Morgunblaðið - 14.06.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.06.1983, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1983 MJCtfnU' ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRlt Þú skalt vera á verdi í fjarmál um í dag. Kauptu aðein.s j>aA sem þig vantar nauAsynlega. Þú skalt ekki undirrita neinn samning. Þú færd miður góóar fréttir en ástamálin ganga mjog vel. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Ini mátt ekki láta einkalífid trufla þig f vinnunni. Vertu sparsamur og ekki fá lán hjá öðrum. Vertu heima í kvöld með fjölskyldunni. Vertu duglejjri að svara bréfum sem þú hefur fengíd. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú skalt fara mjög varlega í fjármálum í dag og ekki skrifa undir neitt. Farðu í heimsókn til ættingja eða nágranna. Þú færð góða hugmynd í sambandi við hvernig þú getur aukið tekjurn- KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Það ríkir spenna og ruglingur á vinnustað þínum og ástandið er lítið skárra heima hjá þér. Farðu eitthvað út í kvöld og reyndu að gleyma öllum leiðind- ^ariuóNiÐ ^7f5|23. JÚLl-22. ÁCÚST Það á vel við þig að hafa foryst una í stóru verkefni þar sem margir vinna saman. Leyfðu persónutöfrum þínum að njóta sín. Þú skalt ekki fara í ferðalag í dag, þar sem þú verður aðeins fyrir vonbrigðum. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Þessi dagur er tilvalinn til þess að fara í ferðalag tengt starfi þínu. Þú skalt geyma ýmislegt sem þú hafðir ætlað að gera varðandi fjölskylduna. Þú þarft á hvíld að halda í kvöld. Vfil VOGIN 23- SEPT.-22. OKT. Láttu það ekki á þig fá þó að þú heyrir Ijótar sögur, þær eru ekki allar sannar. Vertu með góðum vinum sem þú veist að þú getur treyst. Forðastu ferðalög og deilur. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Þú ert eitthvað slappur 1 dag, rejndu að hvíla þig. Þú verður að halda eyðslunni í lágmarki. Farðu til Iteknis ef þér finnst þú ekki aetla að lagast seinni part- inn. Þú ættir að vera með vinum þínum í kvold. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú þarft að hugsa fyrst og fremst um heilsuna. Ef hún leyf- ir skaltu fara í ferð og e.t.v. borða úti. Leyfðu þínum nán- ustu að segja hvað þeim finnst, það geta fleiri haft rétt fyrir sér en þú. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Im skalt vinna með öðrum að skapandi verkefnum í dag. Þá er líklegt að peningar fáist í sjóðinn. Forðastu að vera þar sem mikil mannþröng er og ekki deila við þá sem völdin hafa. g VATNSBERINN 20 JAN.-18. FEB. Þú skalt ekki ferðast í dag og ekki skemmta þér með fólki sem þú þekkir ekki. í kvöld get- urðu haft það mjög gott með einhverjum sem þú ert mjög hrifin af. { FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l>ú fcrð góðar fréttir af ein- hverjum í fjölskyldunni. Farðu arlega í vinnunni sérstaklega ef þú berð ábyrgð á miktu fé. Heilsan er með besta móti. CONAN VILLIMAÐUR ........................................................................................................................................................................'...................................'i.................... DYRAGLENS r. OG HVAP HELpUfZÐU~,PÓPÓ. I'LANA HEFUfZ NEITAP ] AÐ FAÍZA ÚT MEP MÉf? \ ^97 5INMU/W í RÖ£>/ r þú 6ET0R ALMEG EINS VIE50RKENMT þAfyLADQI EK GELLA/ PnnN HUM HB'/RÐU NÚ,ICALLlh]N/ pBTTA EC STULIÍAN MlN Sm pö EHTAÐ TALA m!/ TOMMI OG JFNNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK - — ............— HERE'5 THE UIORLP FAM0U5 LAWVER ON HI5 UAY TO THE C0URTH0U5E ^ UJHEN LAWYERS 5AY, "5INE MORA/'THEY MEAN, "WITHOUT PELAY" "— /o~ts yh, iUJf Hér er hinn heimsfrægi lög- Þegar lögmenn segja „sine Lögmenn segja allt mögulegt. maður á leið til dómhússins. mora“, þá eiga þeir við „taf- arlaust". Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Tashkent í Sovétríkjunum í vor kom þessi staða upp í viðureign meistar- anna Loginovs, sem hafði hvítt og Sidef-Zade. Sem sjá má hef- ur svartur vanrækt liðsskipan- ina og það tókst hvitum nú að notfæra sér skemmtilega: 18. Da4! og svartur gafst upp, því ef hann leikur 18. — Dxa4 leysist leppunin af hvíta hróknum á c4 og 19. Hc8 mát er mögulegt. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það þarf svolítil tölvisindi til að finna út bestu leiðina í þessum 3 gröndum: Norður ♦ K63 VÁ984 ♦ 3 ♦ ÁG842 Vestur Austur ♦ 874 ♦ D1092 V K762 V D53 ♦ D8 ♦ K97 ♦ K1076 ♦ D9 Suður ♦ ÁG5 VG10 ♦ ÁG10652 ♦ 53 Vestur Nordur Austur Suður — — — 1 tigull Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Opnun suðurs er í veikara lagi, og hækkun norðurs er í harðara lagi. Og afleiðingin er sú, eins og oft vill verða, að þessi 3 grönd eru í slappara lagi. Utspilið er spaðaátta. Þegar spilið kom fyrir fékk sagnhafi fyrsta slaginn á spaðagosann og spilaði næst laufi á gosann. Austur drap á drottningu og sótti spaðann áfram. Drepið á kóng í blind- um og tíglí spilað á tíuna. Það er óþarfi að rekja þetta lengra, spilið er óvinnandi eftir þessa byrjun. Sagnhafi þurfti á því að halda að hjónin væru þriðju rétt í laufi eða tígli. Líkur á slíkri legu eru ekki miklar, fyrirframlíkur á KDx öðrum megin með sex spilum úti eru í kringum 9%. Leiðin sem sagnhafi valdi dugir því til vinnings í tæpum 20% tilfella. Sagnhafi á að sjá af útspil- inu að það er toppur af engu. Hann hefði því átt að spara innkomuna á spaðagosann, drepa fyrsta slaginn á kóng og snúa sér að tíglinum. Spilið vinnst langoftast þegar tígl- arnir eru 3—3 (rúmar 33% lík- ur), en einnig í sumum 4—2-legum. Spurningin er hvort spila eigi tígli á gosann, og vinna þar með spilið þegar austur á hjónin fjórðu, eða taka tígulás og spila litlum tígli, en þá vinnst spilið þegar vestur á háspil annað. Örlítill hugarreikningur svarar þessari spurningu. Það eru 15 möguleg tvíspil sem vestur getur átt. Þar af eru 9 með annaðhvort kóng eða drottningu. Þess vegna er best að taka tígulás og spila smá- um tígii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.