Morgunblaðið - 14.06.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.06.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1983 Peninga- markaðurinn ------------’ GENGISSKRÁNING NR. 106 — 13. JÚNÍ 1983 Kr. Kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingapund 1 Kanadadollari 1 Dönak króna 1 Norsk króna 1 Sœnak króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þ/zkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sórstök dráttarréttindi) 9/06 Beigískur franki 27,230 27,310 42,807 42,933 22,064 22,129 3,0018 3,0106 3,7683 3,7794 3,5791 3,5896 4,9285 4,9430 3,5584 3,5689 0,5359 0,5374 12,8635 12,9012 9,5552 9,5833 10,7141 10,7456 0,01806 0,01811 1,5200 1,5244 0,2683 0,2691 0,1915 0,1921 0,11271 0,11304 33,837 33,937 29,1121 29,1976 0,5358 0,5373 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 13. júní 1983 — TOLLGENGI l' JÚNÍ — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Saensk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölak lira 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írsktpund Kr. Toll- Sala gengi 30,041 27,100 47,226 43,526 24,342 22,073 3,3117 3,0066 4,1573 3,7987 3,9486 3,6038 5,4373 4,9516 3,9258 3,5930 0,5911 0,5393 14,1913 12,9960 10,5416 9,5779 11,8202 10,7732 0,01992 0,01818 1,6768 1,5303 0,2960 0,2702 0,2113 0,1944 0,12434 0,11364 37,331 34.202 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.11... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þyzkum mörkum... 4,0% d. mnstæöur i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir júní 1983 er 656 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavíaitala fyrir april er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 20.00: Vika- drengur guðanna Á dagskrá sjónvarps k 1.21.50 er lokaþáttur myndaflokksins „Arf- leifö herstjóranna“ og nefnist hann Vikadreng- ur guðanna. Fjallaö er um náttúrufegurð og náttúrudýrkun, trúar- brögö Japana, Búddatrú og Sjintótrú, og ýmsa siöi og hátíðir tengdar þjóðtrúnni. „Flambardssetrið“ Skruggur kl. 22.35: Aðdragandi og baksvið Marshalláætlunarinnar Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn Skruggur. Fjallað um íslenska samtíöarsögu. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með umsjónarmanni: Þórunn Valdimarsdóttir. — Þátturinn fjallar um að- draganda og baksvið Marshall- áætlunarinnar, sem var fram- kvæmd á árunum 1948—53, sagði Eggert Þór. — Hugað verð- ur að ástandi mála í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina og sjón- um beint sérstaklega að efna- hags- og gjaldeyrismálum ís- lendinga á þessum árum. Þá er athugað pólitískt ástand í heimsmálum. Samskipti Vestur- veldanna og Sovétríkjanna versnuðu mjög og stjórnmála- átökin hér innanlands tóku mið af því. Loks verða reifuð við- brögð íslendinga við boði um þátttöku í Marshall-áætluninni, en í síðari hluta þessarar um- fjöllunar, sem verður á dagskrá þriðjudagskvöldið 21. júní, verð- ur þátttaka okkar skoðuð og reynt að meta gildi aðstoðarinn- ar fyrir okkur. I þáttunum heyr- um við í Stefáni Jóhanni Stef- ánssyni, Bjarna Benediktssyni, Birni Ólafssyni, Einari Olgeirs- syni og Emil Jónssyni. Upptök- urnar eru frá árunum 1947—51. „Áður fyrr á árunum“ kl. 10.35: „Tvenna man ég tíma“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 er þátturinn „Áður fyrr á árunum“. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. Ágústa sagði: Frásagnarþátturinn sem fluttur verður í þessum þætti nefnist „Tvenna man ég (ima — baráttusaga“. Þórður Tómasson skráði eftir Jóhönnu Magnúsdóttur frá Steinum undir Eyjafjöllum. Vilborg Dagbjartsdóttir les. Fyrri hluti. eftir K.I> Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 er kvöldsagan, „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þriðja lestur þýð- ingar sinnar. — Þetta er upphaf á fjögurra binda verki, sagði Silja, — sögu- legri skáldsögu.sem fylgir aðal- persónunni, Christinu Parsons, frá því að hún er tólf ára gömul munaðarlaus telpa í upphafi þessarar aldar og þangað til hún er kona um þrítugt. Höfundur fléttar saman persónusögu stúlkunnar og enska samtíma- sögu, þar sem heimsstyrjöldin fyrri er örlagaríkur þáttur. Þetta er öðrum þræði ástarróm- an, en inn á milli mikil saga og mikill fróðleikur um lífið í Eng- landi á þessum árum. Fyrir þetta verk hlaut Kathleen Peyt- on tvenn bókmenntaverðlaun, Guardian-verðlaunin í Bretlandi . Peyton Silja Aðalsteinsdóttir. og bandarísku Carnegie-verð- launin. „Flambardssetrið” er sjötta bókin, sem ég þýði eftir hana. Ég var lengi búin að ýta þessu verkefni á undan mér, af því hvað það er erfitt, en sagan er ákaflega skemmtilegt og fjörmikið verk. Jóhanna Magnúsdóttir. Jóhanna Magnúsdóttir var komin á níræðisaldur, þegar Þórður skráði sögu hennar vorið 1952. Hún hafði þá verið búsett í Vestmannaeyjum um nokkurt skeið og andaðist þremur árum síðar. I stuttum formála fyrir frásögninni farast Þórði svo orð: „Alúð og hjartahlýja mættu mér í híbýlum hennar, og fyrr en varði féll tal okkar í fastar skorður fornra minninga. Ég spurði Jóhönnu að því, hvort ég mætti ekki festa á blað eitthvað af því sem á góma bar. „Ekki ætti þér að vera það of gott,“ svaraði hún og bætti svo við: „en blessaður dragðu fjöður yfir allt sem miður var.“ í svarinu fann ég fyrirgefningu hennar við hið liðna og hét þessu, þótt fyrir það verði frásögnin ögn litminni." Það er ekki ofsagt að kalla þetta baráttusögu, því að margt misjafnt átti Jóhanna eftir að reyna, allt frá því að henni þriggja ára gamalli var ráðstaf- að til vandalausra fyrir sakir ómegðar og fátæktar í foreldra- húsum. Jóhanna giftist Jóni Ein- arssyni, bónda á Steinum, sem átti í þungu sjúkdómsstríði nær öll þeirra búskaparár. Síðari hluti frásöguþáttarins verður lesinn þriðjudaginn 28. júní. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDtkGUR 14. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Sigurbjörn Sveins- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Olafsdóttir les (2). 9.20 Tónbilið Hljómsveitarverk eftir Heyk- ens, Fibich, Rubinstein, Kreisl- er o.n. 9.40 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Úr Árnesþingi Umsjónarmaður: Gunnar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar Þriöjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson. SÍÐDEGIÐ 14.00 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Krist- ín Anna Þórarinsdóttir les (20). Þriðjudagssyrpa, frh. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Óbókvartett í F-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ray Still, Itzhak Perlman, Pinchas Zukerman og Lynn Harrell leika. b. Píanókvintett ( Es-dúr eftir Robert Schumann. Rudolf Serkin og Búdapest-strengja- kvartettinn leika. 17.05 Spegilbrot Þáttur um sérstæöa tónlistar- menn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guðvarðsson og Bene- dikt Már Aðalsteinsson (RÚVAK). SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 14. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Einmitt svona sögur. Breskur teiknimyndaflokkur gerður eftir dýrasögum Rudy- ards Kiplings. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Viðar Eggertsson. 20.50 Derrick. ^ Níundi þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. .50 Arfleifð herstjóranna. 3. Vikadrengur guðanna. í þessum lokaþætti er fjallað um náttúrufegurð og náttúru- dýrkun, trúarbrögð Japana, Búddatrú og Sjintótrú, og ýmsa siði og hátíðir tengdar þjóö- trúnni. I»ýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. :.55 Dagskrárlok. KVÖLDIÐ 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn í kvöld segir Herdís Egilsdóttir börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „F'ambardssetrið" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingu sína (3). 20.30 Meistaranna Igors Stra- vinsky og Zoltáns Kodály minnst — Kynnir: Áskell Másson. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (27). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur Þættir úr íslenskri samtíma- sögu. Þátttaka fslendinga í Marshall-áætluninni; fyrri hluti. Umsjón: Eggert Þór Bern- harösson. Lesari með umsjón- armanni: Þórunn Valdimars- dóttir. 23.15 Rispur „Við reikum ura skóga af tákn- um Umsjónarmenn: Árni Óskars- son og Friðrik Þór Friöriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.