Morgunblaðið - 23.10.1983, Page 33

Morgunblaðið - 23.10.1983, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983 73 í dag kl. 3 á morgun kl. 3 Miðasala opin frá 1—3 báöa dag- ana. Sími 41985. Clarion í bílinn. Orion 20-tommu gæðalit- sjónvarpstækin kosta frá 19.755 krónum. Sjálísaígreiðsla Þjónusta Salatbar Brauóbar Hljómsveit Bixgis Gunnlaugssonar leikur í kvöld Gerðu ekki málsverð með íjölskyldunni að stórmáli. ■»HO¥EL# Veitingahúsið GlSGSÍbSG Hin víðfræga danska nektardansmær Tina Kristjansen Opiö í kvöld frá kl. 18—01 Keppni áhugafólks í eftirhermum og búktali hefst á þriöjudagskvöld. Tilkynnið þátttöku ykkar strax í kvöld. Allir í =SkÍDhóll= Strandgötu 1, Hafnarfiröi. Jazzkvöld Hin eldhressa jazz-hljómsveit Guðmundar Ingólfs- sonar ásamt hinni frábæru jazzsöngkonu Ottavíu Stefánsdóttur leikur. Ég veit að þið trúiö því ekki en viö erum búin aö stækka dansgólfið. Minnum ykkur á frábæran smáréttaseöil. Opið frá 9—01. Snyrtilagur klæönaöur. Disco Reggae| Rock’n’Roll (/> Hljómleikar 2 Hljómsveitin I CENTAUR treöur upp. Nýtt prógram Ásgeir veröur jj á sínum staö O í diskótekinu. X smr v. Dance WaveI Aldurstakmark 18 ár. U Miöaverö kr. 130. Funk Superstar Það er í kvöid sem allar súp- erstjörnur Reykjavíkurborgar mæta á súperstaöinn Holly- wood til aö skemmta sér og öörum eins og vera ber. Lag kvöldsins verður aö sjálf- HQLUWOQ sögöu Superstar með Lydiu Murdock En þaö á án efa eftir aö heyr- ast á hverju kvöldi í Hollywood alla vega á næstunni. — Súp- ersöngkona meö súperlag. Súperform Jónína & co. trimma Hún Jónína í /Efingastööinni mætir með fullt af hressu liöi og sýnir okkur aerobic-stuð, sem er splunkunýtt fyrirbrigöi í leikfiminni. Boðskort — allir fá boöskort í Æfingastöðina. Þá getur þú látið mæla þoliö svona rétt fyrir heimferöina. Jane Fonda og Jackie Gen- aua, frægustu líkamsræktar- konur í USA, veröa í vídeóinu. Leiöbeinendur Æfingastöðv- arinnar verða á staðnum og þú getur fengiö ráðleggingar. ■nudd ’ Sýningarfólkiö frábæra sýnir glæsilegan sport- fatnaö frá HENSON-sportvörufyrirtækinu. Magnús og Villi veröa á fullu t diskótekínu með öll vinsælustu lögin. Mánudagur: Doddi í Leikfangalandi veröur í diskótekinu. Ingólfur Ragnarsson töframaður skemmtir. Aðgangseyrir kr. 95. Hótel Borg Gömlu dansarnir Hin frábæra hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve frá 21—01. Kvöldverðurinn er framreiddur frá kl. 19.00, Ijúffengur að vanda í vistlegu umhverfi. Dinnertónlistin hljómar undur- þýtt i báöum sölunum sem nú eru opnir frá kl. 19.00. Verið velkomin. Borgarbrunnur er opinn frá kl. 18.00. Hótel Borg. Skiptinemi Á vegum ICYE (Alþjóðleg ungmennaskipti) fara ca. 20 ungmenni til ársdvalar erlendis haust hvert og ganga ýmist í skóla eöa starfa í félagslegri vinnu. Þeir sem eru á aldrinum 17—25 ára er velkomiö aö sækja um. Umsóknareyöublöð er hægt að fá á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 11. Skilafrestur umsókna er til 1. des. 1983.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.