrik S. Jónsson, Teigaseli 5. ★ Hjördís Valgarðsdóttir, Teigaseli 5. Gyða Þorsteinsdóttir, Fálkagötu 3. Gylfi Sæmundsson, Mávahlíð 21. Anna Steinunn Jónsdóttir, Mávahlíð 21. Guðlaug Stefánsdóttir, Yrsufelli 11. Charlot Andreas Lilá, Yrsufelli 11. ★ Guðmundur Skarphéðinsson, Möðrufelli 3. ★ Margrét Sigmannsdóttir, Möðrufelli 3. Guðný Bárðardóttir, Nökkvavogi 39. Guðrún Egilsdóttir, Vesturbergi 94. Guðrún Eyjólfsdóttir, Krummahólum 2. Hafdís Helgadóttir, Kleppsvegi 70. Hafsteinn Tómasson, Hamraborg 16, Kóp. Halla G. Ingibergsdóttir, Yrsufelli 5. Bílaleigan Geysir tek- ur til starfa í Rvík NÝLEGA tók til starfa ný bflaleiga í Borgartúni 24, Reykjavík, undir nafninu Bflaleigan Geysir. Eigsndi bflaleigunnar er Hafsteinn Hásler. Hefur hann gert samning við Sambandið um kaup á 12 nýjum Opel Kadett-bílum og hafa 6 þegar verið afhentir bílaleig- unni. Bílaleigan Geysir leigir einnig út Mazda 323, Daihatsu Carm- ant, og Lada Sport-jeppa. Allir bílamir eru með útvarpi og seg- ulbandi. Hægt er að fá bílana afhenta á flugvöllinn, hótelið eða hvert sem er og verður hann síð- an sóttur að leigu lokinni. Helga Þ. Egilsson, Ingólfsstræti 21. Helga Lára Óskarsdóttir, Kríuhólum 2. Helgi V. Guðmundsson, Skaftahlíð 7. Erna Guðjónsdóttir, Skaftahlíð 7. ★ Helgi Sigurbjartsson, Strandaseli 11. ★ Kristín K. Bjarnadóttir, Strandaseli 11. Hilde M. Pálsson, Laugavegi 158. Páll Pálsson, Laugavegi 158. Högni Jónsson Yrsufelli 15. Jóna Rut Þórðardóttir, Yrsufelli 15. ★ Ingibjörg Guðmunsdóttir, Stífluseli 8. Ingibjörg Loftsdóttir, Eskihlíð 9. Jóhann Lúthersson, Hverfisgötu 74. Jóhannes Valdimarsson, Bergstaðastr. 48A. Guðríður Árnadóttir, Bergstaðastr. 48A. Jón B. Gunnlaugsson, Álfheimum 42. Regína Birkis, Álfheimum 42. ★ Jóna G. Skúladóttir, Torfufelli 29. ★ Tómas Tómasson, Torfufelli 29. Jónas Eyjólfsson, Hraunbæ 198. Alda Oddsdóttir, Hraunbæ 198. Jónína J. Melsted, Leirubakka 4. Kolbrún Héðinsdóttir, Asparfelli 10. Þorsteinn I. Sigurðsson, Asparfelli 10. Kristín Brynjólfsdóttir, Leirubakka 12. Kristín Lárusdóttir, Leifsgötu 17. Kristín Anný Jónsdóttir, Stigahlíð 34. Kristján Blöndal, Kársnesbr. 31. Hafdís Sveinsdóttir, Kársnesbr. 31. Kristjana Albertsdóttir, Tunguseli 8. Kristjana Líndal Jensd., Háaleitisbraut 30. Sigurður Waage Egilsson, Háaleitisbraut 30. Magnús Óskarsson, Réttarholtsv. 67. Ólöf Brynja Garðarsd., Hlíðarvegi 29. Margrét Guðmunsdóttir, Hallveigarst. 6. María Sigr. Guðmundsd., Grensásvegi 44. ★ Matthías Jón Jónsson, Nönnufelli 3. ★ María Dröfn Erlings, Nönnufelli 3. Nína Antonsdóttir, Hlíðargerði 19. Ragnhildur L. Vilhjálmsd., Æsufelli 2. ★ Sesselja Jónsdóttir, Tunguseli 6. Sigmunda Ellý Vilhjálmsd., Heiðargerði 80. ★ Sigríður Björnsdóttir, Hjaltabakka 6. Sigríður Gissurardóttir, Háaleitisbraut 155. Sigríður Kristjánsdóttir, Ránargötu 8A. Sigrún Einarsdóttir, Yrsufelli 5. Magnús Valgarðsson, Yrsufelli 5. Sigrún Birna Hafstein, Bjarnarstíg 3. ★ Sigrún Sigurgeirsdóttir, Kötlufelli 5. Sigurbjörg Bjarney ólafsd., Eyjabakka 22. Sigurbjörg Sverrisdóttir, Yrsufelli 5. Sigurður S. Ásmundsson, Hraunbæ 80. Anna Kristjánsdóttir, Hraunbæ 80. ★ Sjöfn Guðmundsdóttir, Hjaltabakka 6. Sólmundur Björgvinsson, Laugarnesvegi 110. Sólrún Ragnarsdóttir, Grettisgötu 2. Svanhildur Stefánsdóttir, Sogavegi 105.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.