Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1983
31
Hvers vegna skyldi hann Jörundur
nú hafa bundið slaufu á þumalfing-
ur?
hann Jörund lengur en margar
tragískar og kómískar persónur
stóra leiksviðsins, því Jörundur
syngur og trallar og kemur okkur
í gott skap jafnframt því sem Jón-
as yfir hér upp hálfgleymda at-
burði sögu okkar. Enda segir Jón-
as í ágætu viðtali í leikskrá: „Ég
neita því ekki að mér hafi verið
ýmislegt niðri fyrir þegar ég
samdi þetta verk, enda hef ég þóst
finna í því boðskap; jafnvel satríu
á sitthvað í nútímanum. En gagn-
rýnendur hafa hinsvegar aldrei —
svo ég muni — séð ástæðu til að
leita neins slíks í þessu leikriti.
Það hefur að minnsta kosti ekki
valdið þeim neinum höfuðverk,
sem sýnir vitaskuld að það hefur
mislukkast sem slkt. Nema þá að
þeir séu svo vel birgir af aspirini
mennirnir ... “ Ég get frætt þig á
því Jónas, að ég fékk ekki höfuð-
verk af því að minnast hans Jör-
undar enda drakk ég kók en ekki
bjór einsog áður sagði. Ég skildi
þó alveg söng þinn í lok sýningar-
innar. Auðvitað verðum við að
passa okkur á að glata ekki sjálf-
um okkur, lítil þjóð á stóru hafi —
en er ekki verið að minnka erlendu
skuldirnar?
Látum það nú liggja milli hluta,
hitt skiptir meira máli að Þórunn
Sigurðardóttir náði slíkum tökum
á þeim hópi sem flutti Jörund á
svið Gafl-inn að maður gleymdi að
ekki var atvinnufólk á ferð. Og
ekki var söngurinn og hljóðfæra-
leikurinn síðri, þar var valinn
maður í hverju rúmi. Svo vel var
að verki staðið að ég satt að segja
hrökk við er ég kom út úr átjándu
aldar kráarstemmningunni fram í
tuttugustu aldar ameríska grill-
staðinn Gafl-inn. Ég náði þó átt-
um á leið minni gegnum Hafnar-
fjörð því þar sjást enn stjörnurnar
sem löngu eru slokknaðar í hinni
vel lýstu Reykjavík.
Reykhólar:
Sextíu
nemendur
í skólanum
Mióhúsum í AuNtur-Baróastrandar-
sýshi, 17. október.
REYKHÓLASKÓLI tók til starfa
um síðustu mánaðamót, og eru um
60 nemendur í skólanum. Skólinn
starfar í öllum bekkjardeildum
grunnskólans og hafa komið þrír ný-
ir kennarar til starfa í haust.
Þeir eru hjónin Dagný Jónsdótt-
ir og Skúli Einarsson og María
Játvarðardóttir. Af störfum létu
Ebenezer Jensson og Anna María
Pétursdóttir. María Kristjáns-
dóttir lét af störfum ráðskonu, en
við störfum tók Unnur Stefáns-
dóttir.
Þrjár valgreinar eru í skólanum
í vetur, en þær eru búfræði, sjó-
vinna og handmennt. Skólastjóri
er Hugo Rasmus.
Barnaskóli er starfandi í
Króksfjarðarnesi og er verið að
byggja þar hús yfir skólastjóra.
Lilja Sveinsdóttir hefur verið þar
skólastjóri um árabil.
— Sveinn.
Forseti Cabo
Verde í opin-
bera heimsókn
Forseti Cabo Verde, Aristides
Maria Pereira, kemur í opinbera
heimsókn til íslands dagana 30.
október til 2. nóvember 1983.
Heimsókn þessi er fyrsta opin-
bera heimsókn þjóðhöfðingja frá
þriðja heiminum hingað til lands.
Meðan á heimsókninni stendur
verður hleypt af stokkunum fiski-
skipi, sem sérhannað er til fisk-
veiða í þróunarríkjum og verður
skipið notað við áframhaldandi
þróunarsamstarf Cabo Verde-
manna og íslendinga á sviði fisk-
veiða.
(FrétUtilkynning)
*
furöulep
ótrulegt,
WD 40 er <***£$?«* o9 óhreinindum.
^fn^lá hei'ur þú veröur að prófa-
^D^fæsthÍáOlis.
Tölvublaöið
112 síður af
hagnýtum fróðleik
ÁSKRIFTARTILBOÐ ÁRSINS!
Tölvublaðið ókeypis ☆
Tölvublaðið er eina tímaritið á íslandi sem
býður áskrifendum sínum upp á:
• Bréfaskóla í tölvufræðum
• Ókeypis aðgang að Tölvubókaklúbbi - allt að
50% afsláttur af tölvubókmenntum, hugbún-
aði ofl.
• Hagnýtasta fræðsluefni - nauðsynlegt öllu
nútímafólki
• Vandaðasta tímarit á sínu sviði á Norður-
löndum
• Ferskar upplýsingar um það sem er að gerast í
mesta gróskuiðnaði nútímans
• Lesefni við allra hæfi — jafnt fyrir byrjendur
sem lengra komna
• Gott lesefni fyrir þá sem vilja kynna sér tölvu-
tæknina
• OG MARGT FLEIRA!
hefti "ýútkomið
Tölvublaðið rit þeirra sem vilja vera viðræðuhæf um eitt mikilvægasta
málefni samtímans!
Öld tölvunnar byrjar ekki á morgun - hún er hafin nú þegar!
Við bjóðum öllum nýjum áskrifendum Tölvublaðsins fyrsta
hefti ókeypis og annað hefti á hálfvirði um leið og þeir gerast
áskrifendur frá og með 3. hefti.
Nú er því um að gera að grípa tækifærið og gerast áskrifandi
og eignast öll heftin frá upphafi — Við mælum sérstaklega
með því að byrjendur eigi öll heftin í safni sínu.
Þú greiðir sem sagt kr. 344,- fyrir fimm hefti; sparar kr. 187. -
og færð TÖLVUBLAÐIÐ sent reglulega ípósti, þér að kostn-
aðarlausu. Ef þú átt fyrri heftin tvö, bjóðum við þér að gerast
áskrifandi frá 3. til 6. hefti (3 hefti) á aðeins kr. 300.- (þú
sparar kr. 75.- og tryggir þig gagnvart hækkunum).
Tilboð þetta stendur aðeins til 7. nóvember '83, sendu því
áskriftarseðilinn strax í dag eða hringdu í áskriftarsímann
sem er 25140 (opið til kl. 22.00 í kvöld). Þú getur annað-
hvort greitt með því að senda með seðlinum yfirstrikaða ávís-
un stílaða á Tölvuútgáfan h/f, eða fengið sendan gíróseðil.
☆ Á meðan birgðir endast.
Ég undirrit _______þigg með þökkum tilboð yðar.
Ég óska eftir að fá: Q Tölvublaðið frá upphafi.
[H Tölvublaðið frá og með 3. hefti.
Q Hjálagt er ávísun að upphæð kr. __________Q óska eftir að fá sendan gíróseðil
Nafn: - Nafnnr.: ____________- .
Heimili: _______________________________________________Póstnr.: ______________________
Töluuútgáfan hf
Lindargötu 12 — PO Box: 10110— 130 Reykjavík — Áskriftarsími: 25140
Sveitarfélag: ______________________________Sími: (9 j-
Tölvuútgáfan hf.
Lindargötu 12 - PO Box 10110 - 130 Reykjavík