Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1983 QÍMAR ?11lin-?n7n solustj larusþvaloimars OllVIHn £.11013 £.10 IV i ogm JOH ÞORÐARSON HOL Til sölu og »ýni« auk annarra aigna: Nýlegt gott einbýlishús í Mosfellssveit Stelnhús 5—6 ára gamalt í Holtahverfl. Eln hasö 140 fm auk bflskúrs 33 fm. Mjög vel byggt meö vandaórl Innréttingu. Glæslleg frágengin lóð. Ákv. sala. Taikn. é skrifst. Nýleg og góö 2ja herb. íbúö í neora Breiöholti viö Maríubakka á 1. hæö um 57 fm. Góö sameign, geymsla í kjallara. Ákv. sala. Skammt frá Landspítalanum Efri hæo um 100 fm. 3ja—4ra herb. Sér inng. Sér hiti. Stórt bað með þvottaaðstööu. ibúöin er aö mestu leyti ný. Suður svalir. Næstum frá- gengin Ákv. sala. Teikning og nánari uppl. á skrifst. Skammt frá KR-heimilinu Reisulegt og vel byggt steinhús um 100 fm að gr.fl. Á hæð og í risi er góð íbúö og 2ja—3ja herb. sér íbúð í kjallara. Stór bílskúr. Rúmgóö lóð Akveðin sala. Taikning á skrifst. Á vinsælum staö í Hlíðunum Rúmgóður séreignarhluti. Nánar tiltekið 5 herb. efri hæö 140 fm ásamt rishæð um 85 fm. (Risiö er allt með nýrri innréttingu. Teikning og nánari uppl. á skrlfst. Nýtt og glæsilegt einbýlishús í Seljahverfi á einum besta stað í hverfinu á tveimur hæðum alls um 260 fm. Mjög vönduð innrétting. Næstum fullgerð innb. á bílskúr 65 fm. Ákv. sala. Teikning á skrifst. 10 ára steinhús í Smáíbúðahverfi á einni hæð um 140 fm. Mjög góö innrétting. Ræktuð lóð. Rúmgóöur bílskúr. Skipti mögulag á góðu einbýlishúsi í Garðabæ. Þurfum aö útvega fjársterkum kaupendum m.a. Seljendur athugið að í þessum tilfellum varoa útborganir baeoi miklar og örar fyrir réttar eignir. Einbýlishús í smíðum í borginni. Húseign í smíðum með tveimur íbúöum. 2ja—3ja herb. íbúö i borginni. Útb. á kaupverði fljótlega. Rúmgóða sérhæö í vesturborginni. 2ja herb. íbúð í Laugarneshverfi, Fossvogi eða Hlíðum. 4ra til 5 harb. íbúð viö Háaleitisbraut eöa nágrenni. Opið í dag laugardag kl. 1—5. ALMENNA fASTEIGNASAUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 'áú* FASTEIGIMAMIÐLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Vid erum fluttir frá Lindargötu 6 í Hús verslunarinnar, 6. hæö. Símatími í dag 1—4 Vesturbær — Einbýlishús í smíðum Til sölu 210 fm einbýlishús í Skjólunum. Gluggalaus kjallari undir öllu húsinu m. ca. 4 m lofthæö. Húsið íbúöarhæft. Ekki fullgert. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Til greina koma skipti á góðri sérhæð eöa raðhúsi í Vesturbæ. Bergstaöastræti — Einbýlishús Til sölu einbýlishús sem er kjallari og tvær hæöir. 3x100 fm ásamt bílskúr. Hornlóö. Til greina koma •kipti á goðri sérhaeð a svípuðum slóðum eða Vesturbæ. Sérhæð Hagamelur Til sölu ca. 140 fm neöri sérhæð ásamt bílskúr. Ákv. sala. Breiðvangur — Endaíbúö Til sölu 135 fm 5—6 herb. íbúð á 2. hæö. Endaíbúð. Hobbý- herb. og geymsla í kjallara. Bílskúr. Ákv. sala eöa skipti á 3ja herb. íbúð á svlpuðum slóöum. Arnartangi — Endaraðhús Til sölu 96 fm endaraöhús, viðlagasjóðshús. Bílskúrsréttur. Laus í júlí—ágúst nk. Sunnuhlíö við Geitháls Til sölu 175 fm einbýlishús. 5 svefnherb. o.fl. Skipti koma til greina á 4ra—5 herb. íbúö m. bílskúr. Skrifstofur — Verslun — Hafnarf jörður Til sölu ca. 230 fm efri hæð við Reykjavíkurveg. Hæðin er tilbúin til afh. strax. Tilbúin að utan með tvöföldu verksm.gleri, vélslip- aö gólf, óeinangraö. Vesturbær Raðhús á byggingarstigi Upplýsingar á skrifstofunni. Land vaxið kraftmiklu kjarri ca. 10 km frá Reykjavík í vegasambandi. Skjólgóður útsýnisstaður á veöursælum staö. Ákv. sala eöa leiga. Einbýli eða raðhús á byggingarstigi í Mosfellssveit Höfum kaupanda aö einbýlishúsi eða raöhúsi á byggingarstigi í Mosfellssveit. Vantar 3ja—4ra herb. íbúö meö bílskúr á Reykjavíkursvæöinu. Mélflutningastofa, Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. MM.IIOIT Fstteignasals — Banhsttrasti simi 294553nu Mávahraun Hf. Skemmtileg ca. 160 fm einbýlishús á | einni hæö ásamt rúmgóöum bilskur Bj Stofa, samliggjandi boröstofa, rúmgott ¦ eldhús Þvottahus og geymsla á sér m gangi. 5 svefnherb og bað. Nýjar Innr. ¦ Spóahólar i Ca. 60 tm ibúo á 2. hæö. Qóö stofa, I eldhús, herb., svalir. Verð 920—950 r þús. Arnartangi Mos. Ca. 100 fm raðhús á einni hæö ásamt bilskursrétti Teikn. fylgja. Verð 1,4 mlllj. Kelduhvammur — Hf. Góö ca. 135 fm hæð í þribýli. Nýjar innr. Ný teppi Bitskúrsréttur Verð 1750 þús. Skólavörðustígur Ca. 150 fm á 3. hæö. 2 stofur, 4 stór herb. Bað meö nýjum tækjum. Endur- nýjuð eldhusinnrétting Þvottaherb. íbúðinni. Eyjabakki Ca. 100 fm ibúö á 1. hæð. Stofa, 3 herb . ehdhus meö þvottahúsi og búri inn af. Verð 1350 þús. Ljósheimar Mjög góð ca. 107 fm á 4. hæð. Bíl- skúrsréttur. Laus fljótlega. Barónsstígur Góð ca 107 fm á 3. hæö ásamt rúm- góðum bilskur Rúmgott eldhús með nýjum innr., bað, 3 herb., stofa með svölum Nýlegt þak. Verö 1400—1450 þús. Engihjalli 4ra herb. íbúö á 8. hæö i lyftuhusi Ákv Austurberg Ca. 110 fm ibúð á 3. hæö. Stofa, 3 | herb., eldhús og bað. Stórar suðursval- , Ir. Verð 1300—1350 þús. Kaplaskjólsvegur 110 fm á 3. hæð. Eldhús meö borðkrók, I baðherb. flísalagt. Suður svalir. Verö I 1350—1400 þús. | Seljabraut Ca. 117 fm 4ra herb. á 2. hæð. Stofa, 3 ! herb., eldhús og baö. Þvottahus i ibúð- j Lækjarfit — Garðabæ t ca. 98 fm 4ra herb. á 2. hæö. Verö 1,2 | millj | Furugrund * Góö 4ra herb. ca. 115 fm á 4. hæö í lyftuhúsi ásamt bílskýli. Góð sameign. Verð 1500—1550 þús. Efstasund Ca. 117 fm 4ra—5 herb. íbúð með bilskur 3 herb., stofa og boröstofa. Góö eign. Verð 1900 þús. Hraunbær Ca. 115 fm mjög góð 4ra—5 herb. endaíbuð á 1. hæö. Góö samelgn, suð- ur svallr. Verö 1,4 millj Hlíðar Mjög góð 3ja herb. risíbúð. Nýtt raf- magn, þak, gler o.fl. Laus nú þegar. Furugrund Góð 3ja herb. ca. 90 fm á 1. hæö. Suð ur svalir. Verð 1300—1350 þús. Skipasund Ca. 100 fm ibuö i kjallara ásamt storum bilskúr, stofa, samliggjandi borðstofa. tvö stór herb. Eldhús meö góðum borö- króki. Flisalagt bað. Verð 1250—1300 þús. Skúlagata 3ja herb. ca 80 fm ibuð á 1. hæö. Mikið endurnýjuö. m.a. nýtt gler, ný raflogn og nýtt þak. Smyrilshólar Mjög góö ca. 90 fm á 3. hæð ásamt bilskúr. Eldhús meö góöri innr. og þvottahusi inn af. Stofa, 2 herb. og bað með innr. Verð 1,4 millj. Vesturbær 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Verö 1150 þús. Skiþti á 4ra herb. ibúð æskileg. Skólagerði Ca. 60 fm 3ja herb. á 2. hæö. Nýjar innr. | í eldhúsi og á baði. Verð 1 —1,1 miflj. Engihjalli 4ra herb. íbúö i háhýsi, stofa og 3 herb., gott skápapláss Verð 1350—1400 þús. Leifsgata Ca. 120 fm efri hæö og ris í fjórbýli meö bílskur Stofur og eldhús niðri. 3—4 svefnherb. í risi. Suöur svalir. Verö 1500 þús. Vesturgata Ósamþykkt íbúð á 3. hæö. Talsvert endurnyjuö Möguleiki á að greiða lítið út og rest á verötryggöu Laugavegur Ca 34 fm samþykkt íbúö i risi. Verð 400 þús. Höfum kaupendur að: goori luao í Kópavogi. 2ja—3|» iMrb. f Hlíöum 4ra—5 herb. með bil.kur í vmturbai. 2ja herfo. i Latkjum eoa Taigum. Góðri ha»ö i vesturba). 3|»—4ra herb. á Seltjarnarnssi Hasð f Hlíðum hel.l meö bil.kur. 2ja herb. í ve.turbm. 4ra—5 herb. í Foaavogi og flaira og flaira. Friðrik Stefanston. viöskiptatr 29555 — 29558 Opið kl. 1—3 Vantar 3ja til 4ra herb. Höfum veriö beönir að útvega 3ja tll 4ra herb. íbúð, helst í vestur- bænum. Mjög fjársterkur kaupandi. 1300 þús. fyrir sept.lok. Keilufell Vorum aö fá til sölu einbýlishús viö Keilufell, sem skiptist í 4 svefnherb. og stofur á 2 hæöum. 28 fm bílskúr. Verð 2,3—2,4 millj. Eignanaust skiphoms. Þorvaldur Lúövíksson hrl., Sími 29555 og 29558. 3 OUND FASTEIGNASALA Opið í dag 13—18 Kópavogur 2ja herb. Þessi fallega ibúð er á jaröhæö í 3ja hæöa blokk viö Engihjalla. Hún er með sérsmíöuöum eik- arinnr. og úr stofu er gengiö út í garö mót suöri. Verð 950 þús. Ákv. sala. Kríuhólar 2ja herb. Þetta er rúmgóð íbúö á 2. hæö í lyftublokk. ibúöin er meö góö- um teppum og svalir úr stofu í suðvestur. Sameign er góö og fylgir hverri íbúö hólf í frysti- klefa. Verö 950 þús. Ákv. sala. Lítið bakhús Þessi íbúö er í þríbýlishúsi sem stendur í sólríkum bakgaröi viö Laugaveg. Hún er tvær sam- liggjandi stofur og svefnherb. Húsiö er gamalt bárujárnshús, en þakið er nýtt og nýtt járn og suðurhliö. Fyrir utan hefur eig- andi lagt stétt og þar grillar hann veislumat fyrir sig og gesti sína á sólríkum sumarkvöldum. Verö 750—800 þús. Ákv. sala. Flyðrugrandi 3ja herb. íbúöirnar á Flyörugranda eru meö vinsælustu íbuðunum á markaöinum í dag og ákaflega léttar í endursölu. Sameignin er mjög góð og fylgir saunabaö. Þessi íbúö getur oröiö laus strax og haegt aö lækka heild- arverö, sé utborgun góö. Verö 1350 þús. Ákv. sala. Kópavogur 3ja herb. Húsiö er byggt i halla og falleg- ur garöur í kring. Þessi íbúö er á sléttri jaröhæö meö útsýni yflr Fossvog. Það er forstofuherb., stofa, opiö eldhús og svefn- herb. Verö 1100 þús. Ákv. aala. Hólahverfi Virkilega falleg, viðarklædd íbúö á 2. hæð í lyftublokk. Suð- ursvalir. Bílskýli. Verð 1150 þús. Ákv. sala. Ódýr 2ja—3ja herb. Þessi íbúö er í bakhúsi viö Laugaveg. Hún er samþykkt, en þarfnast standsetningar. Þess vegna er hún seld á óvenjulágu veröi. Verö 700 þús. Ákv. sala. Stór íbúö við Tjörnina 175 fm íbúð við Tjarnargötu. ibúöin er hæö og ris. Úr henni er dýrlegt útsýni yfir Melavöll, Háskólalóö og alla Tjörnina. Húsiö er með nýju þaki og er rafmagn endurnýjaö. 140 fm blokkaríbúö með bílskúr ibúöin er á tveim hæöum í lyftu- blokk viö Asparfell. Niöri er eldhús og mjög stór stofa. Uppi eru 4 stór svefnherb., hol og þvottahús. 20 fm bílskúr. Maka- skipti koma til greina á einbyli eða raöhúsi. Verð tilboö. Furugrund 4ra herb. meö bílskýli ibúöirnar í Furugrund eru vin- sælar og ákaflega léttar í endursölu. Þessi er á fjóröu hæð í lyftuhúsi. Hún er 3 svefnherb. á sér gangi, stofa og þvottahús með vélum er á hæö- inni. Bílskýli. Verð 1500 þús. Ákv. sala. Arnartangi — Raðhús Húsiö er í Mosfellssveit. 3 svefnherb. og stofa. Sauna er á baði og parket á gólfum. Verö 1450 þús. Ákv. sala. Einbýli Mosfellssveit Þetta einbýlishús er 240 fm á fallegum stað í hlíðinni fyrir ofan Álafossafleggjarana. Á jarðhæð er einstaklingsíbúö, sem er til- búin undir tréverk. Verö 2,5 millj. Ákv. sala. Fjöldi 4ra herb. blokkaríbúöa á skrá Skipti — Sérhæö — Einbýli. 130 fm góö efri sérhæö í Kópa- vogi í skiptum fyrir lítiö einbýli eöa raöhús. Vantar á Flyðrugranda. Erum meö kaupendur að 2ja og 5 herb. íbúöum á Flyörugranda eöa Boöagranda strax. Vantar í Álfheimum. eöa í nágrenni, 4ra herb. íbúö. Skipti möguleg á íbúö á 1. hæö viö Kleppsveg. Ólafur Geirsson viðskiptafræöingur. Guöni Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.