Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1983 Hrossabændur yfirtaka kjöt- útflutningssambönd ísvogar HAGSMUNAFÉLAG hrossabænda hefur yfirtekið sölusamninga þá sem fyrirtækið ísvog hefur gert um sölu á kældu hrossakjöti til Frakklands og Belgíu. ísvog hafði náð samningum um sölu á verulegu magni af hrossakjöti á þennan markað en átti í erfiðleikum með að útvega kjötið hér á landi. í byrjun september var sendur einn gámur af hrossakjöti til Belgíu upp í þessa samninga, eða rúm 4 tonn, og líkaði kaupendum það vel. Síðan hefur ekkert kjöt verið sent og mun það vera vegna þess að útflutningsaðilinn fékk ekki það kjöt sem hann þurfti. Bú- vörudeild SÍS og Sláturfélag Suð- urlands, sem hafa innan sinna vé- banda þau sláturhús sem leyfi hafa til að slátra til útflutnings, Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998 Kópavogur 2ja herb. tilb. undir tréverk Höfum til sölu 2ja herb. íbúöir tilb. undir tréverk og málningu meö frágenginni sameign. Góö greiöslukjör. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. Kárastígur 3ja herb. 70 fm íbúö á jaröhæö. Verð 1150—1200 þús. Boöagrandi Glæsileg 3ja herb. íbúö á 6. hæö. Meö bilskýli. Verö 1,8 millj. Langholtsvegur 4ra herb. 100 fm risíbúö aö auki er 26 fm pláss á jaröhæö. Sér inng. Sér hiti. Verö 1,4 millj. Kríuhólar Góð 4ra—5 herb. 117 fm íbúð á 1. hæð í 8 íbúöa húsi. Sér þvottaherb. og geymsla í ibúö- inni. Verö 1,6 millj. Barmahlíð 4ra herb. 120 fm íbúö á 2. hæö. bílskúrsréttur. Verö 1,8 millj. Hjarðarhagi 5 herb. 140 fm íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi. Verö tilb. Efstasund Einbýlishús hæö og ris 96 fm aö gr.fl. Möguleiki á aö hafa 2 sér íbúöir i húsinu. Skipti á sérhæð æskileg. Nesvegur Hæð og ris í tvíbýlishúsi um 115 fm aö gr.fl. auk bílskúrs. Laus nú þegar. Ákv. sala. Verö 2,5 miltj. Garðabær Glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum. Á efri hæö eru stofur, hol, 3 svefnherb., eldhús, bað- herb. og þvottaherb. Á neöri hæö eru hol 4 herb. og sána. Tvöfaldur bílskúr. Verö 4,7 millj. í nánd viö Landspítalann Einbýlishús, 2 hæöir og kjallari samtals 340 fm. Bílskúr. Verö tílb. Suðurhlíðar Raöhús meö tveimur íbúöum, selst fokhelt en frág. aö utan. Teikn á skrifst. Höfum kaupanda aö sérhæö í austurborginni. Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúöum í Heimum, Vogum og vesturbæ. Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö í Kópa- vogi, Hafnarfiröi, eöa Reykjavík. Má þarfnast standsetningar. Höfum kaupanda aö nýlegri 2ja herb. íbúö, þarf ekki aö losna strax. Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá, skoðum og verðmetum samdægurs. Hilmar Valdtmaraaon. Ólafur R. Gunnaraaon yiðakiptafr. Brynjar Franaaon haimaaími 46802. voru ekki tilbúin til að taka að sér slátrunina. Mun ástæðan meðal annars vera sú að sláturhúsin hafa ekki leyfi til að slátra til út- flutnings á Frakklands- og Belgíu- markað en einnig mun fleira hafa komið til. Hagsmunafélag hrossabænda hefur verið þess mjög hvetjandi að þessi útflutningsmöguleiki verði fullreyndur og hefur það nú yfir- tekið samninga ísvogar og hefur óskað eftir því við Framleiðsluráð landbúnaðarins að þessir mögu- leikar verði notaðir. Fram- kvæmdastjóri Isvogar hefur talið að markaðurinn sem hér um ræðir gæti tekið við 200 tonnum á viku eða sem svarar 2000 fullorðnum íslenskum hrossum en til saman- burðar má geta þess að hér mun vera slátrað um 5000 hrossum ár- lega. Ráðstefna um gildi list- og verkgreina RÁÐSTEFNA um gildi list- og verk- greina í uppeldi, verður haldin að Borg- artúni 6, Reykjavík, dagana 21. og 22. október. Á íostudaginn flytur Ragn- hildur Helgadóttir, menntamálaráð- herra, ávarp. Andri ísaksson fjallar um skipan skólanáms og stöðu list- og verkgreina, Kristrún lsaksdóttir lektor fjallar um sögulegar forsendur fyrir virðingaröðum námsgreina og afleið- ingarnar fyrir nemandann. Einnig flyt- ur fulltrúi hvers kennarafélags álits- gjörð. Á laugardeginum flytur Þorbjörn Broddason, dósent, erindi um skyld- ur fjölmiðla gagnvart list- og verk- greinum. Ólafur Proppé, lektor, fjallar um sköpunargáfu — skapandi starf. Síðari hluta laugardagsins Gildi list- og verkgreina í uppeldi Raðstefna dagana 21. og 22. okt. 1983 ad Borgartuni 6. Reykjavík fara fram hópumræður. Ráðstefnan hefst kl. 13.30 á föstu- dag en kl. 9.30 á laugardag. Ráð- stefnan er öllum opin. Einimelur Glæsilegt ca. 300 fm einbýlis- hús á besta staö viö Einimel. Tvöfaldur sérbyggöur bílskúr. Falleg stór lóö. Húsiö er í ákv. sölu. Nánari uppl. eingöngu á skrifstofunni. Sími 2-92-77 — 4 línur. 1gnaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.), t Allir þurfa híbýli 26277 26277 \ ★ Sóleyjargata Einbýlishús á þremur hæðum. Húsið er ein hæð, tvær stofur, svefnherb., eldhús, bað. Önnur hæö, 5 svefnherb., baö. Kjallari 3ja herb. íbúð, bílskúr fyrir tvo bíla. ★ Hraunbær Ca 120 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæð (efstu) ein stofa, 3 svefn- herb., eldhús, baö. Suöursvalir. Falleg íbúð og útsýni. ★ Garöabær Gott einbýllshús, jaröhæð, hæð og ris með innbyggöum bílskúr auk 2ja herb. íbúðar á jarðhæð. Húsið selst t.b. undir tréverk. ★ Raðhús í smíðum á besta staö í Ártúns- hötöa. Mögulelki á tvelmur íbúðum í húsinu. Hef fjársterka kaupendur aö öllum stæröum hús- eigna. Verömetum samdægurs. Heimasími HÍBÝU & SKIP solumanns. Garðaatræti 38. Sími 26277. Jón Ólaftaon 20178 Gísli Olafsson lögmaöur. ★ Kópavogur 2ja herb. íbúö á 1. hæð með innbyggöum bílskúr. ★ Kópavogur Einbýlishús, húsiö er tvær stof- ur með arni, 4 svefnherb., bað, Innbyggöur bílskúr. Fallegt skipulag. Mlklö útsýnl. Sklptl á mlnni eign kemur til grelna. ★ Ásgarður Raöhús, húsiö er stofa, eldhús 3 svefnherb., þvottahús, geymsla. Snyrtileg eign. Skipti á 3ja herb. íbúö kemur til greina. ★ Vantar - Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir. Einnig raöhús og einbýlishús. DómsmálaráÖherra dró út síðustu vinningana DREGIÐ hefur verið í síðasta sinn í Bílbeltahappdrætti Umferðarráðs. Jón Helgason, dómsmálaráðherra, dró út vinningana á skrifstofu sinni og féllu þeir sem hér segir: Nr. 24943: Tveir „Good Year“-hjólbarðar/Hekla hf. kr. 6.000 Nr. 44589: Endurryðvörn á bíl/Ryðvarnarskálinn kr. 3.000 Nr. 16938: „Tudor“-rafgeymir/Skorri hf. kr. 1.500 Nr. 30632: „Bílapakki“ til umferðaröryggis/ bifreiðatryggingafélögin kr. 1.163 Nr. 29295: „Bílapakki“ til umferðaröryggis/ bif reiðatryggingafélögi n kr. 1.163 Nr. 27461: „Bílapakki“ til umferðaröryggis/ bifreiðatryggingafélögin kr. 1.163 Nr. 46672: „Bílapakki“ til umferðaröryggis/ bifreiðatryggingafélögin kr. 1.163 Nr. 41973: „Gloria“-slökkvitæki og skyndihjálpar- púði RKÍ/olíufélögin kr. 812 Nr. 24407: „Gloria“-slökkvitæki og skyndihjálpar- púði RKÍ/olíufélögin kr. 812 Nr. 29396: „Gloria“-slökkvitæki og skyndihjálpar- púði RKÍ/olíufélögin kr. 812 Nr. 23288: „Gloria“-slökkvitæki og skyndihjálpar- púði RKÍ/olíufélögin kr. 812 Nr. 16991: „Gloria“-slökkvitæki og skyndihjálpar- púði RKÍ/olíufélögin kr. 812 Verðmæti samtals kr. 19.212 Morgunblaðið/KÖE. Jón Helgason, dómsmálaráðherra, að draga í Bflbeltahappdrætti Um- ferðarráðs. Með honum á myndinni eru Oli H. Þórðarson og Tryggvi Jakobsson, starfsmenn Umferðarráðs. Bflbeltahappdrætti Umferðarráðs: Ráðstefna um stöðu kvenna á atvinnumarkaðnum RÁÐSTEFNA um stöóu og kjör kvenna á vinnumarkaðnum verður haldin í Gerðubergi laugardaginn 22. október. Ráðstefnan er haldin á vegum áhugahóps um þessi mál. í frétt frá hópnum segir m.a., að kjör kvenna á vinnumarkaðnum séu mun lakari en kjör karla og muni ráð- stefnan fjalla um orsakir þess, hugs- anlegar skýringar og leiðir til úr- bóta. Erindi um orsakir þess að konur búa við lakari kjör en karlar á vinnumarkaðnum flytja Helga Sigurjónsdóttir og Bjarnfríður Leósdóttir. Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir og Lilja Ólafsdóttir tala um leiðir til úrbóta. í sömu frétt segir ennfremur að Kvennaleikhús og vísnasöngvari skemmti ráðstefnugestum um há- degisbil, auk þess sem seldur verð- ur matur. Fundarstjóri verður Guðrún Jónsdóttir. Ráðstefnan hefst kl. 9.30 og ráð- gert er að henni ljúki kl. 18. Blaóburóarfólk óskast! 1 Austurbær Laugavegur frá 101 — 171 JlffpitiMíJfc úb Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.