Morgunblaðið - 23.10.1983, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983
75
Frumtýnir grfmyndina
Herra mamma
(Mr. Mom)
i
l*
. *•-
Splunkuný og jafnframt frá-
baar grinmynd sem or eln best
sótta myndln í Bandaríkjunum
þetta árlð. Mr. Mom er talln
vera grinmynd árslns 1983.
Jack missir vinnuna og verður
aö taka aö sér heimllisstörfin
sem er ekki beint við hans
hæfi, en á skoplegan hátt
kraflar hann sig fram úr því.
Aðalhlutverk: Michael Keat-
on, Teri Garr, Martin Mull,
Ann Jillian. Leikstjórl: Stan
Dragoti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
SALUR2
í Heljargreipum
(Split Image)
I Ted Kolcheff (First Blood)
Ihefur hér tekist aftur aö gera
I frábæra mynd.
I Erl. blaöaskrit: Meö svona
I samstööu eru góöar myndir
I geröar — Variety.
I Split Image er þrumusterk
I mynd. — Hollywood Rep.
I Blaöaum.: Split Image er
| mjög athyglisverð mynd.
I.M. HP.
I Aöalhlutverk: Michael
I O'Keefe, Karen Allen, Peter
Fonda, Jamea Wooda, Brian
I Dennehy. Leikstjóri: Ted
Kotcheff.
Bönnuö börnum innan 12.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10,11.15.
Hækkaö varö.
Dvergarnir
Frábær Walt Disney-mynd
meö krökkunum sem léku f
Mary Poppins.
Sýnd kl. 3.
SALUR3
Myndbandaleigur athugið!
771 sölu mikið úrval af myndböndum.
Upplýsingar hjá Myndbandaleigu
kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56
HM\DVIUÐI HAFA
þADBEIfíA !
Morgunblaðið 20. okt.
5. sýning mánudag kl. 20.
6. sýning þriðjudag kl. 20 uppseit.
7. sýning miðvikudag kl 20 örfá sæti laus
8. sýning fimmtudag kl. 20.
Pantanir í síma 51020
Forsala aðgöngumiða frá kl. 18.
&
d
[tats
,~****íSV
V* V
e^^völAT a99i9^1 j6lv»wtl9
'Sa& • 0« A ^
^du ö]rfónU8tuh '8eatur
‘Hkt íí' *» m,
ne‘tað
*fca/,
bvf
En
SVfl
ýg
vdð'1
UerkféW9
SYMT I: -f**.
GRPi-inn iA
\ ið Reykjancsbraut
WÐ
muniö hann
JÖKUriD
SKYNDIBÚÐINGARNIR
ÁVALLT FREMSTIR
ENGIN SUÐA
Tilbúinn eftir
fimm mínutur
5 bragðtegundir
/■ ■ l s
árshatíð
STARFSMANNAFÉLAGS REYKJAVjKURBORGAR
VERÐUR HALDIN AÐ HÓTEL SÖGU
FÖSTUDAGINN 28 OKTÓBER 1983
HÁTÍÐIN HEFST MEÐ KOKTEIL KL 1900
DAGSKRÁ!
KOKTEILL
MATUR
LEYNIGESTUR
BRUGÐIÐ A LEIK
GAMANMAL
BALDUR OG ÉG?
EKKI ER ALLTSEM SÝNIST
DANSLEIKUR
V'iVí^
WSW
vw
> o- ,
\V\Vr
\ C-\
wx
HVF.RNIG F/C ÉC BORÐ? % >
Borðapantanir fara fram að Hótel Sögu > <L
fimmtudaginn 27 október frá kl. 17.00-^-19.00 ^ •
Athugið að pantanir verða ekki teknar í síma.
%
%
%
Dagur |
veiðimannsins
Sunnudagsbingó
Bingó veröur í Víkingasal Hótel Loftieiöa
kl. 2.30, sunnudaginn 23. október.
Verðmæti vinninga kr. 22.600.
Vöruúttekt ad verömæti 7.000.
19 umferöir + 6x4 horn.
Velunnarar fatlaðra, fjölmennið.
í kvöld
Nú eru dagar veiðimannsins gengnir í garð og því er
tilvalið að setja upp Ijúffenga villidýrabráð á matseðil
inn.
Félagar úr SKbllé-
lagi Reykjavíkur og
oKuiveioiteiagi ia-
lanas Mivimivyv
veiKomnir.
HREINDÝRAPATÉ
meö sýröum agúrkum og ristuöu brauði
eöa
LAXAPATÉ
meö ristuðu brauði og hvítvínssósu.
RJÚPUKJÖTSEYÐI
meö ristuðum brauðteningum.
STEIKT VILLIGÆS
með ristaðri peru, rifsberjahlaupi og rósakáli.
HREINDÝRAHNETUSTEIK
meó parísarkartöflum og Waldorfsalati.
STEIKT RJÚPA
meö sykurbrúnuöum kartöflum og lyngsósu.
BLÁBER
með rjóma.
Veislustjóri veiðimaðurinn mikli Sigmar B. Hauksson.
Reynir Sigurðsson leikur á vfbrafón fyrir matargesti.
Halli og Laddi
koma í heimsókn og segja
léttar veiöisögur.
Borðapantanir
í síma 17759.
Haukur Morthens
VESTURRÖST
KYNNIR
VEIDIFATNAD
0G
VEI0IVÖRU