Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1983
37
kynslóð hefur litið dagsins ljós
þegar hér er komið sögu.
Ævistarf Margrétar Þórarins-
dóttur var unnið innan veggja
heimilisins og án stórmæla hið
ytra. En vert er að hafa í huga að
mikill atburður verður hvert eitt
sinn þegar barn fæðist og vex úr
grasi.
Við gerum okkur stundum lítið
fyrir og rekjum feril gengins sam-
ferðafólks eftir örfáum ytri atvik-
um, líkt og ég hef hér gert að því
er varðar hana Margréti. Hvað
fátt er þá talið sjáum við svo e.t.v.
best ef svona samantekt er borin
saman við þá breytingu sem verð-
ur þegar vinir kveðja og eru ekki
lengur mitt á meðal okkar.
Við hjónin kynntumst Margréti
fyrst á seinni árum — og raunar
einnig Lárusi þó að austan væri.
Eftir að kynni tókust lá leiðin oft
suður í Skerjafjörð og þar var vin-
um að mæta. Einnig vorum við öll
samvistum marga glaða sumar-
daga heima á Brekku eftir að börn
okkar rugluðu reitum saman og
tóku þar við búsforráðum. — Nú
þökkum við samverustundirnar og
kveðjum Margréti með virðingu og
söknuði. En mestur er missir ást-
vina. Við sendum Lárusi og öllu
fólkinu hans innilegar samúðar-
kveðjur.
Vilhjálmur Hjálmarsson
þeim margur gott upp að inna.
Þegar á ævina leið, eignaðist
óskar góða bíla og á síðari áratug-
um nýja og vandaða. Hafa þeir
aldrei verið sparaðir og veitt
mörgum óblandna ánægju. Ekki
var það sízt á ferðalögum, að
ásköpuö gamansemi óskars fékk
útrás. Fyndni hans var oft frum-
leg og mörg ógleymanleg. Annað
var það í fari Óskars, sem margur
naut, en það var óbilandi hjálp-
semi og fórnarlund. Ég held, að
ekki sé ofmælt, þó að sagt sé, að
öllum hafi liðið vel í návist Óskars
Jónassonar.
Þó að Maddý og óskar hafi unn-
að mest landi sínu og kynnzt þvl
rækilega, vildu þau líka skyggnast
um í öðrum löndum. Lágu leiðir
þeirra þá ýmist til Skandinavíu,
suður um höf eða vestur til Amer-
íku. Á öllum þessum ferðum eign-
uðust þau aldavini.
Fyrir fjórum árum fékk óskar
aðkenningu að slagi. Náði hann
sér furðanlega af því áfalli, þótt
aldrei yrði hann samur. En síð-
ustu árin naut hann samt lifsins
sjálfum sér og öðrum til yndis. Á
hádegi miðvikudaginn 12. þ.m. sat
óskar að vanda við borð sitt og
las. Þá kom kallið, og hann andað-
ist
eins og léttu laufi
lyfti blær frá hjarni.
Blessuð sé minning hans. Ég
mæli áreiðanlega fyrir munn
margra, þegar ég þakka óskari
Jónassyni langa samfylgd af al-
hug. Eftirlifandi konu hans, börn-
um og öðrum ástvinum votta ég
einlæga samúð.
Ólafur M. Ólafsson
+
JÚLÍANA STEFÁNSDÓTTIR
frá BÚA, Hnífsdal,
sem lóst í sjúkrahúsi ísafjaröar 13. þ.m. veröur jarðsungin frá
Hnífsdalskapellu 22. október kl. 14.00.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á sjúkrahús Isafjaröar.
Fyrir hönd aöstandenda. Margrét Þorvaldsdóttir.
Þökkum auösýnda vinsemd og samúö viö fráfall fööur okkar,
tengdafööur og afa,
SIGURÐAR B. JÓNSSONAR,
Hraunbyggö 33.
Signý Siguröardóttir, Einína Sif,
Jón Sigurðsson, Jennifer Sigurösson,
Siguröur Pétur og Filip.
+
Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúö og
vinarhug viö andlát og útför fööur okkar,
EMILS ÁGÚSTSSONAR,
borgardómara,
Reynimel 82.
Guörún Dröfn Emilsdóttir,
Ragna Björk Emilsdóttir.
+
Eiginkona mín, móöir okkar og amma,
MARGRÉT ÞÓRARINSDÓTTIR,
Einarsnesi 56,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 20. október
kl. 3 e.h.
Lérua Jóhannsson,
Þórarinn Lárusson, Guöborg Jónsdóttir,
Gunnsteinn Lárusson, Guöbjörg Ólafsdóttir,
Halldór Lárusaon, Ragnhildur Árnadóttir,
Jóhanna Lárusdóttir, Sigfús M. Vilhjálmsson,
barna- og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir til þeirra er vottuöu okkur samúö og vinarhug viö
andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
PÁLS SÆMUNDSSONAR,
stórkaupmanns.
Ingvar Pálsson,
Ragnar Pálsson,
Hildur Pálsdóttir,
Margrét Pálsdóttir,
Ingibjörg Pálsdóttir,
Páll Pálsson,
Krístín Pálsdóttir,
Eygeröur Björnsdóttir,
Erla Ófeigsdóttir,
Sigrún Þórarinsdóttir,
Rolf Carlsrud,
Guöjón Magnússon,
Lars Olofsson,
Sigrún Reynisdóttir,
Christer Boman,
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúö og
vinarhug viö fráfall eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóöur,
ömmu og langömmu,
INGILAUGAR VALGERÐAR SIGURÐARDÓTTUR,
Reykjavíkurvegi 27,
Reykjavík.
Páll Gui
Svavar Pálsson,
Gunnar Pálsson,
Sigurbjörn Pálsson,
Guöbjörg Pálsdóttir,
Örn Pálsson,
tarsson,
Aöalheiöur Siguröardóttir,
Ása Guönadóttir,
Elsa Skarphéöinsdóttir,
Stormur Þór Þorvarösson,
Herborg Haröardóttir.
Olympia compact
Rafeindaritvél í takt við tímann
Hraði, nákvœmni og ýtrasta nýtni á skrifstofurými.
Vél fyrir þá sem gera kröfur um afköst og hagkvœmni ekki síður
en heilsusamlegan og hljóðlátan vinnustað.
Prenthjólið skilar áferðarfallegri og
hreinni skrift. Leiðréttingarminnið
hefur 46 stafi. Pappírsfœrslu og dálkasetningu
er stjórnað án pess að fœra hendur af
lyklaborði. Endurstaðsetning, leturpétting og
ýmsar leturgerðir.
KJARAIM
ARMULI 22 - REYKJAVIK - SIMI 83022
Innréttingar
1 hveffi
Hver sagði að þú þyrftir að sérþanta
„DRAUMAINNRÉTTINGUNA"?
Glæsilegar Beyki-innréttingar frá Ballingslöv til af-
greiðslu strax. — Ný lína.
Sendum litprentaða bæklinga.
Innréttingar ,f
Knarrvogi 2, Reykjavík. Sími 83230
MARKMIÐ:
ornun
jum
Þeir aðilar sem eiga mikil viðskipti í erlendum gjaldeyri, hvort sem er í
formi erlendra lána eða við beinan inn- og útflutning, standa oft opnir
fyrir ýmiskonar áhættu sem þvf fylgir Auk hinnar venjulegu viðskipta-
áhættu er um að ræða verulega gengisáhættu. Á námskeiðinu verður
lögð áhersla á greiningu gengisáhættu og leiðir til takmörkunar og
minnkunar á áhættunni. Lýst verður þeim leiðum sem færareru, þar með
taldir ýmsir gengistryggingarmöguleikar sem opnir eru á (jár-
magnsmörkuðum erlendis.
EFNI:
- Alþjóðlegir fjármagns- og gjaldeyrismarkaðir.
- Þróun gjaldeyrismála undanfarin ár og helstu aðferðir til að spá um
þróun gengismála.
- Áhættugreining og aðferðir til minnkunar á gengishættu í rekstri.
- Raundæmi um árangursríka gjaldeyrisstjórnun.
ÞÁTTT AKENDUR:
Stjórnendur fyrirtækja og stofnana sem ábyrgð bera á fjármálastjórn, eða
taka þurfa ákvarðanir um lánveitingar eða útvegun lánsfjiír á erlendum
vettvangi, eða sem þurfa að ráðstafa fjármagni um skarnma hríð erlendis.
LEIÐBEINANDI:
Dr. Lars Oxelheim, forstjóri
Scandinavian Institute for
Foreign Exchange Research.
Dr. Oxelheim er sérfræðingur
á sviði gjaldeyrismála og hefur
kennt við Lunds Universitet.
Hann starfar nú sem ráðgjafi
hjá mörgum stærstu fyrir-
tækjum Svíþjóðar, og er höf-
undur að mörgum bókum og
greinum um gjaldeyrismál.
Auk þess sem hann er eftir-
sóttur em fyrirlesari og kenn-
ari.
Námskeið þetta er haldið í
samfloti við ráðstefnu á vegum
Félags viðskiptafræðingaog
hagfræðinga sem haldin er 4.
nóvember.
TÍMI OG STAÐUR:
5. nóvember 1983. Kl. 9-17 á Hótel Esjú, 2. hæð.
TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU
í SÍMA 82930
STJÓRNUNARFÉIAG
!v ÍSLANDS fíS23