Morgunblaðið - 21.07.1983, Side 4

Morgunblaðið - 21.07.1983, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1983 Peninga- markadurinn / A GENGISSKRÁNING NR. 132 — 20. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollan 27,640 27,720 1 Starlingapund 42,103 42,224 1 Kanadadollari 22,436 22,501 1 Dönsk króna 2,9613 2,9899 1 Norak króna 3,7806 3,7915 1 Saanak króna 3,5992 3,6096 1 Finnakt mark 4,9525 4,9669 1 Franskur franki 3,5613 3,5716 1 Belg. franki 0,5350 0,5366 1 Sviasn. franki 13,0902 13,1281 1 Hollenzkt gyllini 9,5781 9,6058 1 V-þýzkt mark 10,7115 10,7425 1 ítölak líra 0,01810 0,01815 1 Auaturr. ach. 1,5241 1,5285 1 Portúg. aacudo 0,2323 0,2329 1 Spénakur peaeti 0,1871 0,1876 1 Japanaktyen 0,11521 0,11555 1 írskt pund 33,845 33,943 1 Sdr. (Sératök dréttarr. 19/07 29,3603 29,4452 1 Belg. franki 0,5327 0,5342 V / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 20. iúlí 1983 — TOLLGENGI í JULI — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 30,492 27,530 1 Sterlingapund 46,446 42,038 1 Kanadadollari 24,751 22,368 1 Dönak króna 3,2889 3,0003 1 Norak króna 4,1707 3,7674 1 Sœnsk króna 3,9706 3,6039 1 Finnakt mark 5,4636 4,9559 1 Franakur franki 3.9288 3,5969 1 Belg. franki 0,5903 0,5406 1 Sviaan. franki 14,4409 13,0672 1 Hollenzkt gyllini 10,5664 9,6377 1 V-þýzkt mark 11,8168 10,8120 1 Itölak líra 0,01997 0,01823 1 Auaturr. ach. 1,6814 1,5341 1 Portúg. escudo 0,2562 0,2363 1 Spénakur peaeti 0,2064 0,1899 1 Japanaktyen 0,12711 0,11474 1 íraktpund 37,337 34,037 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.11... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana-og hlaupareikningar....27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum.......... 7,0% b innstæður í sterlingspundum.. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrisejóður •tarfsmanna rikiaina: Lánsupphaeð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöln ber 2% ársvexti. Lánstimlnn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júli 1983 er 690 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöað viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljódvarp kl. 22.00 IJtvarpsleikrit kl. 20.45 „Af manna- yöldum“ „Af mannavöldum" nefnist bók Álfrúnar Gunnlaugsdóttur sem kom út fyrir síðustu jól. Er það fyrsta bók höfundar, en Álf- rún er lektor við Háskóla íslands í rómönskum bókmenntum. Ki. 22.00 í kvöld les Geirlaug Þor- valdsdóttir fyrstu söguna úr bókinni, en það er dramatísk saga sem fjallar um mæðgur og þeirra líf. Geirlaug Þorvaldsdóttir Hljóövarp kl. 17.05 Atlavík og streita meðal efnis í Dropum „Dropar“, síðdegisþáttur í um- sjón Arnþrúöar Karlsdóttur, eru á dagskrá útvarpsins kl. 17.05 í dag. — í þættinum kem ég víða við, sagði Arnþrúður, — fjalla Arnþrúóur Karlsdóttir um komandi verslunarmanna- helgi og meðal annars um hátið- ina sem þá verður haldin í Atla- vík. Verður rætt við Hermann Níelsson, formann UÍA, og stuð- maðurinn Valgeir Guðjónsson kemur í heimsókn, en hljóm- sveitin Stuðmenn er ein þeirra sem skemmta á Atlavíkurhátíð- inni. Einnig ræði ég við Valgeir um væntanlega plötu þeirra Stuðmanna. Fjölskylduskemmtun SÁÁ hefst á morgun, föstudag, og verður sagt frá henni. Þá ræði ég við Ingólf Sveinsson, geðlækni, um veðrið og áhrif veðráttu á lundarfar fólks, til dæmis hvað varðar streitu i skammdeginu. í lokin verður síðan umfjöllun um sænsku hljómsveitina Abba, sem nú hefur ákveðið að hætta störfum. Verður rætt um með- limi hennar, sérstaklega Agnethu og lög þeirra leikin. Adrian eða öng- stræti ástarinnar Á dagskrá útvarpsins kl. 20.45 í kvöld, verður flutt útvarpsleikrit Wolfgang Schiffer „Adrian eóa öngstræti ástarinnar". Er þaö fyrsta útvarpsleikrit höfundar sem Ríkisútvarpið flytur, en hann hefur skrifaö allmörg leikrit fyrir útvarp. Leikritið þýddi Sigrún Val- bergsdóttir en leikstjórn annast María Kristjánsdóttir. Leikend- ur eru fjórir, þau Sigrún Edda Björnsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Sigurður Karls- son og Emil Gunnarsson. Leikritið fjallar um þau Heinz og Mörtu sem fara í stutt sumar- frí ásamt dóttur sinni Petru, í þeim tilgangi að láta hana gleyma Adrian, látnum vini sín- um sem foreldrarnir höfðu litlar mætur á. Á meðan Petra kemst af sjálfsdáðum yfir missi sinn og eignast nýjan vin, kemur til upp- gjörs foreldranna — og reynast Sigrún Valbergsdóttir, þýðandi leikritsins. þá áhrif Adrians víðtækari en reiknað var með. Hljóövarp kl. 8.30 „Mylsna“ „Mylsna“ nefnist þáttur fyrir morgunhressa krakka sem er í um- sjón þeirra Ásu Helgu Ragnars- dóttur og Þorsteins Marelssonar. Að sögn Þorsteins verður þátt- urinn í dag helgaður skólatösk- um. Verður komið inn á ýmis mál sem tengjast töskum af þessu tagi, rætt við nokkrar þeirra og fylgst með hvernig þeim hefur vegnað í lífinu. Einn- ig verða flutt lög sem hæfa efn- inu. Þátturinn er á dagskrá kl. 8.30. Þorsteinn Marelsson, sem hefur umsjón með „Mylsnu“ að þessu sinni. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 21. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorö — Bryn- dís Víglundsdóttir talar. Tón- leikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg- unhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Kagnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrákurinn“ eftir Christ- ine Nöstlinger. Valdís Óskars- dóttir les þýðingu sína (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og viðskipti. Um- sjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 Áfram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir og Hulda H. M. Helgadóttir. 11.05 Danski drengjakórinn, Nana Mouskouri, Catarina Val- ente og Jo Basile syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.05 „Refurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórs- dóttur. Róbert Arnfinnsson les (19). SÍDDEGIÐ_______________________ 14.30 Miðdegistónleikar. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur „Óð um látna prinsessu“ eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stj./ St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- in leikur þátt úr Sinfóníu nr. 1 í C-dúr eftir Georges Bizet; Nev- ille Marriner stj. 14.45 Popphólfið. — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Claudio Árrau leikur Píanósón- ötu nr. 3 í f-moll op. 5 eftir Jo- hannes Brahms. 17.05 Dropar Síðdegisþáttur í upisjá Arnþrúð- ar Karlsdóttur. Tilkynningar. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 22. júlf 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Steini og Olli. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og Oliv- er Hardy. 21.05 „1984“. Fyrir 35 árum dró George Orwell upp dökka mynd af einræðisríki framtíöarinnar í skáldsögunni „1984“ sem selst hefur í railljónum eintaka og þýdd hefur verið á raeira en 30 tungumál, þar á meðal íslensku. í þessari mynd ber hinn heims- kunni fréttamaður, Walter Cronkite, saman lýsingu skálds- ins á heimi „Stóra bróður" og þann veruleika sem biasir við árið 1984. Þýðandi Bogi Ág- ústsson. 22.00 Dauðinn á skurðstofunni. (Green for Danger.) Bresk sakaraálamynd frá 1946. Mynd- in gerist á sjúkrahúsi í nágrenni Lundúna árið 1944. Tveir sjúkl- ingar látast óvænt á skurðar- borðinu. Grunur vaknar um að ekki sé allt með felldu um lát þeirra og við þriðja dauðsfallið skerst lögreglan í leikinn. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson 19.50 Við stokkinn. Bryndís Víglundsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn. Þáttur í umsjá Auðar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Adrian eða öng- stræti ástarinnar" eftir Wolf- gang Schiffer. Þýðandi: Sigrún Valbergsdóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikend- ur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Sigurður Karlsson, Emil Gunn- arsson. 21.30 Samleikur í útvarpssal. Bcrnard Wilkinson, Daði Kol- beinsson, Einar Jöhannesson, Hafsteinn Guðmundsson og Joseph Ognibene leika Blásara- kvintett op. 43 eftir Carl Niel- sen. 22.00 „Af mannavöldum“ eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur. Geir- laug Þorvaldsdóttir les fyrstu söguna úr bókinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan „Eru kvenfélög stjórnmála- fíokkanna nauðsynleg. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.