Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1983 I DAG er fimmtudagur 20. október, Veturnætur, 293. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 05.33 og síödegisflóö kl. 17.44. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 08.31 og sólarlag kl. 17.53. Sólin er í hádogisstaö í Rvík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 24.41. (Almanak Háskól- ans.) Og Drottinn sagði við hann: „Friður 8Ó með þér. Óttast ekki, þú munt ekki deyja." (Dóm. 6, 23.) KROSSGÁTA LÁRÍTTT: — 1 fljót í Kvrnpu, 5 eaa, 6 rakast í, 7 vnrkfRTÍ, 8 loanaAi, 11 ull- arhnoórar, 12 bók, 14 apotti, 16 fugl. LÖÐRÉTT: — I afundin, 2 reka nagla, 3 hjpóa, 4 blýkúla, 7 akógar- dýr, 8 gaufa, 10 atafur, 13 guó, 1$ óaamsUeAir. LAUSN SÍÐUSTTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hremma, 5 dý, 6 fresta, 9 son, 10 ÍR, 11 ak, 12 gan, 13 mana, 15 ara, 17 rammar. l/>ÐRÉTT: — 1 hófsamur, 2 Eden, 3 mýs, 4 akarns, 7 roka, 8 tía, 12 garm, 14 nara, 16 aa. ÁRNAÐ HEILLA I7A ára afmæli. í dag, 20. I U október, er sjötug Krist- ín Gunnþóra Haraldsdóttir, Ás- götu 16, Raufarhöfn. — Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Valbraut 2 f Garði á laugardaginn kemur, 22. okt., eftir kl. 15. £» ára afmæli. í dag, 20. Övloktóber, er sextugur Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar, Laugardal við Engjaveg. — Hann er að heiman. Kona hans er Guðleif Hallgrímsdóttir. Iljónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Mary Ann Knos og Trausti Pálsson. — Heimili þeirra er á Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. (NÝJA MYNDASTOFAN) Ég fer ekki fet í kvöldgöngu, nema að hafa hólkinn með góði! FRÉTTIR _______________ í FYRRINÓTT féll fyrsti snjór- inn bér í Reykjavík á jæssu hausti, Gránaöi jörð og mældist úrkoman 0,3 miliim., í frosti sem mældist eitt stig. Um nóttina varð frostiö harðast á Vopnafirði og var þar 9 stig. Mest varð úr- koman um nóttina á Vatns- skarðshólum, 6 millim. Veður- stofan gerði ráð fyrir því að næt- urfrost myndi verða um land allt nú í nótt er leið, en f dag myndi aftur hlýna í veðri, a.m.k. í bili. I*es.sa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum, hitinn tvö stig. í gærmorgun snemma var 4ra stiga frost og snjókoma f Nuuk á Grænlandi. VETURNÆTUR eru í dag, fimmtudag. Tveir síðustu dag- ar sumars að fsl. timatali, þ.e. fimmtudagur og föstudagur að lokinni 26. viku (í sumarauka- árum 27. viku) sumars. Nafnið var áður notað um tímaskeið i byrjun vetrar, en nákvæm tímamörk þeirrar skilgrein- ingar eru 6viss“ — segir um Veturnætur í Stjörnufræði/- Rímfræði. PÓSTMEISTARASTAÐAN hjá Póststofunni hér í Reykjavík er nú auglýst til umsóknar f nýju Lögbirtingablaði. Núver- andi póstmeistari er Matthfas Guðmundsson. Það er sam- gönguráðuneytið sem auglýsir stöðuna og er umsóknarfrest- ur til 18. nóvember næstkom- andi. SKÁLHOLTSSKÓLAFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30 í Hallgrímskirkju. KVENFÉL. Kjósarhrepps held- ur árlegan basar sinn í Reykjavík, á morgun, föstu- dag. Þetta verður köku- og prjónalesbasar og hefst á Lækjartorgi kl. 9.30. KVENNADEILD Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra efnir til jólaföndurs-kvölds í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 á Háa- leitisbraut 13. KFUK Hafnarfirði - aðaldeild heldur fjölbreytta kvöldvöku í kvöld, miðvikudag, í húsi fé- lagsins Hverfisgötu 15 kl. 20.30. Þar verður ljóða- og sálmakynning með söng og upplestri á verkum Steins Sig- urðssonar rithöfundar. Hugleið- ingu flytur Benedikt Arnkels- son guðfræðingur. KVENFÉL. Kópavogs ætlar að halda fund í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 í félagsheimili bæjarins. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Laxá frá útlöndum til Reykjavjkur- hafnar. Þá fór togarinn Ásþór aftur til veiða og Vela kom úr strandferð. Þá kom Þyrill, en hann fer til viðgerðar í slipp, eftir óhappið austur á Höfn f Hornafirði. Mánafoss kom frá útlöndum. I gær kom Hvassa- fell að utan. Togarinn Bjarni Benediktsson kom inn til lönd- unar. Grundarfoss var væntan- legur af ströndinni. í gær- kvöldi lögðu af stað til útlanda Eyrarfoss og Skaftá og Breiða- fjarðarbáturinn Baldur fór aftur vestur, hafði komið í fyrradag. Rússneskt hafrann- sóknarskip, Moldavia, kom f gær. Kvöld-, navtur- og halgarþiAnuvta apótakanna f Reykja- vík dagana 14. október tll 20. október. að báðum dögum meðtöldum, er i Ingólfa Apótekl. Auk þess er Laugarnea- apótak opió tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnu- dag. ÓnæmiaaAgerórr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i HeilsuvarndaratöA Raykjavikur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírleinl. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum. en haagt er aö ná samband! vlö læknl á Göngudaild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 síml 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum. A vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vlö neyöarvakt lækna á Borgarspftalanum, simi 81200, en pvi aðeins aö ekkl nálst í heimlllslæknl. Efllr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánudög- um er tæknevakf i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúóir og læknapjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyöarþjónuata Tannlæknaféiags Islanda er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Opín á taugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Halnerfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarflrðl. Hafnarfjaröar Apótsk og Noróurbæjar Apótek eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekíð er opið kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Setfoes ApAtok er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrenoa: Uppl. um vakthafandi laaknl eru í simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga ki. 13—14. Kvennaalhvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn, síml 21205. Húsaskjól og aóstoö vlð konur sem beittar hafa verlö ofbeldi I heimahusum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamállö, Síðu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundlr i Síóumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615. AA-samtökin. Elglr þú vió áfengisvandamál að striða, pá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfín (Barnaverndarráö íslands) Sálfræölleg ráðgjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítatinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30-20. tong- urkvennadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapltalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellauvarndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaóingar- hoimiii Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahaalió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vffilsstaóaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafsspftali Hafnarfiröi: Heimsóknartíml alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakófabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra velttar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Ðústaóaklrkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, s. 36270. Viökomustaölr víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hóggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opió laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er oplö mió- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. 8tofnun Ama Magnóaaonar Handrltaaýning er opln þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akureyrl slml 00-21840. Slglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardelsleugln er opln mánudag tll föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardðgum ar oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. 8undlaugar Fb. BreMhottl: Opln mánudaga — tðstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa f afgr. Slmi 75547. SundMHIin er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30 Vaaturbælarlaugln: Opln mánudaga—föatudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö f Vesturbæjarlauglnnl: Opnunarllma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. I aíma 15004. Varmárlaug I Moafallaavalt: Opln mánudaga — fðalu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatlml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatlmar kvenna þrlöjudaga- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tfmar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slml 66254. SundMMI Keflavfkur er opln mánudaga — ftmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudðgum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatfmar prlöjudaga og flmmtudaga 20— 21.30. Gufubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föatudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatlmar eru þrlöjudaga 20—21 og mlövlkudaga 20—22. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgnl tll kvðlds. Slml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.