Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1983 Sævar Jónsson: „Erfitt að leika deildarleik á föstudegi og landsleik á sunnudegi áá — SÍOUSTU leikjum okkar hór í deildinni í Belgíu hefur verið flýtt um þrjá daga eingöngu til þess að við íslendingarnir, sem leikum hér getum komiö heim í landsleikinn gegn Spánverjum. Og það er ekkert því til fyrirstöðu að óg mæti, sagði Sævar Jónsson varnarmaöurinn sterki, sem leikur með CS-BrUgge í Belgíu. — Ég er alveg sæmilega ánægöur meö frammistööu mína hér í Belgiu í vetur. Brúgge er nú í 11. sæti í deildinni en aö minu mati hefði liðið átt að geta veriö framar. Það hafa verið tíðar breytingar á liöinu og leikmönnum verið skipt í of margar stöövar á vellinum. Þaö hefur skapað vissa lausung. En nú hefur þjálfara liösins veriö sagt upp störfum og nýr kemur í staö- inn og vonandi tekur þá betra viö. — Ég hef veriö fastur maður í liöinu í allan vetur, en lék ekki meö þrjá leiki nú fyrir skömmu vegna smávægilegra meiðsla sem ég er nú alveg orðinn góöur af. Sævar sagöi aö allar aöstæöur hjá Brúgge væru eins góðar og völ væri á og meö þeim bestu í Belgíu. Hann sagöi að sér líkaði mjög vel hjá félaginu og kynni vel við sig í Belgíu. — Tvö liö eru nú í nokkrum sér- flokki hér núna, Standard og And- erlecht, en Antwerp kemur ekki langt á eftir. Knattspyman sem er leikinn hér er góö aö mínu mati. Deildarkeppnin er bæöi ströng og erfiö. Aö lokum sagöi Sævar aö þaö yrði erfitt fyrir landsliðsmennina, sem kæmu frá Belgíu, aö leika á föstudagskvöld deildarleik, feröast síðan heim til Islands á laugardag og leika landsleik gegn Spánverj- um á sunnudag. — ÞR. Aberdeen stolt Skotlands ABERDEEN var stolt Skotlands á miövikudaginn er líðió sigraöi Real Madrid í úrslitaleiknum í Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu. Gífurleg fagnaöar- læti brutust út í hafnarborginni Aberdeen eftir leikinn en honum var sjónvarpað beint til 45 landa og var áætlað að um 1 milljarður manna hafi horft á leikinn. Lið Aberdeen, sem er þriöja liðið í Skotlandi sem sigrar í Evrópu- keppni, þótti leika mjög vel í Skoti lést í Gautaborg TUTTUGU og þriggja ára að- dáandi skoska liðsins Aberdeen lést á leik liösins við Real Madrid í Gautaborg á miðvikudaginn. Hann fékk hjartaáfall eftir að Aberdeen skoraði fyrsta mark leiksins og lést þegar. Bogdan með HK eða UBK? EFTIR þeim heimildum sem Mbl. hefur aflað sór eru miklar líkur taldar á því aö Bogdan Kowalcz- yk muni þjálfa lið annarrardeildar jafnframt því sem hann þjálfar landsliðið í handknattleik. Mun hann aö öllum líkindum taka að sér þjálfun HK eða Breiðabliks. leiknum og sigraöi verðskuldað þótt eftir framlengingu væri. „Vio komum svo sannarlega ekki inn um bakdyrnar í úrslitin, viö höfum þurft aö vinna mikið og leggja hart aö okkur til aö ná þess- um árangri og sigruöum fræg félög á leiö okkar aö titlinum," sagöi Fergusson framkvæmdastjóri Ab- erdeen eftir leikinn. Sigur Aberdeen vakti líka mikla gleöi í Englandi og voru ensku • Alec Ferguton, framkvæmds- stjóri Aberdeen blöðin meö stórar fyrirsagnir þar sem þau báru lof á leik Aberdeen og sigur liösins í keppninni. Tiu þúsund Skotar fóru til Gautaborgar til þess aö horfa á leikinn og vakti prúömannleg framkoma þeirra mikla athygli. Þegar leikmenn Aberdeen komu heim með bikarinn tóku 60 þúsund manns á móti þeim og lagðist allt athafnalíf niður í borginni á meöan. Leikmenn Aberdeen leika til úrslita í skoska bikarnum 21. maí. • Sævar Jónsson, varnarmaðurinn sterki hjá Cercle Brtlgge, í baráttu um boltann. Juventus vill kaupa Zico ÍTALSKA stórliðið Juventus hefur mikinn áhuga á því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Zico. Það hefur verið staðfest í höfuðstöðvum Juventus að Bras- ilíumaðurinn Roberto Falcao, sem leikur með Roma, hafi veriö milligöngumaður í samningavið- ræðum sem liðið hefur átt við Zico. Zico, sem leikur með Flamengo, hefur lýst yfir áhuga sínum á því aö leika meö Juventus fái hann nógu gott tilboö, en Flamengo hefur fram aö þessu tekist aö halda í hann meö því aö greiöa honum gif- urlegar fjárupphæöir. Þaö er mikiö stjömuflóö hjá Juventus, meiriparturinn úr heims- meistaraliöi itala, svo og Frakkinn Platini og Boniek hinn pólski. Ann- ars hafa Italirnir ekki veriö allt of ánægðir með Boniek í vetur og svo gæti fariö aö hann færi frá liöinu í lok þessa keppnistímabils. Þá gæti oröiö pláss fyrir Zico í liöinu þar sem tveir erlendir leikmenn mega vera í hverju liöi. ynJL • Guömundur Guðmundsson var markahæstur ásamt Alfreð Gíslasyni. Island sigraði ÍSLENOINQAR sigruöu Banda- ríkjamenn örugglega ( frekar daufum og þófkenndum leik i Laugardalshöllinni í gnrkvöldi. Lokatölurnar urðu 31—26, en staöan í háltleik var 15—13 ís- lendingum í vil. Eins og fyrr segir var leikurinn daufur 4 að horfa og fátt sem gladdi augað, leik- menn voru frekar áhugalitlir, þó einkum þeir íslensku og full mik- ið var um mistök. Islensku strákunum reyndist erfitt aö koma boltanum í gegnum vörn Bandaríkjamanna fyrstu mín- úturnar. Flestir leikmanna liösins eru mjög hávaxnir og tóku þeir Islendingana ekkl neinum vettl- ingatökum. Jafnt var á öllum töl- um fram undir miðjan fyrri hálfleik en þá komust Bandaríkjamenn fyrst yfir, 7—6, og var þar að verki besti maður þeirra Bob Djoko- vich. Þá tóku Islendingar fyrst við sér, og á næstu tíu mínútum skor- uöu þeir 6 mörk gegn tveimur og staðan því 15—9 og 5 mínútur eftir af fyrri hálfleik. Bandaríkja- menn tóku þá hins vegar góöan sprett og náðu aö minnka muninn niður i tvö mörk áður en flautaö var til hálfleiks. Staðan því 15—13. Strax á fyrstu mínútum seinni hálfleiks náöu Bandaríkjamenn aö jafna, 15—15, en þaö stóö ekki lengi, Islendingar skoruðu fimm mörk í röð og staðan eftir 10 mín- útur 20—15. Eftir það áttu Bandaríkjamenn sér ekki við- reisnar von. Alls komust 10 islendingar á blaö í þessum leik, af þessum 10 leikmönnum voru þeir Ólafur Jónsson, Alfreð og Guömundur bestir, en einnig átti Einar i mark- inu þokkalegan leik. Hjá Bandaríkjamönnum var Bob nokkur Djokovich bestur ásamt Rod markverði og Peter Lash. Mörk islands: Alfreð 6 (1v), Guömundur 6, Ólafur 5, Hans 5, Páll 4 (2v), Steinar 2, og Steindór, Jóhannes og Þorbjörn eitt mark hver. Mörk Bandaríkjanna: Bob 6, Peter 5, Craig og Jim 4, Greg 3, Mike, 2 og Stephen og Joe eitt mark hvor. — BJ. Valsmenn reisa glæsilegt íþróttahús: Á að verða fokhelt í haust • Pétur Sveinbjarnarson, formaour Vals, sté á stokk og lýsti byggingunnl fyrir VÍOStöddum. Morgunbtoðlo/Sliaptl Hallgr(m«son. „ÉG REIKNAOI út verðið á húsinu klukkan þrjú — og nú, klukku- tíma síðar hefur það hækkað um 15.000 krónur, þannig aö ekki er gott að segja til um hvert endan- legt verð þess veröur," sagöi Þorvaldur Mawby, formaður byggingarnefndar Vals, er frétta- mönnum var sýnt hiö nýja íþróttahús félagsins, sem nú er í byggingu aö Hlíöarenda, á miö- vikudaginn er félagiö hélt upp á 72 ára afmæli sitt. Pétur Sveinbjarnarson, formaö- ur Vals, sté á stokk og lýsti bygg- ingunni og síöan tók Þorvaldur Mawby viö og geröi nánari grein fyrir smíöi hússins. Þetta nýja iþróttahus veröur í alla staöi hiö glæsilegasta — t.d. verður það eina íþróttahúsiö á höfuðborgar- svæöinu, fyrir utan Laugardalshöll- ina, sem veröur með löglega loft- hæð fyrir badminton. Búið er aö steypa upp útveggi hússins en Valsmenn fjárfestu í gömlum bragga sem þeir hyggjast nota þakið af ofan á þetta nýja hús. Húsiö stendur austan viö núver- andi íþróttahús félagsins og mun veröa byggö tengiálma milli hús- anna þar sem ráö er gert fyrir lík- amsrækt, fundarsal og ýmsu fleiru. Framkvæmdum viö íþróttahúsiö og félagsheimili Vals er skipt í þrjá áfanga. Fyrsti áfangi er íþróttasal- urinn, sem er 1.200 m2 að stærö. Keppnisvellir munu uppfylla al- þjóölegar kröfur um stærð, og áhorfendarými verður fyrir um 600 manns. Stefnt er aö því aö salurinn veröi fokheldur í haust. Annar áfangi er bygging bún- ingsklefa og snyrtiaöstööu fyrir íþróttasal og útisvæöi og veröur það í tengibyggingunni sem áöur er getið, og þar veröur einnig heilsuræktaraöstaöa, s.s. gufuböö, salur fyrir þrekæfingar og hvíldar- herbergi. Þriöji áfangi er bygging félagsheimilis á annarri hæö yfir öörum áfanga. Þar er gert ráö fyrlr fundarherbergjum og samkomusal á tæplega 400 m2 gólffleti. — SH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.