Morgunblaðið - 23.10.1983, Side 7

Morgunblaðið - 23.10.1983, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983 47 LEIRKERASMHDIR TAKIÐ EFTIR I. Guömundsson & Co hf heldur í samvinnu við Potterycrafts Ltd, námskeið í leirkeragerð að Þverholti 18, Reykjavík, dagana 5. og 6. nóvember nk. John Pallex leirkerasmiður sýnir notkun „Alsager” rennibekks, mótar og skreytir krukkur og skálar úr leir og svarar fyrirspurnum um leirkeragerð. D.W. Plant flytur fyrirlestur um Potterycrafts og svarar fyrirspurnum. Við hvetjum alla leirkerasmiði til að taka þátt í þessu námskeiði. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku hið allra fyrsta í síma 24020. I. GUÐMUNDSSON & CO. HF. Þverholti 18, Reykjavík. Sími 24020 Glæsilegt úrval af myndum og plakötum með eða án ramma Margar stærðir. Kvikmyndaplaköt - Art Poster - vegg- og hurðamyndir OPIÐ: 9-12 og 13:30-18 LAUG. OG SUN. 13-16 MYNDIN Dalshrauni 13 S. 54171 Ný smurstöð OLÍS m mm .dHk * *---- eins og smurstöóvar eiga aó vera. Hefuröu prófað aö láta smyrja bílinn þinn á nýju OLÍS smurstöðinni viö Knarrarvog? Það er smurstöö eins og þær gerast bestar. Fljót og góö afgreiðsla. Lipur og örugg þjónusta fagmanna. Góöar bílalyftur og stór smurgryfja fyrir stærri bílana. — Og auðvitað bestu smurolíurnar frá Mobil og BP. Smurstööin Vogar vid Knarrarvog Sími: 32205

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.