Morgunblaðið - 14.06.1983, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Grindavíkurbær
óskar að ráöa bókara til starfa á skrifstofu
bæjarsjóös.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist bæjarstjóra fyrir 20. júní
1983.
Bæjarstjórinn í Grindavík.
Lagerútkeyrsla
Óskum að ráöa röskan og lipran mann til
lager og útkeyrslustarfa. Þarf aö geta hafið
störf strax.
Áhugasamir hafi samband viö Hörö Jónsson,
verkstjóra, miövikudaginn 15. júní. Upplýs-
ingar ekki gefnar í síma.
heimilistæki hf.
HAFNARSTRÆTI3 -
Skrifstofustjóri
Óskum aö ráöa skrifstofustjóra til starfa sem
fyrst.
Viö leitum aö manni meö góöa þekkingu á
bókhaldi og skrifstofustörfum sem á auövelt
meö aö halda reglu á hlutunum. Viðkomandi
þarf aö vera vinnusamur og hafa áhuga og
vilja til þess aö taka þátt í aö móta rekstur
fyrirtækisins í framtíöinni. Nánari upplýsingar
veitir framkvæmdastjóri.
Egill Vilhjálmsson,
Smiðjuvegi 4, Kópavogi,
sími 77200.
Bolungarvík
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7366
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
Atvinna
Getum bætt við röskum stúlkum til starfa í
vinilglólfadeild í Súöarvogi. Tilvaliö fyrir
Lang- og Kleppsholtsbúa. Þurfa aö byrja
strax. Upplýsingar í síma 12200.
66°N
Sjókiæöageröin hf.
Skúlagötu 51, Reykjavík.
Innkaup — Sala
Nýborg hf. óskar aö ráöa starfskraft til
skrifstofustarfa. Starfiö er fólgiö í tölvufærslu
á innkaupum og sölu. Tolla- og bankaviö-
skipti.
Umsóknir er greini frá starfsreynslu, mennt-
un o.fl. sendist á skrifstofu Nýborgar. Um-
sóknareyðublöö liggja frammi á skrifstotu.
cg> Nýborg?
Ármúla 23. Sími 86755.
Kennara vantar
viö Grunnskólann á Seyðisfirði. Aðalkennslu-
greinar forskólakennsla 6 ára barna. Stuðn-
ingskennsla og tónmenntakennsla.
Upplýsingar veitir Þorvaldur Jóhannsson,
skólastjóri. Sími 97-2293.
Framtíðarstarf
Stór opinber stofnun óskar eftir aö ráöa full-
trúa. Viökomandi þarf að geta ferðast mikiö
til ýmissa staöa á landinu. Góö bókhalds-
kunnátta, t.d. Verslunar- eða Samvinnu-
skólapróf æskilegt.
Umsóknir sendist Morgunblaöinu merktar:
..Z — 104“.
ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI
Lausar stöður
Gjörgæsludeild: Hjúkrunarfræöingur óskast
nú þegar til sumarafleysinga. Lausar stööur
hjúkrunarfræðinga. Til greina kemur hluta-
starf, fastar kvöld- og næturvaktir.
Lyflækningadeild ll-A: Hjúkrunarfræðingar
óskast nú þegar til sumarafleysinga. Lausar
stöður hjúkrunarfræöinga. Til greina kemur
hlutastarf, fastar kvöld- og næturvaktir.
Barnadeild: Fóstra, laus staöa 1. ágúst eða
eftir samkomulagi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra, sem
veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl.
11 —12 og 13—15 alla virka daga.
8. júní 1983.
Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tHkynningar
Byggingasamvinnufélag
Hafnfirðinga
Byggingarsamvinnufélag Hafnfiröinga undir-
býr nú í samstarfi viö Byggingarsamvinnufé-
lag Kópavogs, byggingu 14—15 íbúöa fjöl-
býlishús viö Vallarbarð á Hvaleyrarholti í
Hafnarfiröi.
Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á aö vera
með í þessum byggingaráfanga skulu snúa
sér til skrifstofu Byggingarsamvinnufélags
Kópavogs, Nýbýlavegi 6, þar sem nánari
upplýsingar eru veittar. Umsóknarfrestur er
til 27. júní 1983. Skrifstofan er opin alla virka
daga kl. 12.00—16.00.
Stjórn Byggingasamvinnufélags
Hafnfirðinga.
tilboö — útboö
ÚTBOÐ
Tilboö óskast í gerö lóöar viö Hvassaleitis-
skóla fyrir Byggingadeild Reykjavíkur.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1.500 króna
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama staö þriðjudag-
inn 28. júní kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fn'kirkjuvegi 3 — Sími 25800
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-83008. 132 kV Suöurlína, jarövinna
— svæöi 4 og 5.
Opnunardagur mánudagur 27. júní 1983 kl.
14.00.
Verkið skiptist í 3 sjálfstæöa verkhluta.
í verkhlutum 1 og 2 felst jarövinna og annar
frágangur við undirstööur og stagfestur í
mastursstæðum ásamt flutningi á forsteypt-
um einingum o.fl. frá birgöastöövum innan
verksvæöis, lagning vegslóöa auk byggingar
tveggja grjótvarðra eyja í verkhluta 2.
Verksvæðið fylgir Fjallabaksleiö nyrðri og
nær frá Skaftá í Blautaver, alls um 26 km aö
lengd.
Verkhluti 1:
Mastrafjöldi er 56, lengd svæöis um 13 km.
Lagningu vegslóða er aö hluta lokið.
Verkhluti 2:
Mastrafjöldi er 67, lengd svæðis um 13 km.
Verkhluti 3:
Felst í jarðvinnu og uppsteypu undirstaða
fyrir 6 stálmöstur viö Tungnaá.
Verklok sérhvers verkhluta skulu vera 1.
október 1983.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veita ríksins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík,
fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuö á
sama staö að viðstöddum þeim bjóðendum
er þess óska.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 195
Reykjavík, frá og meö mánudeginum 13. júní
1983 og kosta kr. 300,- hvert eintak.
Reykjavík 9. júní 1983.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-83008. 132 kV Suðurlína, jarðvinna
— svæði 4 og 5.
Opnunardagur: mánudagur 17. júní 1983 kl.
14.00.
Verkið skiptist í 3 sjálfstæöa verkhluta.
I verkhlutum 1 og 2 felst jarövinna og annar
frágangur viö undirstöður og stagfestur í
mastursstæðum ásamt flutningi á forsteypt-
um einingum o.fl. frá birgðastöövum innan
verksvæöis, lagning vegslóöa auk byggingar
tveggja grjótvaröra eyja í verkhluta 2.
Verksvæðið fylgir Fjallabaksleiö nyröri og
nær frá Skaftá í Blautaver, alls um 26 km aö
lengd.
Verkhluti 1:
Mastrafjöldi er 56, lengd svæðis um 13 km.
Lagningu vegslóöa er aö hluta lokiö.
Verkhluti 2:
Mastrafjöldi er 67, lengd svæðis um 13 km.
Verkhluti 3:
Felst í jarövinnu og uppsteypu undirstaða
fyrir 6 stálmöstur viö Tungnaá.
Verklok sérhvers verkhluta skulu vera 1.
október 1983.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veita ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuö á
sama staö aö viöstöddum þeim bjóöendum
er þess óska.
Útboösgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og meö mánudeginum 13. júní
1983 og kosta kr. 300,- hvert eintak.
Reykjavík 9. júní 1983.
Rafmagnsveitur ríkisins.