Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1983 47 Watford I brenndi í if vítaspyrnu Fré Bob Henno#»y, fréttamanni Morgunblaðaina f Englandi WATFORD gerði jafntefli gegn Levsky Spartak á heimavelli sín- um í gærkvöldi, 1:1. Wilf Rostron skoraöi mark Englendinganna, en Nigel Challaghan brenndi af vítaspyrnu á tólftu mínútu leiks- ins. Þaó er greinilegt aó seinni leikurinn veróur erfiöur fyrir ungu strákana i Watford. Tottenham komst í 4:0 gegn Feyenoord á White Hart Lane í gærkvöldi, en staöan var 3:0 í hálf- leik. Steve Archibald skoraði tvö mörk og Tony Galvin gerói einnig tvö. í seinni hálfleiknum slökuðu leikmenn Tottenham á og Feyeno- ord skoraði þá tvívegis. Johan Cruyff gerði annað markanna. Jafnt hjá Antwerpen PÉTUR Pétursson og félagar ( Antwerpen geróu jafntefli (2:2) í Evrópukeppninni í gær gegn Lens frá Frakklandi. Leikurinn fór fram í Frakklandi. • Liverpool og Athletico De Bilbao geröu markalaust jafntefli á Anfield í gærkvöldi. Á myndinni má sjá hvar Mick Robinson reynir skot aö marki Bilbao, en skot hans fór framhjá. lan Rush liggur á vellinum. Morgunwaðið/sfmamynd ap. Vonbrigði á Anfield í gærkvöldi: Átta menn í vörn Bilbao Frá Bob Henne#»y, fréttamanni Morgun blaOsins f Englandi. Evrópukeppni meistaraliöa Dinamo Bucharest — Hamburger 3—0 (1—0) Mörk Dinamo: Augustin (28. mín), Multeecu (60. mín) og Oraa (73. mín.). Áhorfendur í Rúmeníu voru um 50.000. — O — Bohemians Prag — Rapid Vín 2—1 (1—1) Mörk Prag: Janecka (26. mín) og Nemec (92. mín). Mark Vín: Keglevits (45. mín.). — O — CKSA Sofia — AS Roma 0—1 (0—0) Mark Roma geröi Roberto Falcao é 63. mín. Áhorfendur: 30.000. — O — Olympiakos — Benfica 1—0 (1—0) Markiö geröi Anastopoulos é 21. mín. Hann brenndi af vfti fjórum mín. sföar. Áhorfendur 75.000 — O — Standard Liege — Dundee Utd. 0—0 Áhorfendur voru 18.000. — O — Raba Gyorer — Dynamo Minsk 3—6 (1—4) Mörk Raba: Hanich 13. mín, Szentes 63. mfn, Sazabo 84. mín. Mörk Dynamo: Sokol é 3., 10. og 42. mín., Kurenin é 20. mfn., Gotsm- anov é 55. og 70. mín. — O — Liverpool — Atheltico Bilbao 0—0 Áhorfendur: 32.500. — O — „ÞEGAR VID förum í seinni leik- inn í Bílbao eftir hálfan mánuó veróa Spánverjarnir aö sækja, þannig aö þá fáum við meira pláss til aö sækja aö marki þeirra. Þaó var mjög erfitt í kvöld því þeir lóku vel og vörn þeirra var frábærlega vel skipulögð," sagöi Graeme Souness, fyrirliöi ensku meistaranna Liverpool, eftir aö liðið haföi gert marka- laust jafntefli gegn spánska liö- inu Athletico Bilbao ( Evrópu- keppni meistaraliða á Anfíeld í gærkvöldi. Spánverjarnir léku átta í vörn allan tímann og leikmönnum Llv- erpool gekk illa aö brjóta niöur varnarmúrinn. Alan Kennedy, besti maöur Liverpool, skapaði tvívegis mikla hættu með sprettum sínum upp vinstri kantinn. í fyrra skiptiö sendi hann stórglæsilega sendingu fyrir markiö, Sammy Lee kom á fullri ferð og henti sór fram og skallaöi á markið en boltinn smaug yfir. Kennedy átti síðar vinstrifót- arskot utan teigs en boltinn fór hárfínt framhjá. Phil Neal, hægri bakvörður Liverpool, átti þrumu- skot sem markvöröurinn náði að slá yfir á síöustu stundu, og þar meö eru upp talin marktækifæri Englendinganna i leiknum. Spánverjar lögöu enga áherslu á sóknina og fengu ekkert hættulegt tækifæri. „Slátrarinn“, Gioug- uchea, fékk aö sjá gula spjaldiö hjá dómaranum í seinni hálfleik fyrir gróft brot á lan Rush. Liverpool á greinilega erfiöan leik fyrir höndum í Bilbao eftir hálf- an mánuö, en Joe Fagan, fram- kvæmdastjóri liðsins, sagöi eftir leikinn að þessi staóa væri ekkert nýmæli fyrir Liverpool. „Ég hef séö þetta allt áöur,“ sagöi Fagan. „Um- feröin er ekki þúin og þaö getur allt getur gerst í seinni leiknum,“ sagöi Fagan. Liverþool-liöið var ekki sannfærandi í gær. Kenny Dalglish sást ekki mikiö, og Rush og Robinson höföu lítiö í alla varn- armennina aó segja. — BH/SH. Happel hljóp inná völlinn Evrópukeppnin í knattspyrnu Paok Saloniku — Bayern MUnchen 0—0 Áhorfendur é leiknum f Grikklandi voru 20.000 — O — Honved, Búdapest — Hadjuk Split 3—2 (2—t) Mörk Honvek: Dajka (32. min.j, Bodonyi (41. mín.) og Varga úr vfti »9. mfn). Mörk Hadjuk: Curkov (38. mín.) og Peeic (53. mfn). Áhorfendur: 5.000 — O — 1. FC Leipzig — Warder Braman 1—0 (1—0) Mark Laipzig: Hana Richter é 36. mfn. Áhorfendur: 25.000 — O — Radnicki Nia — Inter Bratialava 4—0 (1—0) Mörk Júgóalavanna: Mitoaavic 2 (18. og 55. mfn), Stojkovic (59. mfn.), og Beganovic (67. mín. úr vfti). Áhorfendur: 20.000 — O — PSV Eindhoven — Nott. Foraat 1—2 (0—0) Mark PSV: Jurie Koolhot (85. mln). Mörk For- eat: Dava Davenport (51. mfn. úr vfti) og Bri- an Walah (90. mín einnig úr víti). Áhorfendur: 28.000 — O — Austria Vin — Laval 2—0 (2—0) Mörk Auatria: Prohaaka é 19. min og Magyar é 45. mín úr vfti. — O — Evrópukeppni bikarhafa ZHSK Spartak — Manchester Utd. (1:1) Mark Spartak: Dimov (víti é 11. min.). Mörk United: Bryan Robson úr víti é 9. mín. og Arthur Graham (46. mín.). Áhorfendur í Varna í Búlgaríu voru 35.000. — O — Ujpeezti Dozsa — FC Köln 3:1 (2:0) Mörk Ujpeszti: Kiss 2 (38. og 63. m(n.) og Kisznyer (43. mín.). Mark Köln: Steiner (68. mín.). Áhorfendur ( Búdapest voru 8.000. — O — Paris St. Garmain — Juventus 2:2 (1:0) Mörk Paris: Couriol (39. mín.) og N’Gom (90. mín.). Áhorlendur 48.000. — O — Beveren — Aberdeen 0:0 Áhorfendur: 15.000. Hammarby — Haka Valkeakoski 1:1 (0:1) Mark Hammarby: Billy Ohlsson (78.) Mark Haka (Finnlandi): Jarmo Kujanpaa (33.) Áhorfendur: 8.000. — O — NEC Nijmegen — Barcelona 2:3 (2:1) Mörk NEC: Anton Jansen (5.) og Chrie Mommert (45.) Mörk Barcelona: Sergio Migueli (46. — eftir venjulegan leiktíma (f.h.), Eric van Rossum (sjélfsm. 52.) og Urbano (75.) — O — Rangers — Porto 2:1 (1:1) Mörk Rangers: Sandy Clark og Mitchall. Mark Porto: Jacques. Áhorfendur: 35.000. — O — Liverpool — Athletico Bilbeo 0:0 Áhorfendur: 32.500. — O — UEFA-keppnin FC Gronningen — Inter Milan 2—0 (1—0). Koeman skoraöi é 16. mínútu og Fandi Ahmand é 89. mín. Áhorfendur voru 18.000 — O — Anderlecht — Ostrava 2—0 (0—0) Mörk Anderlecht skoruöu Brylle é 64. min og Arnesen é 80. mín. Áhorfendur voru 16.000 — O — Tottenham — Feyenoord 4—2 (3—0). Mörk Tottenham: Steven Archibald 2 og Tony Galvin 2 Mörk Feyenoord: Johan Cruyff — O — Sturm Graz — Verona 2—2 (2—2) Mörk Graz: Jurtin og Galderisi Mörk Verona: Fanna og Szokolai — O — Sporting — Celtic 2—0 (1—0) Mörk Sportin: Jordao 2 (29. og 65. min). Áhorfendur 65.000 Fré Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttarit- ara Mbl. í Vestur-Þýskalandi: ÞAÐ VAKTI mikla athygli hér aó Evrópumeistararnir, Hamburg- er, skildu tapa 0—3 á útivelli gegn Dinamo Bukarest. En sig- ur Dinamo var veröskuldaöur. Liöió lék betur og sýndi meiri baráttuvilja. Rúmenarnir skor- uðu fyrsta mark leiksins á 21. mínútu eftir hornspyrnu. Vörn Hamburger avaf á verðinum og í netið fór boltinn. Þetta mark setti lið Hamburger alveg út af laginu ekki síst vegna þess aö á fyrstu 20 mínútum leiksins átti liöið aö skora í þaö minnsta tvö mörk því aö þaö fékk mjög góö marktækifæri. Þegar markiö var skorað þá var skotiö reykbombum og blys- um inná völlinn og þjálfari Ham- burger, Happel, hljóp inná völlinn og heimtaöi aö leikurinn yrði stöövaöur. Dómarinn varö viö þeirri ósk og var leikurinn flaut- aöur af í fjórar mínútur meðan ró var aö komast á. Margir áttu von á því aö Happel yröi sýnt rauöa spjaldið fyrir tiltæki sitt, en hann slapp viö þaö. Staöan í hálfleik var 1—0. í síöari hálfleik fékk Hamburger á sig tvö ódýr mörk. Þaö fyrra kom eftir langskot af 35 metra færi beint á markið og inn fór boltinn. Þriöja markiö kom eftir aö Kaltz haföi á klaufalegan hátt látiö stela boltanum frá sér er hann ætlaði aö gefa á markvöröinn. Leiknum var sjónvarpaö beint um allt V-Þýskaland og olli leikur Hamburger miklum vonbrigöum. Jafnframt leikir annarra þýskra liöa. Köln var heppiö meö aö sleppa meö 1—3-tap. Aöeins góö markvarsla hjá Tony Schu- macher bjargaöi FC Köln að þessu sinni. — o —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.