Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1983 13 Það er eins öruggt og koma kríwmar hingað á vorin að nœrri 100 milljónir manna leita til Spánar, Portúgal og Ítalíu í sumarleyfinu, einkum Þjóðverjar, Hollendingar, Belgar, Danir og Bretar og flestir koma fljúgandi í leiguflugi beint suður í sólina, af því að það er fljótlegast, þœgilegast og ódýrast. Þeir hafa bílinn við húsdyrnar, en samt fljúga þeir suður, af því að þeir þekkja umferðaröng- þveitið, biðraðirnar, benzínverðið, stybbuna, stœkjuna og vegaskattana, og vita að fátt er jafnþreytandi og langakstur á þjóðvegum. Þeir þekkja sitt eigið veðurfar og vilja tryggja sér SÓL í SUMARLEYFINU. Þess vegna láta þeir öðrum eftir sumarhúsin og kjósa af reynslu sinni betri valkosti, þar sem veðrið er öruggt, skemmtanalífið fjölbreytt, þjóðlífið frábrugðið og áhugavert og verðlagið miklu lœgra. Máltíð sem kostar 300 kr. í Danmörku og á íslandi kostar aðeins um 80 kr. í Portúgal ogum 100 kr. á Costa del Sol. Bjórinn sem kostar um 40 kr. í Danmörku kostar um 8 kr. í Portúgal, um 10 kr. á Spáni 02 lítrinn af góðu víni lítið meira. D 2) 3) 4) 5) 6) UTSYN Allir kostirnir: Allir farseðlar í áætlunarflugi og þekking fagfólks tryggir þér hagstæðustu sérfargjöldin. Lægstu flugfargjöld og bílaleigubílar erlendis ásamt hótelþjónustu. Siglingar milli landa með bílferjunum og siglingar í suðurhöfum. Valin sumarhús í Danmörku, Bretlandi og Þýzka- landi. Ódýrara flugfar og námsdvöl erlendis í völdum málaskólum. Vönduðustu sumarleyfisferðirnar, sem tryggja þér öruggt sólskin, bezta aöbúnað og þjónustu fyrir lág- marksverö. Costa del Sol /Marbella Fjölsóttasta feröaparadísin, sindrandi sól, fjörugt mannlíf. Feröir: 26. maí og 16. júní uppselt, 23. og 30. júní, 7., 14., 21. og 28. júlí, 4., 11., 18. og 25. ágúst, 1., 8., 15. og 29. sept. Verö frá kr. 12.320.- Portúgal — Algarve Einn sólríkasti staður Evrópu með heillandi þjóölíf, hreinar, Ijósar strendur og hagstætt verðlag. Spennandi nýjung á markaönum. Ferðir: 18. maí, 8. og 29. júní, 20. júlí, 10. og 31. ágúst uppselt, 21. sept. Verö frá kr. 13.888.- Mallorca — Palma Nova/Magaluf Þaö sem fólk sækist eftir á Mallorca, bestu baöstrendurnar meö frá- bærum gististööum, er aö finna á Palma Nova og Magaluf og þar eru gististaðir Útsýnar — Vista Sol og Porto-Nova m.a. Ferðir: 25. maí uppselt, 15. júní, 6. og 27. júlí, 17. sept. Fá sæti laus. Verö frá kr. 13.104.- Lignano Sabbiadoro — Hin gullna strönd Ítalíu býöur þig velkominn í 10. sinn Kostirnir eru ótvíræðir, gististaöirnir eru alveg viö Ijósa, mjúka sand- ströndina — „Gullnu ströndina", sem er í algjörum sérflokki. Feröir: 31. maí, (fá sæti laus) 21. júní, 12. og 26. júlí, 2., 9., 16., 21. og 30. ágúst. Verö frá kr. 14.448.- Gengi pr. 11/5/83 Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri, Hafnarstræti 98, sími 22911. Feróaskrifstofan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.