Morgunblaðið - 14.06.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.06.1983, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNl 1983 Sími50249 Á föstu .Going steady" Frábær mynd umkringd Ijómanum af rokkinu sem geysaöi um 1950. Sýnd kl. 9. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbíó NEÐANJARÐARLESTIN — Imanu Amiri Baraka JAZZ Tískuljónin Aukasýning í kvöld kl. 21 í Fé- lagsstofnun stúdenta Allra síöasta sýning. Miðasala viö innganginn. Stúdentaleikhúsið Jasskvartett Árna Scheving fimmtudagskvöld kl. 20.30— 23.30. „Jökull og viö“ aukasýningar sunnudag 19. og mánudag 20. júní kl. 20.30. Veitingasala. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Callonil vernd fyrir skóna, leörið, fæturna. Hjá fagmanninum. Verðtryggð innlán - . vörn gegn verðbólgu JÍNAÐARBANKINN Traustur banki FRUM- SÝNING Austurbæjarbíó frumsýnir í dag myndina Ég er dómarinn ]Sjá augl. annars staöar síóunni. FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir í dag myndina Ottinn Sjá aug1 "nnars staöar á sídunni TÓNABÍÓ Simi 31182 .Besta .Rocky"-myndin af þeim öll- um.“ B.D. Gannet Newspaper. .Hröö og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto Sun. .Stallone varpar Rocky III í flokk peirra bestu." US Magazine. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsíöufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky lll“, sigurvegari og ennþá heimsmeistari.l Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Öskarsverölauna í ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekín upp í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Hækkaö verö. Tootsie ^ ww MOMtNATtD FO* 10 ACADEMY AWARDS Margumtöiuó. stórkostleg amerísk stórmynd. Leikstjóri: Sidney Poll- ack. Aöalhlutverk: Dustin Hoftman, Jessica Lange, Bill Murray og Sid- ney Pollack. Sýnd kl. 2.50, 5, 7.30 og 10. Haekkað verð. B-salur Rwakolkrabbinn Afar spennandi amerísk kvfkmynd I litum. Aöalhlutverk. John Huston, Shelly Winters og Henry Fonda. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Móðir óskast Smellin gamanmynd um piparsveln sem er aö komast af besta aldri og leit hans aö konu til aö ala honum barn. Leikstjóri: David Steinberg. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Bev- erly D’Angelo, Elizabeth Ashley, Lauren Hutton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Húmorinn í fyrirrúml. Virkilega skemmtileg mynd. J.G.H. DV. 7/6 ’83 ífiÞJÓÐLEIKHÚSIfl CAVALLERIA RUSTICANA og FRÖKEN JÚLÍA fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Síðasta sinn Síöustu sýningar á leikárinu. Miöasala 13.15—20. Simi 11200. LEiKFf’IAC; REYKJAVlKlJR SI'M116620 „Viö byggjum leikhús“ 17. júní * i Laugardalshöli Leikarar og starfs- menn Leikfélags Reykjavíkur bjóða til kvöldskemmt- unar í Laugardals- höll að kvöldi 17. júní: Ki. 20.00 Safnast saman viö Borgarleikhúsið nýja í Kringlu- mýri Kl. 20.15 Skrúöganga frá Borg- arleikhúsinu aö Laugardalshöll. Kl. 21.00 Kvöldskemmtun í Laugardalshöll þar sem leikarar og starfsmenn Leikfélags Reykjavíkur flytja nýsamin söng- og leikatriöi um borgarlíf- ið. Auk þess fluttar söngvasyrp- ur úr sýningum fyrri ára. Skemmtunin tekur 1V4 klst. Hittumst ölt kát og reif í Höll- inni á föstudagskvöldiöl „Við byggjum leikhús” l,THEJURY[ Sérstaklega spennandi og óvenju viöburöarík, ný bandarisk kvlkmynd í litum. byggö á samnefndri sögu eins vinsælasta sakamálahöfundar Bandaríkjanna Mickey Spillane. Sagan hefur komiö út í ísl. þýöingu Aöalhlutverk: Armand Assanto, (lák í „Private Benjamin'), Barbara Carrera, Laurene Landon. Ein kröftugaata „action“-mynd ára- ins. íat. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd k. 5, 7, 9 og 11. . Ég er dómarinn « TTT o BÍÓBÆR Flóttinn frá Folsom-fangelsinu fal. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. „Silent Movie“ Ein allra besta skop- og grinmynd Mel Brooks. Full af glensi og gamni með leikurum eins og Mel Brooke, Marty Feldman, Dom DeLouise og Sid Caesar, einnig koma fram Burt Reinolds, Lisa Minelli, Paul New- man og fl. Endursýnd í nokkur kvöld kl. 5, 7 og 9. Á ofsahraða örugglega sú albesta bíladellumynd sem komið hefur, með Barry New- man á Challengerinum sínum ásamt plötusnúöinum fræga Cleavon Little. Sýnd kl. 11. LAUGARÁS Simsvari 32075 KATTARFÓLKIÐ Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um unga konu af kattarættinni, sem veröur aö vera trú sínum í ástum sem ööru. Aöalhlutverk: Nastassia Kinski, Malcolm MacDowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sung- ió af David Bowie, texti eftir David Bowie. Hljómlist eftir Giorgio Moroder. Leikstjórn Poul Schrader. „Myndræn úrvinnsla leikstjóra og kvikmyndatökumanns er í hæsta gæöaflokki og hljóövinnsla svo frá- bærlega unnin aö ég hef vart i annan tima oröiö vitni aö ööru eins. Sem spennumynd er hægt aö mæla meö Cat People". Árni Snævarr DV 31/5 '83. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hnkkaö verö. ftl. texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Hver sá sem hefur „Revíur" eða grín- < þætti í fórum sínum og hefur áhuga á i að koma þeim á framfæri, er beðinn t að hafa samband við Revíuleikhúsið Markaflöt 8, 210 Garðabæ Sími 44425 'MÍPAIP-" rvucuup- -'UAAP— Lokapróf Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd. um óhugn- anlega atburói i skóla einum viö lokaprófló, meö Cecile Bagd- adi, Joel Rice. Leikstjóri: Jimmy Huston. fslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9.15 og 11.15. Hefnd böðulsins ^far spennandi og hrottafeng- ný japönsk-bandarísk Pana- vsion litmynd, um frækinn gamann sem hefnir harma nna. — Aöalhlutverkiö leikur nn frægi japanski leikari: imisaburo Wakayama. Mkstjóri: Robert Houston. íslenskur texti. Stranglega bönnuó innan 16 ára. Myndin ar tekin í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Thu tíme he’s fighting forhisHfe. FIRST BLOOD z, I greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var „einn gegn öllum", en ósigrandi. — Æsispenn- andi ný bandarísk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir David Morr- ell. Mynd sem er nú sýnd viös- vegar viö metaösókn meö: Sylvester Stallone, Richsrd Crenna. Leikstjóri: Ted Kotcheff. fslenskur texti. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Árásar- sveitin Z Spennandi og viöburöarik bandarisk litmynd, um hættulega sendiför i sióasta stríöi, meö John Phillip Law, Sam Neill, Mel Gib- son. fslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.