Morgunblaðið - 28.07.1983, Page 21

Morgunblaðið - 28.07.1983, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLl 1983 21 Unnið við að steypa nýjan „hatt“ á gamla skólahúsið f Reykholti. Moreunhlaðið/Arnór Ragnarsson. Reykholtsskóli: Nýr „hattur“ steyptur á gamla skólahusið í FRAMHALDI af viðgerð á þaki gamla skólahúss Héraðsskólans í Reykholti, sem framkvæmd var fyrir nokkrum árum, hefur í sumar verið unnið að því að lag- færa þakkantinn. Kanturinn var allur orðinn ónýtur og var gripið til þess ráðs að steypa nýjan hatt utan yfir þann eldri að sögn Ey- steins Ó. Jónassonar skólastjóra Héraðsskólans. Eysteinn sagði að næstu framkvæmdir í Reykholti yrðu þær að í haust yrði tekinn grunnur fyrir nýrri mötuneytis- byggingu og þegar hún verður komin í gagnið verður endurnýjun gamla skólahússins að innan á dagskrá. Ólöglegt dráp á gæsum í sárum NÚ fer í hönd sá tími, að gæsir eru í sárum eða fara í felli eins og það er einnig kallað. Fuglinn getur þá ekki flogið og á því fáa griðastaði nema ár, vötn og sjó. Á undanfornum ár- um hafa borist fréttir um að menn drepi í verulegu mæli gæsir í sárum, en það er bannað með lögum. Af þessu tilefni hafði Mbl. sam- band við Sverri Scheving Thor- steinsson, sem er í stjórn Skotveiðifélags tslands, en hann VOLTA ELECTRONIC hún gerist ekki BETRI sagði:„Stjórn Skotveiðifélagsins fordæmir þessa aðferð við fugla- dráp og skorar á menn að vera vel á verði gegn slíku athæfi. Kaup- menn og veitingahúsaeigendur viljum við vara við að kaupa þessa ólöglega fengnu bráð, enda er hér um allt annan gæðaflokk villi- bráðar að ræða en haustskotinn fugl. Félagar í Skotvís munu um- svifalaust kæra alla þá, sem staðnir verða að drápi gæsa í felli og við hvetjum aðra til að gera slíkt hið sama.“ Kraftmikil og lipur. Sænsk gæðavara. Hag- stætt verð—Vildarkjör. E I EINÁR FARESTVEIT & CO HF. BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI IÓ995 H€kRhRIKI Sportfatnaður Snorrabraut sími 13505 — Glæsibæ sími 34350 — Miðvangi sími 53300 — Hamraborg sími 46200. 6 staðreyndir um Gestgiafann TÍMARIT UM MAT Gestgjalinn, timarit uiii mat Póslhóll 308, 222 Halnariirði 6Auglýsingagildi . GESTGJAFANS er einstaklega mikið þar eð líftími tímaritsins er mjög langur. GESTGJAFINN er uppsláttarrit sem ekki er fleygt heldur geymt og þvi tekið fram aftur og aftur árum saman. GESTGJAFINN, tima- rit um mat, er ætlað öll- um, konum og körlum, ungum og öldnum, sem gaman hafa af að borða góðan mat í góðum félagsskap, kynnast venjum annarra bæði herlendis og erlendis, matar- og vinmenningu. GESTGJAFINN er umfram allt fyrir fólk sem vill og þorir að fylgjast með. GESTGJAFINN, • fimarit um mat, kemur út 4 sinnum á ári, 64 litprentaðar síður á mjög vandaðan pappir. Hann er heftaöur i kjöl þannig að hann endist lengi. Þá fást einnig vandaðar teinamöppur til þess að geyma hann i. 5I GESTGJAFAN- • UM eru að meðal- tali að finna 30—40 uppskriftir hverju sinni, allt frá fordrykkjum til eftirrétta. GESTGJAFINN er þvi tilvalið uppsláttarrit ef þig vantar hugmyndir að matseðli. ITimaritið GEST- ■ GJAFINN er sérrit um mat, vin og flest það sem að matargerð og gestaboðum lýtur. 2GESTGJAFINN, ■ tímarit um mat er í dag gefinn út i 12200 eintökum og er þar af leiðandi eitt mest lesna timarit á íslandi. 3Í GESTGJAFAN- ■ UM eru allar upp- skriftir miðaðar við is- lenskar aðstæður og það hráefni sem á ís- landi fæst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.