Morgunblaðið - 23.10.1983, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983
67
Nachi legurer
japönskgæðavara
á sérsaklega hagstæðu verði.
Allaralgengustu tegundir
fáanlegará lager.
Sérpantanir eftir þörfum.
HOFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK
SÍMI: 85656 OG 8551 8
Thorens plötuspilarar,
svissnesk
völundarsmlð.
Akai,
gæðanna
vegna.
fBUTIJíltlT-
í Kaupmannahöfn
F/EST
Í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
Afnýjasta
metsdulista
®l}c JícUr potk Sttnce
yfir p2qtpírskiljur fást
nú hjá okkur:
1. VALLEY OF HORSES eftir Jean M. Auel. önnur bókin í
sagnaflokki um lífsbaráttu manna viö upphaf siö-
menningar. Fyrsta bókin heitir The Clan of the
Cave Bear.
2. A CRY IN THE NIGHT eftir Mary Higgins Clark. Fortíöin
ofsækir konu sem er nýlega gift íkannaö sinn.
Skáldsaga.
5. ACCEPTABLE LOSSES eftir Irwin Shaw. Dularfullur huldu-
maöur ógnar lífi útgefanda í New York. Skáld-
saga.
6. 19 PURCHASE STREET eftir Gerald A. Browne. Mafíuaö-
geröir sem öölast hafa „viröingu“. Skáldsaga.
7. THE 13th VALLEY eftir John M. Del Vecchio. Víetnamstríðiö.
Skáldsaga.
9. DRAGON ON A PEDESTAL eftir Piers Anthony. Sjöunda
bindiö í sagnaflokkinum um ævintýralandiö
Xanth. Skáldsaga.
10. GOODBYE, MICKEY MOUSE eftir Len Deighton. Astir og
bardagar orustuflugmanna í seinni heimsstyrjöld-
innl. Skáldsaga.
12. DIFFERENT SEASONS eftir Stephen King. Fjórar smásög-
ur, aö mestu lausar viö hrylling þó höfundurinn sé
einn af hrollvekjumeisturum nútímans.
14. TOUCH THE DEVIL eftir Jack Higgins. Eftirleit aö
K.G.B.-njósnara sem stoliö hefur NATO-leyndar-
málum. Skáldsaga.
sendum gegn póstknýu
EYMUNDSSON
fylgist meó timanum
Austurstræti 18, simi 13135
KAUPÞING HF
Fasteignamarkaðurinn í
Ijósi breyttra aðstæðna:
Kaupþing hf. boðar til almenns fræðslufundar
um efnið:
Fasteignamarkaðurinn í Ijósi breyttra aðstæðna
Fundurinn verður haldinn að Hótel Loftleiðum,
Kristalssal miðvikudaginn 26. október n.k. og
hefst kl. 20:30.
Erindi flytja: Stefán Ingólfsson, verkfræðingur
hjá Fasteignamati ríkisins og Dr. Pétur Blöndal,
framkvæmdarstjóri Lífeyrissjóðs verslunar-
manna. Fjallað verður m.a. um:
Fasteignamarkaðinn í
dag
• Vandamál kaupenda
• Þróun fasteignaverðs
• Hvað ræður verðínu á næst-
unni
• Nauðsynlegar breytingar á
fastelgnamarkaði
Óverðtryggðir kaup-
samningar í verðbólgu
- Veðjað á verðbólguna
• Óverðtryggð/verðtryggð
fasteignakaup. Kostir og
gallar
• Samanburður á tilboðum.
Nuvirðing
• Hvað kosta íbúðir raunveru-
lega? Raunverðmæti fast-
elgna
• Áhrif verðbólgu á raunverð-
mæti
• Hvað leggja kaupandi og
seljandi mikið undir í veð-
málinu um verðbólguna?
Að loknu erindi verða frjálsar
umræður og fyrirspurnum
svarað.
Öllum er heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir.
Stefán Ingóltsson
KAUPÞING HF\
Husi Verzlunarinnar. 3. hæð simi 86988
JUNCKERS
parket
Junckers parket
er massivt,
Junckers parket
er 100% náttúruefni.
Junckers parket
er auðvelt að leggja.
Junckers parket
er varanlegt.
Junckers parket
er fáanlegt í beyki,askiog eik
Hagstætt verð
— góðir greiðsluskilmálar.
TIMBURVERSLUNINI
VÖLUNDUR
Klapparstíg 1 — sími 18430.
Skeifan 19 — sími 84244.
Kynnist töfratónum
kristalsins...
Heimsþekktur tékkneskur
k-yqctnll GIös fleiri gerðir, skálar og vasar.
Greiðsluskilmálar.
eLljörtur* h/J
KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR
TEMPLARASUNDI 3 SÍMI 19935
Sérverslun með áratuga þekkingu.
— I hjarta borgarinnar.
MetsöluNcidá hverjum degi!