Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1983
41
ÓDAL
Óöal ^
opiö frá
kl. 18.00—01.00
Hljómsveitin
Kid Creole
and the
Coconuts
vöktu mikla athygli fyrir
tveimur árum síöan
meö breiöskífu sínni.
Þeir hafa nýlega sent frá sér
nýja plötu er ber heitiö Dottel-
Gang.
Viö kynnum þessa frábæru
skífu í kvöld.
^__________AlliríÓðal. )
í kvöld kl. S3°.
19. umferðir 6horn.
Aðalvinningur að verðmæti:
kr. 7000.-
Heildarverðmaeti vinninga
kr. 21.400.-
BIN6©:
TEMPLARAHÖLLIN - EIRÍKSGÖTU 5 - ISr 20010
^Wi' HOLLyWQðD
Vinsælustu lögin þessa dagana í Holly
wood eru:
1. Sunshine Reggie — Laid Back
2. Red, Red Wine — U.B. 40
3. Love Games — Pure Energy
4. ril Trumble 4 Ya/Carma Kamilion —
Culture Club
5. Superstar — Lydia Murdock
6. Another Life — Kano
7. Modern Love — David Bowie
8. I Want You/Your are a Danger —
Gary Low
9. Holiday/Lucky Star — Madonna
10. Tonight I Celebrate my Lova —
Peabo Bryson/Roberta Flack
Við fáum svo hina vígalegu VÍGAMENN í heimsókn
með nokkur hressileg atriði. Aðgangseyrir kr. 95,-
veiðimannsins
Nú eru dagar veiðimannsins gengnir í garð og
því er tilvalið að setja upp Ijúfenga villidýrabráð
á matseðilinn.
VEISLUSTJÓRI VEIDIMAÐURINN MIKLI SIGMAR B. HAUKSSON.
REYNIR SIGURÐSSON LEIKUR Á VÍBRAFÓN FYRIR MATARGESTI
VESTURRÖST
KYNNIR
VEIDIFATNAÐ
OG
VEIÐIVÖRU
Félagar úr Skotfélagi Reykjavíkur og Skot-
veiöifélagi íslands sérstaklega velkomnir.
Borða-
pantanir
í síma-
.17759.
Halli og Laddi
koma í heimsókn
og segja
léttar veiöisögur.
HLJÓMSVEIT
HAUKS
M0RTHENS
LEIKUR
HREINDYRAPATE
með sýrðum agúrkum og ristuðu brauði
eða
LAXAPATE
með ristuðu brauði og hvítvínssósu.
RJÚPUKJÖTSEYDl
með ristuðum brauðteningum.
STEIKT VILUGÆS
með ristaðri peru. rifsberjahlaupi og rósinkáli.
HREIND ÝRAHNE TUS TEIK
með parísarkartöflum og Waldorfsalati.
STEIKT RJÚPA
með sykurbrúnuðum kartöflum og lyngsósu.
BLÁBER
með rjóma.
STAOUR HINNA VANDLATU
Opið föstudag og laugardag.
Borðapantanir í síma 23333.
Sjá nánar augl. í blaðinu á morgun
Tískusýning
í kvöld kl. 21.30 ^
Modelsamtök-
in sýna haust-
og vetrartísk-
una frá Gazelia
og Herradeiid
P.Ó.
HÓTEL ESJU
Boröapantanir
í tíma 11340. Opið föatudags-,
og sunnudagskvöld fré kl. 18.00.
OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL. 18.00.
Árið 1922 lék hljómsveit Þórar-
ins Guðmundssonar fyrir mat-
argesti í Café Rosenberg. Nú 61
ári síðar hefur þessi virðulegi
staður opnað aftur undir nafn-
inu í Kvosinni.
Píanóleikarinn Guðni Guð-
mundsson og Hrönn Geir-
j mundsdóttir fiðluleikari halda
uppi merki Þórarins Guð-
mundssonar með Ijúfri tónlist
fyrir matargesti frá kl. 20—22.