Morgunblaðið - 14.06.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.06.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1983 47 Lóðum úthlutað í Kópavogi BÆJARRÁÐ Kópavogs samþykkti á fengu kost á lóóum við lóðaúthlutun Lóðirnar sem eru 65 talsins, eru við Marbakkabraut, Sæbólsbraut, og Helgubraut. Við Marbakka- braut eru einbýlishúsalóðir svo og þrjár lóðir við Helgubraut en ann- ars eru lóðirnar við Helgubraut og Sæbólsbraut undir raðhús. Alls sóttu 124 aðilar um lóðir að þessu sinni og sagði Björn Þorsteinsson bæjarritari í Kópavogi að um- sóknir nú væru mun færri en þeg- ar síðasta úthlutun fór fram í Grænuhlíð í Ástúni. Eftirtaldir aðilar hlutu lóðir í Marbakka- og Sæbólslandi: Einbýlishús a) Marbakkabraut 12, Viðar Guðnason, Kópavogsbraut 75. 14, Gestur 01. Karlsson, Kópavogsbr. 41. 16, Bragi Ásbjörnsson, Hjallabrekku 4. 18, Axel Jónsson, Nýbýlavegi 52. 20, Heiðar Breiðfjörð, Engihjalla 25. 22, Daði E. Jónsson, Ásbraut 15. b) Helgubraut 2, Pétur Ólafsson, Ásbraut 9. 10 Guðrún Ansnes, Holtagerði 54. 12, Gestur Gíslason, Digranesvegi 78. c) Raðhús í Sæbólslandi: Sæbóltsbraut 1, Gréta Erlendsdóttir, Engihjalla 19. 3, Jóhann Hauksson, Kjarrhólma 10. 5, Guðrún Ingvarsdóttir, Holtagerði 6, og Auðunn Snorrason, Furugrund 50. 7, Magnús Harðarson, Lundarbrekku 4. 9, Ásmundur Sigurjónsson, Hamraborg 10. 11, Jón Nordquist, Engihjalla 17. 13, Kári Stefánsson, Kjarrhólma 10. 15, Sverrir Guðmundsson, Lundarbrekku 6. 17, ísleifur Gíslason, Furugrund 54. 19, Gunnar Sigfinnsson, Vallartröð 1. 21, Gunnar Ingvarsson, Lundarbrekku 6. 23, Ólafur A. Viggósson, Engihjalla 25. 25, Þorsteinn Hermannsson, Kjarrhólma 36. 27, Ingólfur Einarsson, Kjarrhólma 6. 29, Gunnar Geirmundsson, Ásbraut 7. 31, Nói Jóh. Benediktsson, Engihjalla 3. 33, Jón I. Skúlason, Álfhólsvegi 43A. 35, Sigurmundi Óskarsson, Reynihvammi 20. 37, Valdimar Karlsson, Nökkvavogi 15. 39, Sigurður Kristjánsson, Hlíðarvegi 30. 41, Sigurður Jónsson, Birkigrund 33. 43, Valur H. Einarsson, Álfhólsvegi 78. 45, Eyjólfur Kolbeins, Ásbraut 15. 47, Björn Skafti Björnsson, Nýbýlavegi 96. 49, Óskar H. Valtýsson, Engihjalla 11. 51, ólafur Frostason, Furugrund 77. 53, Guðmundur Þórðarson v.samn. um Sæból. 2, Einar K. Hauksson, Reynihvammi 34. 4, Emil Guðmundsson, Digranesvegi 34. 6, Guðbjörg Emilsdóttir, Kjarrhólma 20. 8, Karl Benediktsson, Birkihvammi 18. 10, Árni Tómasson, Nýbýlavegi 50. fundi sínum í síðustu viku þá aðila sem í ár. 12, Eiríkur Páll Eiríksson, Fannborg 7. 14, Kristinn Richardsson, Ásbraut 21. 16, Þorsteinn Höskuldsson, Furugrund 46. 18, Guðm. Þór Björnsson, Furugrund 58. 20, Sigurður Þór Jónsson, Hamraborg 4. 22, Hilmar Björnsson, Kársnesbraut 103. 24, Þór Steinarsson, Engihjalla 11. Helgubraut 1, Ólafur Magnússon, Lundarbrekku 8. 3, Friðrik Gissurarson, Kjarrhólma 34. 5, Þorsteinn Guðbrandsson, Álfhólsvegi 21. 7, Björn Arason, Efstahjalla 17. 9, Ægir K. Franzson, Holtagerði 28. 11, Jóhann Einarsson, Sundlaugarvegi 28. 13, Hafdís Jónsdóttir, Furugrund 75. 15, Jens Sigurðsson, Reynihvammi 17. 17, Kristinn Gunnarsson, Engihjalla 19. 19, Birgir Kristjánsson, Borgarholtsbraut 25. 21, Sævar G. Jónsson, Melgerði 4. 23, Sverrir Ármannsson, Digranesvegi 64. 25, Reynir C. Þorleifsson, Lundarbrekku 10. 27, Halldór Hilmarsson, Engihjalla 3. 29, Jóhannes Pétursson, Byggðaholti 1A, Mosfellssveit. 31, Ingólfur Guðjónsson, Nýbýlavegi 80. 33, Benedikt Jóhannsson, Furugrund 73. Raðhúsin eru af þrem stærðum og kosta lóðir frá 142 þúsundum upp í 163 þúsund, að viðbættum 70.848 kr. í yfirtökugjöld. Dæmi- gerð einbýlishúsalóð kostar 342 þús., þá með talin yfirtöku- og gatnagerðargjöld. Eins og sjá má af meðfylgjandi teikningu eru áætluð fjögur fjöl- býlishús við Hafnarfjarðarveg og verður þeim væntanlega skipt þannig að tvö verða undir verka- mannaíbúðir, eitt upp í bætur og það fjórða fyrir íbúðir sem seldar verða á almennum markaði. Á næsta ári er svo áætluð lóðaút- hlutun við Suðurhlíð. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! Á þessari teikningu má sjá skipulag í Sæbólslandi. Kúplingar í f lesta bíla Höfum einnig kúplingsbarka, kúplingslegur og kúplingskol. Viögeröarsett í kúplingsdælur og hjöruliöskrossar. (fflwnaust h.t Siðumúla 7-9, sími 82722. The Gompiete Glutch. Stórar og geróarlegar, sérstaklega ætlaöart.d. mötuneytum, sjúkrahúsum og skipum. Auóveldar í meöförum og úr ryófríu stál sem gott er aö þrífa. KYNNTU ÞER VERÐ OG GÆDI. RAFHA— VÖRUR SEM ÓHÆTTERAD TREYSTA ol^Axi Verslunin Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut 68 Símar: 84445,86035, Hafnarfjörður, simar: 50022, 50023, 50322.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.