Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ljosmæður Staöa Ijósmóöur viö Sjúkrahús Vestmanna- eyja er laus frá 1. september. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 98-1955. Læknaritari óskast til starfa, annarsvegar til afleysinga og hinsvegar til áframhaldandi starfa. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu félagsins. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11—13. Járniðnaðarmenn óskast, viljum ráöa nú þegar nokkra vél- virkja, rafsuöumenn og menn vana járniön- aöi. Mötuneyti á staonum. Vélsmiðja OL. Olsen, Njarðvíkurbæ, símar 92-1222 og 92-2128. Lausar stöður Þrjár kennarastööur viö Fjölbrautaskólann á Akranesi eru lausar til umsóknar. Um er aö ræöa stöou kennara í efnafræöi og stærö- fræöi, í sálarfræöi og í heilbrigöis- og um- hverfisfræöum (Vfc staöa). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 6. júní nk. — Sérstök umsóknar- eyöublöo fást í ráöuneytinu. Menntamálráðuneytið, 9. maí 1983. Laus staða Viö Flensborgarskólann í Hafnarfiröi er laus til umsóknar kennarastaöa í stæröfræöi. Æskilegt er ao umsækjendur hafi tölvu- menntun og geti kennt töluvufræöi viö skól- ann, jafnframt stæröfræöikennslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 6. júní nk. — Sérstök umsóknar- eyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 9. maí 1983. Húsvörður Staöa húsvaroar viö Laugargeröisskóla er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Nánari uppl. veitir skólastjóri, sími um Rauökolls- staði. BAADER-vélamaður Frystihús á stór-Reykjavíkursvæöinu óskar eftir vönum vélamanni. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „B — 213". Meö umsóknir veröur fariö sem trún- aöarmál. Afgreiðsla Starfskraft vantar í kvenfataverslun í miö- bænum, heilsdagsstarf. Uppl. um aldur og fyrri störf og þaö sem málí skiptir, sendist augl.deild Mbl. merkt: „Sölu- kona — 186" fyrir 18. maí. Fóstra óskast Starf forstööukonu viö leikskólann Löngu- hóla, Höfn, Hornafiröi, er laust til umsóknar nú þegar eöa eftir samkomulagi. Um er aö ræöa hálft starf. Einnig vantar fóstru á deild frá miöjum ágúst. Fóstrumenntum áskilin í bæöi störfin. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 97- 8315 á miövikudögum og föstudögum e.h. Plötusmiðir — Vélvirkjar Plötusmiöir eöa vélvirkjar óskast til starfa á bifreiöa- og vélaverkstæöi Kaupfélags Lang- nesinga, Þórshöfn. Uppl. gefur Siguröur í síma 96-81200, á kvöldin ísíma 81155. Við Kleppjárns- reykjaskóla eru lausar til umsóknar eftirtalin störf: 1. Starf bílstjóra er hafi jafnframt meö hönd- um umsjón og viöhald húsnæöis og lóöar. 2. Starf bílstjóra. Hlutastarf. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 93- 5170 og 5171. Umsóknir berist skólastjóra fyrir 25. maí nk. Apótek óskar eftir aö ráöa lyfjafræöing í hálft starf og lyfjatækni, eoa starfskraft sem unniö hef- ur í apóteki eöa í snyrtivöruverslun. Umsóknir um störfin sendist augl.deild Mbl. merkt: „Apótek trúnaöur — 214" fyrir 24. maí. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Sjómannadagurinn 1983 Sjómannadagsráö úti á landi: Vinsamlegast pantiö sem fyrst merki og verölaunapeninga sjómannadagsins í síma 38465 eöa 83310. Sjómannadagsráð Reykjavíkur. Verkakvennafélagið Framtíöin Hafnarfirði Tillögur stjórnar og trúnaöarmannaráös fé- lagsins um stjórn og aöra trúnaöarstööu fyrir áriö 1983 liggja frammi á skrifstofu félagsins á Strandgötu 11 frá og meö sunnudeginum 15. maí til þriöjudagsins 17. maí til kl. 17. Öörum tillögum ber aö skila fyrir kl. 17 þriöjudaginn 17. maí og er þá framboösfrest- ur útrunnin. Tillögum þarf aö fylgja meömæli 20 fullgildra félagsmanna. Verkakvennafélagið Framtíðin húsnæöi öskast Oskast til leigu Höfum veriö beonir aö útvega 3ja herb. íbúö til leigu á Reykjavíkursvæöinu. Upplýsingar á skrifstofunni. Ö Húsafell fas,£K3NASAlA Lanyhoiisveg, 1,5 Aöalsteinn Pétursson I Bæia-teúahusimi) simi 8,066 Bergur Guönason hdl fundir — mannfagnaöir LAG / LEIKFÉLAC HAFNARFJARÐAR Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjaröar veröur framhaldiö í Góotemplarahúsinu Hafnarfiröi (Gúttó), laug- ardaginn 14. maí kl. 14.00. Auk heföbundinna fundarliöa veröa teknir inn nýir félagar. Allir velkomir. Tónlistarskólinn í Garöi Skólaslit og vortónleikar skólans veröa í samkomuhúsinu íGaröi sunnudaginn 15. maí kl. 15.00. Allir velkomnir. Skólanefnd. bátar — skip Til sölu Vélbáturinn Árni í Göröum VE 73 er til sölu. Báturinn er 103 rl. aö stærö, byggöur úr stáli hjá skipasmíöastöö Þorgeirs og Ellerts á Akranesi áriö 1971. Báturinn er meö 500 ha Alfa diesel-vél auk tveggja hjálparvéla, Bukh 50 ha hvor vél. Hann er búinn öllum helstu siglingar- og fiskileitartækjum. Fiskilest er kæld og frystigeymsla er fyrir 80 bjóö af línu. Upplýsingar um söluverö, greiösluskilmála o.þ.h. gefa Jónas Haraldsson hjá LÍÚ, sími 29500 og Jón Hjaltason hrl. í sima 98-1847 og 13945 í Reykjavík. Fróóleikur og skemmtun fyrirháasemlága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.