Morgunblaðið - 14.06.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.06.1983, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1983 í DAG er þriðjudagur 14. | júní, sem er 165. dagur árs-i ins 1983. Árdegisfióö í Reykjavík kl. 08.40 og síö- degisflóð kl. 21.04. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.58 og sólarlag kl. 23.50. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið í suöri kl. 16.58. (Almanak Háskól- ans.) En þetta er ritað til þesa aö þér trúið, að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið líf í hans nafni. (Jóh. 20, 31.) KROSSGÁTA I 2 3 4 Mínus 7,2 stig ÁFRAM verður kalt í veðri, nema þar sem sólar nýtur sagði Veðurstofan í veðurfréttunum í gær- morgun. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig í fyrrinótt. Næturfrost var austur á Þingvöllum og eins á Þóroddsstöðum og mældist eitt stig. Uppi á hálendinu var auðvitað líka frost um nóttina, fór niður í 3 stig á Hveravöll- um og tvö á Grímsstöðum. En fyrst tók nú í hnúk- ana þegar verið var í gærmorgun að lesa af þeim mælum Veðurstof- unnar hér suður við Öskjuhlíð, sem mæla hita- stigið við jörðu. í Ijós kom að hitinn hafði um nóttina farið niður fyrir frostmark og það ekkert óverulega heldur allt niður í 7,2 gráður! Því má bæta við að í Nuuk í Grænlandi er hita- stigið svipað og hér í höf- uðstað íslands. Þar var í gærmorgun þoka og frost eitt stig. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld lagði hvalveið- iflotinn úr höfn hér í Reykja- vík. Bátarnir eru: Hvalur 9, Hvalur 8 og Hvalur 6. Þá um kvöldið kom Hvítá til Reykja- víkurhafnar að utan. I gær kom Vela úr strandferð og af veiðum komu togararnir Ogri og Ásgeir. Skaftá kom frá út- löndum og síðdegis var Eyrar- foss væntanlegur að utan. Þá átti danska eftirlitsskipið Beskytteren að fara og í gærkvöldi átti Úðafoss að fara á ströndina, svo og Kyndill. í dag, þriðjudag, er togarinn Ingólfur Arnarson væntanlegur inn af veiðum til löndunar og Laxá er væntanleg að utan. FRÉTTIR LÁRRl'l : — I ekill, 5 ósam.stæAir, 6 prelála, 9 skaut, I0 kyrrö, II tveir eins, 12 huld, 13 skora á, IS bókstaf- ur, 17 rtemur. LÁÐRÉTT: — 1 mikió áhugaefni, 2 aóa. 3 hrúga, 4 flekkótt, 7 blóma, 8 vióur, 12 svalt, 14 tangi, 16 tónn. LAUSN SÍÐUím! KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrár, 5 róma, 6 elda, 7 æf, 8 sólar, II tt, 12 kal, 14 utar, 16 ritaói. LÓÐRÉTT: — 1 hreistur, 2 Árdal, 3 róa, 4 gauf, 7 era, 9 ótti, 10 akra, 13 lúi, 15 at. HEILSUFAR borgarbúa. í fréttatilk. frá skrifstofu borg- arlæknis um farsóttir í borg- inni í aprílmánuði síðastl. seg- ir á þessa leið, samkvæmt skýrslum 22 lækna: Inflúenza 1006, lungnabólga 85, kvef, kverkabólga, lungnakvef o.fl. 1134, streptókokka-hálsbólga, skarlatsótt 52, kíkhósti 8, hlaupabóia 50, mislingar 1, rauðir hundar 1, hettusótt 39, I iðrakvef og niðurgangtir 117. „Ég veit að embættið er í öruggum höndum — sagði Ólafur J6- hannesson, þegar Geir Hallgrímsson tók við utanríkis- ráðherraembættinu 4IIII s “g-MúiWD AKUREYRI — Kaupmanna- höfn. Vegna fyrsta beina áætl- unarflugs Flugleiða frá Akur- eyri til Kaupmannahafnar, sem verður farið næstkomandi föstudag, verður sérstakur dagstimpill í notkun á póst- stofunni á Akureyri þann dag. Er þessi mynd af þessum dagstimpli. HÚSMÆÐRAORLOF Kópa vogs. Húsmæðraorlofið á þessu sumri verður á Laugar- vatni dagana 27. júní til 3. júlí nk. Á morgun, miðvikudag, hefst innritun í félagsheimili Kópavogs milli kl. 16 og 18. Nánari uppl. eru veittar í sím- um 40576 Katrín, í síma 40689 Helga eða í síma 45568 Frið- björg. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra í sókninni efnir til skemmtiferðar á morgun, mið- vikudag, og er ferðinni heitið suður á Hvalsnes. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 13 stundvíslega. Væntanlegir þátttakendur tilk. það í síma 10745 eða 39965. Safnaðarsyst- ir. FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN í Reykjavík fer árlega sumar- ferð sína til Vestmannaeyja. Verður farið 25. júní næst- komandi og komið heim dag- inn eftir. Væntanlegir þátt- takendur eru beðnir að gefa sig fram hið fyrsta og eru nán- ari uppl. veittar í síma 33454 eða í versl. Brynju. AKRABORG fer nú fjórar ferðir á dag rúmhelga daga vikunnar og kvöldferðir tvö kvöld í viku. Áætlun skipsins er þessi: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðirnar kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22 frá Rvík. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Guðmundar Böðv- arssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og konu hans, Ingi- bjargar Sigurðardóttur, eru til sölu á þessum stöðum hér í Reykjavík: í skrifstofu Rithöf- undasambands íslands, Skóla- vörðustíg 12, sími 13190, í Bókavörðunni, fornbókabúð, Hverfisgötu 52, sími 29720, og í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, sími 21090. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 10. júní til 16. júní, að báöum dögum meötöld- um, er i Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónaemisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, •ími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags islands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær. Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík. Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síóu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Elgir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORD DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeíld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 ogkl. 19.30-20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Ðókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heímsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, s. 36270. Viókomustaóir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaó í júní—ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN. Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö alia daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áagrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaó laugardaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl um gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- fími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægl aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30 Vesturtxeiarlaugin: Opin manudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17 30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moafellaaveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opió kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaói á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöiudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðið opiö frá kl. 16 mánu- daga—fösludaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og míövikudaga 20—22. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Ákureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16 Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsvaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.