Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1983 racHnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL l»að er raikið um að vera í ásta- lífmu og þú bíður spenntur eftir að eiga frí í dag svo þú getir farið í stutta ferð. Þú ert mjög tilfinninganæmur og það er spenna í loftinu. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þetta er mjög uppörvandi dagur fyrir þig. Þú þarft samt að gæta þín á að vera ekki of eyðslusam ur. Þú ert ástfanginn og bíður spenntur eftir að hitta ástina þína í kvöld. h TVlBURARNIR 21. MAf—20. JÚNl Þetta er spennandi dagur og þú hefur mjög mikið að gera. Þú ert mjög ástfanginn og átt erfitt með að einbeita þér að öðru. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þú ert spenntur í dag og þú ferð á skemmtilegt og örvandi mannamót. Gættu að matarlyst inni og vertu varkár ef þú ert á ferðalagi þar sem margmenni ^SjlUÓNIÐ l?flí23.J(lLl-22.ÁGÚST I Þú þarft að fara varlega í pen- ingamálum í dag. Ekki eyða í neitt sem er óþarfi. Þú færð góða hugmynd og þar geturðu notað gamla hluti, sem voru búnir að missa gildi sitt MÆRIN 23. ÁGÚST—22.SEPT. Þú ert mjög rómantískur og nýt- ur þess að bjóða fólki á heimili þitt og skemmta því þar. Gefðu þér samt tíma til að vera einn og sinna einkamálum. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú ert rómantískur og þú átt auðvelt með að laða hitt kynið að þér. Vertu sem mest með þín- um nánustu og taktu þátt í spennandi leikjum og skemmt- DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þú skalt ekki hlusta á ráðlegg- ingar varðandi fjármál. Það má ekki láta tilfinningarnar ráða fjármálunum í dag. Vertu var- kár með eignir þínar annars tap- arðu einhverju sem þér er kært. Ilfl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ert mjög spenntur vegna þess að það er eitthvað sérstakt um að vera í dag. Gættu þess að rífast ekki við þá sem stjórna. I»ú ert mjög ánægður með árangurinn ef þú ert að nema eitthvað. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ert mjög spenntur í dag vegna ástarævintýris sem er í uppsiglingu eða ferðalags sem þú ert að skipuleggja. Þú færð góðar fréttir varðandi fjármálin. Gættu að hvað þú borðar og drekkur. S[fgfi VATNSBERINN jSÍ 20.JAN.-18.FEB. Þií ert rómantí.skur í dag en jafnframt ertu mjög óákveðinn. Reyndu aó vera ekki fljótfær er þú tekur ákvaróanir. Vertu meó þeim sem þú elskar og geróu eitthvaó skemmtilegt. 3 FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ Farðu út að skemmta þér með þínum nánustu. Segðu ástinni þinni hvað þér býr í brjósti. Gleymdu aldrei að hugsa um heilsuna. Þú getur gert góð kaup ef þú kærir þig um. DÝRAGLENS LJÓSKA JýeiA, PAU talast av , MIMNSTA KOSTI VlPÁNV TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Ef ég væri ánamaðkur myndi ég aldrei grafa holu beint niður í jörðina. Um leið og rigndi myndi hún fyllast af vatni. Það er miklu vitlegra að grafa upp í hlfð ... Nema ef maður rennur alltaf niður ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Brasilíumaðurinn Gabriel Chagas mátti hafa sig allan við að koma heim þremur gröndum í þessu spili, sem kom upp í leik Brasilíu við Mið-Ameríku í HM í Stokk- hólmi: Norður ♦ Á10762 VÁ103 ♦ 65 ♦ ÁD7 Austur ♦ D94 V 86 ♦ 108432 ♦ 965 Suður ♦ G VK942 ♦ ÁDG97 ♦ 1082 Vestur spilaði út litlu hjarta og Chagas fékk fyrsta slaginn heima á hjartaníuna. Hann fór illa af stað þegar hann spilaði tígulgosa i öðrum slag. Vestur fékk á kónginn blankan og hélt áfram hjartasókninni, spilaði drottningunni, sem Chagas tók á ásinn í blindum. Spilaði svo tígli á drottning- una og fékk ótíðindin. Átta slagir eru fyrir hendi með laufsvíningu, en hvar er sá níundi? Chagas bjó hann til þannig: Spilaði tígulsjöunni sem lið í því að byggja upp hagstæða endastöðu. Austur tók á áttuna og spilaði laufi á kóng og ás. Staðan var þá þessi: Norður ♦ Á1076 ♦ 10 ♦ - ♦ D7 Vestur Austur ♦ K85 ♦ D94 VG7 ♦ - ♦ - ♦ 104 ♦ G4 Suður ♦ G ♦ K4 ♦ D9 ♦ 102 ♦ 96 Nú var hjarta spilað á k< og austur var í klípu. Ef hann kastar spaða, tekur Chagas tíguldrottninguna og þvingar vestur einnig til að kasta spaða. Tekur síðan spaðaás og meiri spaða og fær íferð í lauf- ið og á reyndar fríspaða líka. í reyndinni kastaði austur laufi og Chagas fékk níunda slaginn með því að negla laufníuna með tíunni. SKÁK Vestur ♦ K853 VDG75 ♦ K ♦ KG43 Umsjón: Margeir Pétursson Nýlega er lokið í Sochi við Svartahaf hinu árlega minn- ingarmóti um Chigorin, föður rússneska skákskólans. Þessi staða kom upp á mótinu i við- ureign stórmeistaranna Tsesh- kovskys, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Ink- iovs, Búlgaríu. 21. Bxh6! — gxh6, 22. Hxh6+ — Kg7, 23. Hg6+ - Kh8, 24. He3! og svartur gafst upp, því hann á enga viðunandi vörn við hót- uninni 25. Hh3 mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.