Morgunblaðið - 28.07.1983, Page 4

Morgunblaðið - 28.07.1983, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983 Peninga- markaðurinn /*----------------------------------------------------------------- GENGISSKRÁNING NR. 137 — 27. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,710 27,790 1 Sterlingspund 42,459 42,581 1 Kanadadollari 22,489 22,554 1 Dönsk króna 2,9404 2,9489 1 Norsk króna 3,7568 3,7676 1 Saansk króna 3,5843 3,5946 1 Finnskt msrk 4,9359 4,9501 1 Franskur franki 3,5176 3,5278 1 Belg. franki 0,5289 0,5304 1 Svissn. franki 13,0924 13,1302 1 Hollenzkt gyllini 9,4590 9,4863 1 V-þýzkt mark 10,5784 10,6089 1 itölsk lira 0,01789 0,01795 1 Austurr. sch. 1,5056 1,5099 1 Portúg. escudo 0,2319 0,2326 1 Spánskur peseti 0,1854 0,1859 1 Japansktyen 0,11510 0,11544 1 írskt pund 33,420 33,516 1 Sdr. (Sérstök dréttarr. 26/07 29,3556 29,4405 1 Belg. franki 0.5280 0,5295 ___________________________________^ f----------------------N GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 27. júlí 1983 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 30,569 27,530 1 Sterlingspund 46,839 42,038 1 Kanadadollari 24,809 22,368 1 Dönsk króna 3,2438 3,0003 1 Norsk króna 4,1444 3,7674 1 Sssnsk króna 3,9541 3,6039 1 Finnskt mark 5,4451 4,9559 1 Franskur franki 33806 3,5969 1 Belg. franki 0,5834 0,5406 1 Svissn. franki 14,4432 13,0672 1 Hollenzkt gyllini 103349 9,6377 1 V-þýzkt mark 11,8698 10,8120 1 ítólsk líra 0,01975 0,01823 1 Austurr. sch. 1,6609 1,5341 1 Portúg. escudo 0,2559 0,2363 1 Spénskur peseti 0,2045 0,1899 1 Japansktyen 0,12698 0,11474 1 írskt pund 37,868 34,037 ____—________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1>... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0% c. innstæöurív-þýzkummörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkiains: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Linakjaravísitala fyrir júlí 1983 er 690 stig og er þá miöaö vlö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júli er 140 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. í tvarp kl. 20.45 „Málverk af frú Potter“ útvarpsleikrit eftir Carol Richards Gamanleikurinn „Málverk af frú Potter“ eftir Carol Richards veröur fluttur í útvarpinu kl. 20.45 í kvöld í þýðingu Margrétar Jóns- dóttur. Lítið bæjarfélag á hundrað ára afmæli. I tilefni þess er ung- ur málari, sonur staðarins, feng- inn til að mála mynd af ein- hverjum þekktum borgara í bænum. Bæjarstjórafrúin fær því framgengt að myndin verður af henni og vill hún einnig ráða stíl málverksins. Þórhallur Sigurösson, leikari. Baldvin Halldórsson, leikari. Ungi málarinn, sem er gam- ansamur náungi, gengur að þess- um skilyrðum. Útkoman verður þó með nokkuð öðrum hætti en frúin og bæjarstjórnin ætluðust til. Leikstjóri er Jill Brooke Árna- son en leikendur eru þau Þór- hallur Sigurðsson, Baldvin Hall- dórsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Steindór Hjörleifsson, Borgar Garðarsson og Jóhanna Norðfjörð. Sigríður Þorvaldsdóttir Bryndís Pétursdóttir, leikari. „Iðnaðarmála Þátturinn „Iðnaöarmál" er á dagskrá útvarpsins kl. 10.35 f dag og er hann að þessu sinni í umsjón Sveins Hannessonar. .— I þættinum verður sagt frá athugun sem Samband málm- og skipasmiðja lét gera, sagði Sveinn, — ásamt Samtökum raf- tækjaframleiðenda. Þessir aðilar létu athuga hagkvæmni inn- lendra tilboða umfram erlendra að því er varðar skatttekjur ríkis og sveitarfélaga. Niðurstaða könnunarinnar var sú að skatt- tekjur ríkis af innlendum tilboð- um eru á bilinu 15—20% af heildarupphæð tilboða og eru þá ekki meðtaldar óbeinar tekjur ríkisins af sköttum launþega. I tvarp kl. 17.05: „Dropar“ Síðdegisþáttur Arnþrúðar Karlsdóttur, Dropar, er að vanda á dagskrá útvarpsins kl. 17.05 í dag. — Að þessu sinni snýst þátt- urinn að mestu um komandi verslunarmannahelgi — sagði Arnþrúður — þó komið verði við á fleiri stöðum. Ég fjalla um þjóðhátíðina í Vestmannaeyjum meðal annars, skemmtun sem verður að Laugum í Suður- Þingeyjarsýslu og í Vatnaskógi. Ræði ég við forsvarsmenn þess- ara skemmtana og kynni það sem boðið verður upp á. Einnig segi ég frá þeim samkomum sem haldnar verða um helgina. — Síðan verða á dagskrá sól- arlandaferðir íslendinga og allt sem þeim fylgir. Pétur Björns- son, fararstjóri hjá ferðaskrif- Arnþrúður Karlsdóttir stofunni Útsýn kemur í þáttinn, gefur góð ráð varðandi utan- landsferðir og lýsir því sem helst er að hjá íslendingum í útlönd- um. Útvarp Reykjavík FIM4UUDKGUR 28. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónieikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Bryn- dís Víglundsdóttir talar. Tón- leikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg- unhressa krakka. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrákurinn" eftir Christ- ine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 10.50 „Horfinn að eilífu“, smá- saga eftir Þröst J. Karlsson Helgi Skúlason les. (Áð. útv. 30.9.’82.) 11.05 Frá frægum hljómleikum 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID_________________________ 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cather Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auður Jónsdóttir les (2). 14.30 Miðdegistónleikar Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg leikur „Vínarblóð”, vals eftir Johann Strauss; Ant- on Paulik stj. / Concertge- bouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur forleik að „Jónsmessu- næturdraumi", eftir Felix Mendelssohn; George Szell stj. 14.45 Popphólfið — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Björn Guðjónsson og Gísli Magnússon leika Tromeptsón- ötu op. 23 eftir Karl O. Run- ólfsson / Bernard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jó- hannesson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson leika Kvintett fyrir blásara eftir Jón Ásgeirsson / LaSalle-kvartett- inn leikur Strengjakvartett nr. 3 op. 19 eftir Alexander Zeml- insky. 17.05 Dropar Síðdegisþáttur í umsjá Arnþrúð- ur Karlsdóttir. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.50 Við stokkinn Guðbjörg Þórisdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn Þáttur í umsjá Auður Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Málverk af frú Potter” eftir Carol Richards Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Jill Brook Árnason. Leikendur: Þórhallur Sigurðs- son, Baldvin Halldórsson, Bryndís Pétursdóttir, Steindór Hjörleifsson, Sigríður Þorvalds- dóttir, Borgar Garðarson og Jó- hanna Norðfjörð. 21.30 Gestir í útvarpssal Alan Hacker og Karen Evans leika saman á klarinettu og pí- anó. a. „Caoine" eftir Charles Stan- ford. b. Sex lög í þjóðlagastfl eftir Vaughan Williams. c. „An óg Mhadainn" eftir William Sweeney. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Indlandsdvöl Jesú Krists. Dagskrá byggð á tíbetskum þjóðsögum um líf Jesú Krists í Indlandi, Nepal og Palestínu. Samantekt og umsjón: Gísli Þór Gunnarsson. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Bergljót Krist- insdóttir. 23.00 Á síðkvöldi Tónlistarþáttur í umsjá Katrín- ar Ólafsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 29. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Þyrlur Bresk heimildarmynd um fram- farir í þyrlusmíði frá því fyrsta nothæfa þyrlan hóf sig til flugs árið 1936. Gerð er grein fyrir flóknum tæknibúnaði í nútíma- v__ þyrlum og brugðið upp mynd af þyrlum framtíðarinnar. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Ambátt ástarinnar Ný sovésk bíómynd. Leikstjóri Nikita Mihalkof. Aðalhlutverk Élena Solovei. Sagan gerist á dögum byltingar- innar. Ein af stjörnum þöglu kvikmyndanna er við kvik- myndatöku við Svartahaf ásamt hópi kvikmyndatökumanna. Einn þeirra, ungur og óþekktur, reynist cftirlýstur af lögreglu keisarans og leitar hjáipar hjá hinni dáðu kvikmyndadís. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.40 Dairskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.